Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 6
V1SIR . Laugardagur 29. marz 1969. (Je Vous Salue, Mafia) Hörkuspennandi og mjög vel gerö, ný, frönsk sakamála- mynd. Henry Silva, Elsa Mart- inelli, Eddie Constantine. — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. KOPAVOGSBIO Sfmi 41985. Hættuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög vel gerö amerísk mynd í litum er fjallar um óvenju djarfa og hættulega sendiför bandarískra landgönguliða gegnum víglínu Japana í heimsstyrjöldinni síö- ari. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Hugh O’Brian Mickey Rooney. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum. Ahrifamikii og athyglisverö ný þýzk fræðslumynd tekin i litum Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa aö vita deili á. — Myndin er sýnd viö metaðsókn vfös vegar um heim. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Heftjur útlendinga- herdeildarinnar Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. <■ )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU i kvöld kl. 20 og sunnud. kl. 20 Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15. Fáar sýning- ar eftír. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. Greiaargerð um aijólkunuabúðir aðarins verið minnkuð niður f 5%. Er hún því miklu minni, en al- mennt er talið eðlilegt. Reykjavík- urborg telur t.d. eðlilegt að taka innlend tilboð fram yfir erlend, þótt þau séu 10% hærri, og sumu vilja hafa Þá prósenttölu enn hærri, vegna þeirrar atvinnu og gjaldeyris spamaðar, sem innlendi iðnaöurinn veitir. Ef umbúðirnar væru framleiddar hér heima, mundi sparast gjaldeyr ir, sem nemur 20 aurum á hvern lítra, eöa 6,6 milljónir á ári, fyrir utan 3 milljón króna mismuninn á vélakostnaði. Samtals næmi þá gjaldeyrissparnaðurinn 9,6 milljón um króna. Kassagerð Reykjavíkur vill benda á, að útreikningar hennar byggjast á að Seal Right áfyllingar vélin sé notuð 8 kl. pr. sólarhring, en Mjólkursamsalan telur sinn vinnudag við áfyllingu mjólkur vera aðeins 4y2—5 kl. daglega, og þykir mörgum þaö léleg nýting á vél sem kosta mundi nærri 16 millj önir króna. Umbúöanefndin mun hafa byggt útreikninga sína á þessum stutta vinnutíma Mjólkursamsölunnar. Þess er vert að geta, að af þessari umræddu Seal Right vél mundi ríkissjóður fá í tolla og söluskatt kr. 4 milljónir og 100 þúsund, en enginn tollur hefur verið greiddur af leigugjöldum sem Mjólkursam- salan hefur greitt Tetra Pak síð- ustu 10 árin. Mjólkursamsalan hefur notað hyrnuvélar frá Tetra Pak í nærfellt 10 ár og greiðir ennþá full leigu- gjöld, sem í dag eru um 15 aurar af hverjum lítra í hyrnu." Kassagerö Reykjavfkur hefur lát- ið frá sér fara þessa greinargerð um mjólkurumbúðamálið: „Mjólkursamsalan hefur áfylling- arvélar sfnar á leigu frá Svíþjóð og borgar fyrir þær grunnleigu, árs fjórðungsleigu og framleiðslugjald. Þessi kostnaöur nemur 19,6 aurum á hvern lítra mjólkur, ef mjólkin er látin f tveggja lftra fernur eins og nú er gert. Þegar mjólk er látin í eins lítra femur, nemur kostnað- urinn 33,5 aurum á hvern Iftra, sam kvæmt upplýsingum Mjólkursamsöl unnar til Framleiðsluráðs, og 67,1 eyri þegar hún er látin f