Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 11
V f SIR . Laugardagur 29. marz 1969. n 4 J BORGIN \y£ CLCICJ BORGIN * ■9 4L SJÚNVARP • Laugardagur 29. marz. 16.30 Endurtekiö efni: Naumast verður allt með oröum sagt. Litla leikfSieið kynnir látbragðsleik. Leikstjóri: Teng Gee Sigurösson. 17.00 Ævilöng bernska. Banda- r!;’.: kvikmynd um vangefinn dreng og hamingjusama bernsku hans í hópi foreldra og systkina, sem öll leggja sig fram um aö koma honum til þroska. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Grallaraspócmir. 20.50 Nýja Sjá- land. 1 þessum síöasta þætti um Kyrrahafseyjar segir frá Nýja- Sjálandi og íbúum þess. 21.15 Finnskt sveitabrúökaup. Lýst er gömlum brúökaupssiöum í Austur Botni. 22.00 Fortíðin kvödd. Bandarísk kvikmynd gerð árið 1951. Leikstjóri: King Vidor. Aðal hlutverk: Ruth Roman, Richard Todd, Mercedes Mac Cambridge og Zachary Scott. 23.35 Dagskrár lok. Sunnudagur 30. marz. 18.00 Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakalli. — 18.15 Stundin okkar. Föndur — Helga Egilson. Guörún Birgisdótt ir syngur. Carl Billich leikur und ir á píanó. Búkolla — þjóðsaga með myndum eftir Molly Kenne dy. Þulur er Kristinn Jóhannes- son. Höfðaskolli — framhalds- þáttur. Þýðandi: Óskar Ingimars son. Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé. — 20.00 Fréttir. 20.20 Apakettir. Skemmtiþáttur „The Monkees." í greigum kölska. Þýðandi: Július Magnúss. 20.45 Myndsjá. M. a. Fiskeldi að Laxalóni. Líkana- smiði. Lúöraframleiösla. Ferill E1 Cordobes, nautabana. Umsjón: Ó1 afur Ragnarsson. 21.15 Frestið ekki til morguns. Bandarískt sjón varpsleikrit. Aðalhlutverk: Donn- elly Rhodes, Telly Savalas, Juliet Mills og Rossano Brazzi. Leikstj. Harvay Hart. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.00 Á slóðum vik- inga, VI. Frá Hólmgarði til Miklagarðs. Þýðandi og þulur: Grímur Helgason. 22.30 Friðrik IX Danakonungur. Þáttur gerður í tilefni af 70 ára afmæli konungs hinn 11. marz sl. Fluttur án is- lenzkrar þýðingar. 23.40 Dagskrár lok. Friðrik IX sjötugur Kl. 22.30 á sunnud. er efni frá danska sjón- varpinu, Friðrik IX Danakonung- ur. Þátturinn er gerður í tilefni þess að hinn 11. marz sl. var 70 ára afmæli konungs, sem minnzt var i blööum þann dag m.a. Þessi sjónvarpsþátt_r er fluttur án islenzkrar þýöingar, þrátt fyrir það mun eflaust einhverjum leika forvitni á að fylgjast með hátíðar stemmningunni hjá Dönum, þegar konungur þeirra, síðasti krón- prins á íslandi fyllti sjöunda tug inn. SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspftal- anum Opin allac sólarhnnginn. Aðeins móttaka slasaðra. SimJ 81212. SJÚKRABIFRF.IÐ: Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa- vogi Sími 51336 t HafnarfirðL LÆKNIR: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sima 11510 á skrifstofutíma — Læknavaktin ei öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn uro helgar ‘ sima 11230 —, Helgarvarzla í Hgfnarfirði til mánudagsmorguns 31. marz: Jós ef Ólafsson, Kyíholti 8, sími 51820. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og belgidagavarzla er i Holtsapótek og Laugavegsapó- teki til kl. 21 virka daga, 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er i Stór- holti 1, simi 23245 Mikið asskoti hittum við báðir vel á gangbrautina. ÁRNAÐ HEILLA • MESSUR • Áttræður veröur f dag Sigurður Gíslason, Rauðarárstíg 22. Hann dvelur hjá dóttur sinni og tengda syni Sörlaskjóli 62. VISIR 50 Jyrir árum Rauökál, Hvftkál, Selleri Röd- beder Gulrætur. Allt þetta er nær uppgengið hjá Jes Zimsen. Vísir 29. marz 1919. Ásprestakall: Pálmasunnudagur. Messa í Laug ameskirkju kl. 5. Haukur Ágústs son cand. theol. predikar. Bama samkoma kl. 11 í Laugarásbíói. — Séra Grímur Grímsson. Neskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs- son. (Tekið á móti gjöfum til kristniboðs). Bamaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. marz. Hrúturinn 21. mar2 til 20. aprL Þú ættir að fá tækifæri til að slaka örlítið á í dag, eitthvað, sem þú hefur haft áhyggjur af, virðist hafa snúizt til betri veg- ar, svo að þú getur verið róleg- ur, í bili aö minnsta kosti. NauMð. 