Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 3
V1SIR . Laugardagur 29. marz 1969. 3 ★ HENSON búningar ★ LISPRO legghlífar ★ BONETTI hanzkar ★ KOPA skór ★ UWIN sokkar ★ Einkaumboð fyrir Benjamin flóðljós Allf fyrir leikmanninn og félagið HALLDÓR EINARSSON • HEILDVERZLUN Lækjargötu 6b • Pósthólf 1015 Gumtnersbach-leikmennirnir fyrir utan Hötel Loftlelðir í gærdag að loknum snæðingi. Knattspyrnufélög Bjóðum hagsfæit verð og fj'ólbreytt úrval SPALL fótboltar en Gummersbach 1966 og 1967, en Evrópubikarhafar uröu þeir 1967. Meöal leikmanna liðsins er hinn frægi Hansi Schmidt, fædd- ur í Rúmeníu,, en afi hans og amma voru þýzk og fluttu til Rúmeníu um síðustu aldamót. Varð Schmidt heimsmeistari með Rúmenum, en ákvað að yfirgefa land sitt fyrir 5 árum, þegar hann var í keppnisför í V.-Þýzkalandi, Nú vonast hann til að verða heimsmeistari öðru sinni, með V.-Þjóðverjum. Af öðrum liðsmönnum Gumm- ersbach, sem leika með lands- liði má nefna Jochem Brand, Jochem Feldhoff, vinstri handar skyttu, sem var hér með lands- liði fyrir 3 árum og Helmut Koshmehl, varamarkvörð 1 landsliðinu, sem er talinn bezti markvörður Þýzkalands af mörgum. Gummersbach leikur við úrvalslið Reykjavík- ur í dag, — en í fyrrinótt kom liðið til íslands og dvelur nú á Hótel Loft- leiðum. Að sögn Rolf Jaeger, verkfræðings, sem er einn fararstjór- anna í liði Gummersbach Liðsmenn Gummersbach dveljast hér aðeins 2 daga, fara síöan til New York og Montreal. Leikmennirnir koma frá lítilli borg austur af Köln, en þar búa, um 28 þús, manns og lifa eðal-' lega af iðnaði, t.d. eru þar stórar verksmiöjur, sem framleiða mest stuöara á bíla og ýmsa varahluti í bíla. Vonandi fá Gummersbach- menn að sjá góöa ,,stuðara“ þar sem íslenzku varnirnar verða um helgina. — jbp — Nýtt: Þegar íþróttasíðan var að fara í pressuna kom tilkynning um það að Jón Hjaltalín yrði með Reykja- víkurliðinu. Kom hann í fyrrakvöld til landsins frá námi í Svíþjóð og verður hann með sem 13. maður liðsins, — með samþykki Þjóðverjanna. er ferðin bæði keppnis og skemmtiferð að lok- inni vel heppnaðri 1. deildarkeppni. Jaeger sagði að Gummers- bach hefði unnið erfiðasta and- stæðing sinn, Lautershausen s.l. '•augardag í úrslitum, en það lið vann keppnina síðastliðið ár, V-ÞYZKU MEISTARARNIR LEIKA í DAG OG Á MORGUN Dr. Dreischang, þjálfari liðs- ins og Rolf Jaeger, fararstjóri Gummersbach. Myndin tekin í Bankastræti. V,, ÞAÐ ER LEIÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER" svarið. Til 22. apríl bjóðum við yður að eign ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500.00 mánaðargreiðslum AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 I Sími 30676 Stórkostlegur handknattleiksviBburður Hinir heimsfrægu Þýzkalandsmeistarar Gummersbach mæta Reykjavíkurúrvali í dag kl. 15.30 í Laugardals- höllinni. — Dómarar: Reynir Ólafsson og Hannes Sigurðsson. Forsala aðgöngumiða hjá Lárusi Blöndal, I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.