hálfs lítra femur. Hins vegar býður Kassagerð Reykjavíkur Mjólkursamsölunni á- fyllingarvél til kaups frá Seal Right, sem er elzta og reyndasta fyrirtæki í Bandaríkjunum og næst stærsta í framleiðslu á mjólkurumbúðum úr pappa, og veitir Kassagerð Reykjavikur framleiðslurétt á um- 'búðum fvrir þessar vélar gegn einkaleyfisgjaldi, sem er innifalið f verði umbúöanna frá Kassagerð Reykjavíkur, sém er 10 aurum lisenhöwer — »-> 1. síðu. að taka yfirstjóm herforingjaráðs- ins eftir fráfall George Marshalls. Árið 1948 lét hann af því starfi og var rektor Columbia-háskóla til 1952, en féllst þá á beiðni Tmmans forseta að gerast yfirhershöfðingi Norður-Atlantshafsbandalagsins. Þar nutu sín á ný ágætir skipu- lagshæfileikar hans, og laginn þótti hann jafnan — afburða laginn — að fá menn til samstarfs. Árið 1952 féllst hann á þaö fyrir beiöni flokksstjórnar repu- blikana að verða f kjöri sem for- setaefn; flokksins, en var tregur til þess. Hann sigraði Adlai Steven- son með yfirburðum og varð 34. forseti Bandaríkjanna. 1 forseta- kosningunum 1956 sigrað; hann enn með miklum meirihluta. — Hann gaf ekki kost á sér til endur- kjörs 1960, dró sig í hlé, snerj til búgarðs síns við Gettysburg í Pennsylvaniu, og tók ekki þátt í stjórnmálum eftir það, en eftir- mönnum hans þötti gott ráða hans að leita. Aðdáunar og virðingar þjóðar sinnar naut hann jafnan og var einnig f augum annarra þjóða mikilhæfur leiðtogi og göfugmenni. "hærra en Pure Pak umbúðimar enda verði umbúðirnar framleidd- ar að öllu leyti hjá Kassagerð Reykjavfkur en ekki að hluta, eins og fram hefur komið í dagblöðun- um. Ef Mjólkursamsalan keypti um- rædda Seal Right vél og væri hún nýtt eölilegan vinnudag og afskrif- uð á átta árum með 9% vöxtum, yrði kostnaðurinn á hvern lítra í tveggja lftra fernu 11,1 eyrir í staö 19,6 aura, eða 8,5 aurum lægri á hvern lítra. Enn meiri yröi munur- inn á eins lftra og hálfs lítra fem- um, þvf að þá næmi kostnaðurinn 14,3 aurum á lítra f stað 33,5 aura og 67.1 eyris. Auk þess ætti Mjólk- ursamsalan þá vélamar skuldlaus- ar eftir átta ár. Gera má ráð fyrir, að mjólkur- neyzla í pappaumbúðum á svæði Mjólkursamsölunnar nemi 90.000 Iítrum á dag. Ef öll mjólkin væri sett í tveggja lftra fernur, mundi 8,5 aura mismunurinn nema 7.650 krónum á dag og 2.8 milljónum króna á ári, en þar sém eitthvað fer f minni umbúðir, yrði munur- inn enn meiri, eða yfir 3 milljónir króna á ári. Mjólkursamsalan hefur fengið tveggja lítra femur frá Svíþjóö og hafa þær kostað 3.06 kr. komnar til Mjólkursamsölunnar. Kassagerð Reykjavfkur hefur boðizt til aö af- greiða nákvæmlega sömu umbúðir fyrir 2.70 kr stykkið. Mismunurinn nemur 36 aurum á hverja femu, eða 18 aurum á hvem lítra. Miðaö við 90.000 lítra neyzla á dag nemur þessi mismunur 16.200 krónum á dag eða 6 milljónum á •ári. Tjónið af þvf að fara ekki eftir eðlilegum viðskiptaháttum nemur þvf 3+6=9 milljónum á ári. En tvennt gerðist, áöur en rann sóknamefndin skilaði áliti sinu. Annars vegar var ákveðið að lækka tollinn á innfluttum femum úr 60% í 20% og auk þess lofaði sænska fyrirtækið aö lækka verö sitt um 9,5% eða um 26 aura pr. 2 lítra femu. Með þeim hætti hverfur mis munurinn, að