21 apríl til 21. mai. Þetta ætti að verða fremur ró- legur dagur. Ef til vill helzt til rólegur, þannig að þér finnist það dragast lengur en hæfilega að fá skorið úr einhverju, sem hefur talsverða þýðingu fyrir Þig- Tvfburamir. 22 maf til 21. júni. Dagurinn er að ýmsu leyti góð- ur, en eitthvaö, sem við ber inn- an fjölskyldunnar, virðist þó varpa einhverjum skugga á hann. Ef til vill ósamkomulag, sem þú tekur kannski óþarflega nærri þér. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí. Það lítur út fyrir aö eitthvað það sé að brjótast með þér, sem hyggilegra væri fyrir þig að láta vera. Þú munt hvort eð er ekki hafa efni á að hrinda því f fram kvæmd, ef til kæmi. Ljóniö, 24. júli tii 23. ágúst Eitthvað, sem þú varst búinn aö gleyma, gerir ef til vill dálítið óþægilega vart við sig í dag. Þaö mun þó varla alvarlegra en svo, aö þú getir kippt því f lag, ef þú hefur snör handtök. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Dagurinn verður fremur dauf- legur, en ekki lítur út fyrir að neinir sérstakir atburðir gerist, en viöhafðu samt alla aðgæzlu í umferðinni. Notaðu kvöldið til hvíldar. Vogbi, 24. sept. til 23. okt. Komdu af því sem þú getur fyrri hluta dagsins, þegar á líð- ur viröist eitthvað geta komið 1 veg fyrir að þú getir einbeitt þér að viðfangsefnum þínum. Varla neitt alvarlegt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Dagurinn virðist fyrst og fremst einkennast af því, að þú sért ekki sem ánægðastur með sjálf- an þig og beitir að öllum líkind- um ósanngjarnri sjálfsgagnrýni í sambandi við eitthvert verk- efni. 3ogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Ekki er ósennilegt að þú verð- ir að taka nokkuö á þolinmæð- inni, í sambandi við starf, sem þú hefur með höndum, eða þá vegna einhvers kunningja þíns, sem þér er ekki að skapi í bili. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Góður dagur, en heldur fátt, sem ber til tíðinda, en þér munu sækjast vel þau störf, sem þú hefur með höndum, og allt útlit er fyrir að þú megir vera ánægð ur með árangurinn. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb. Reyndu að hafa hemil á ein- hverju rótleysi sem hætta virð- ist á að gripi þig i dag. Reyndu að einbeita þér við vinnu þfna, taktu svo kvöldið snemma og hvíldu þig. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz. Upplýsingar, sem þú þarfnast, virðast ekki liggja á lausu í dag. Ýmislegt fleira gengur seinna en þér gott þykir, en þó mun sennilega rætast vel úr öllu áð- ur en degi lýkur. KALLI FRÆNDI BORGIN Háteigskirkja: Fermingargi ösþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Arngrímur Jóns son. Grensásprcstakall: Barnasamkoma i Breiðagerðis- skóla kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Fehx Ólafsson. Hallgrímskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Frikirkjan í Hafnarfirði: Ferming kl. 2. Séra Bragi Bene diktsson. SÝNINGAR • Galerie SUM: Samsýning SUM- félaga Opið daglega frá kl. 4—10 til 10 apríl. ÍILKYNNINGAR • Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 1. april. Vi mödes i „Nordens Hus“ kl. 20.30. — Bestyrelsen. HEIMSÓKNARTIMI • Borgarspftalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 op kl 19—19.30. - Heilsuveradarstöðin. Kl. 14—15 og 19— »9.30 Ellihebnilið Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardelld Landspltalans: Alla dag kl 15- 16 og kl. 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavík- un Alla daga ki. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16. bádegi dagiega Landakot: Alla daga kl 13—14 og kl 19—19.30 nema laugardaga kl 13 — 14. Land spitalinn kl 15—16 og 19—19.30. MINNINGARSPJÖLO • Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteins- dóttur Safamýri 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 6, og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum. Ertu alveg viss um afi þa3 sama ferðalaglð, sem v!8 tétam skrá okkur f?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.