því er varðar um- búðimar. Er þá verðiö á sænsku umbúðunum orðið svipað og hjá Kassagerðinni, eins og kemur fram í skýrslu nefndarinnar. En áfram stendur 3 milljón króna munurinn, að þvf er varðar vélamar. Með lækkun tollanna úr 60% í 20% hefur tollvemd innlenda iðn Ráðsfefna um stríðsglæpi í Moskvu Moskva: Kosygin forsætisráð- herra Sovétríkjanna sendi í fyrrad. boðskap til 17 landa ráðstefnu, sem saman er komin í Moskvu, þar sem hann heldur því fram, aö enn séu margir stríðsglæpamenn f Vestur-Þýzkalandi, sem óhegnt sé. Hann gagnrýndi og áform um náð- anir. Sovézki saksóknarinn Roman Rudenko, forseti ráðstefnunnar, að tilgangurinn með ráöstefnunni væri að leggja áherzlu á þaö við vestur- þýzku stjórnina, aö henni beri að haga sér samkvæmt ályktun Sam- einuðu þjóðanna frá í desember f fyrra og að strfðsglæpamál megi ekki fyrnast. Heimshorna milli 0 Aþena: Alþjóða Rauði krossinn hefir birt skýrslu, þar sem því er haldið fram samkvæmt at- hugunum í nóvember og desember að heilsu 1228 pólitfskra fanga á Leros sé hætta búin vegna aðbún- aðarins, svo og andlegri heilsu þeirra. 0 Undanþáguástand (eitt stig herlaga) var afnumiö á Spáni í fyrradag. í næstu viku eru 30 ár liðin frá sigri Francos f borgara- styrjöldinni. 0 Fergusson, sérlegur sendimað- ur Nixons Bandarikjaforseta, hefir nú komið til Biafra, og kveðst hann hafa aflaö sér sannana fyrir flísa-sprengjuárásum Nigerfuflug- véla á borgaraleg skotmörk í Bi- afra, — „séð afleiðingamar eigin augum". -----------------------t------------------- Frændkona okkar VIGDÍS TORFADÓTTIR andaöist í Landspítalanuxn föstudaginn 28. marz. Valgeröur Einarsdóttir Petrína K. Jakobsson. Páskaegg — Páskahænur Glæsilegt úrval. Verzlunin ÞÖLL Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiöastæöinu). Sími 10775. CÓLFTEPPI IÍR ÍSLENZKRI IILL Verð kr. 545.— fermetrinn af rúllunni. HUSGAGNAÁKLÆÐI Mikið úrval Mltima Kjörgarði, Sími 22209. Sfmi 50184. Sumaraukaferb eiginkonunnar (Min kones ferle) Ný ekta dönsk gamanmynd í litum. Úrvals leikarar. Sýnd kl. 9. Demantránið mikla Með Jerry Calton. Hörkuspenn andi litmynd með ísl. texta. — Sýnd kl. 5. — Bönnuö börnum innan 14 ára. CAMLA BÍÓ Sfmi 11475. Rauði prinsinn Ensk Disneymynd — Sagan kom nýlega út á íslenzku, Pet- er McEnery . Susan Hampshire Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sigurvegararnir George Hamilton, Melina Mer- couri, Warren Beatty, George Pappard. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HASKOLABIO Sími 22140. 79 af stöðinni íslenzk kvikmynd gerð eftir samnefndri sögu Indriöa G. Þorsteinssonar. — Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Róbert Amfinnsson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — AÖeins örfáar sýningar. Sfmi 11544. Æskuglettur Frankie Randall, Sherry Jack son, Sonny & Cher, The Astro nauts. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. EZRiB«uc«aæi[3«! MAÐUR OG KONA í kvöld. KOPPALCGN sunnudag sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ Sfmi 11384. Eldur i Arizona Hörkuspennandi ný kviKmynd f litum Cinemascope Stewart Granger og Pierre Price. — Bönnuð inpan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.