Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 15
YlSIR . Laugardagur 29. marz 1969. 75 \ ATHUGIÐ Tek aftur föt til bi'eytingar, allan kven- og karlmanna- fatnaö, set skinn á jakka o. fl. Sími 21642. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR Getum Utvegaö tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og isetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem rennu og þakviögerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í símum 52620 og 51139. / " ’INGARMYNr * TÖKUR ar. 4a vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavörðustig 12 (áður Laugavegi) Sími 15-1-25. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob Jakobsson. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga. útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er. — Ólafur Kr. Sigurösson og Co, simi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. AHALDALEIGAN SIMl 13728 LFJGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiagu, til sölu múrfestingar (% *4 V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara. upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað Sfmi 13728. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leígu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 - SiMI 234-80 Klæðning — bólstr — sími 10255. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Vinsam lega pantið með fyrirvara. Svefnsófar og chaiselonger ti) sölu á verkstæðisveröi. Bólstrunin Barmahlíð 14. Simi — 10255. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluö rör o. fL Sími 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar í nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einmg skápa í svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiösla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling — Höfða vík viö Sætún. Sími 23912. VIÐ MINNUM YKKUR A sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getiö sjálfir þrif- ig og gert við bíla ykkar. (Opiö frá kl 8—-22 alla daga). Ennfremur: krana- þjónusta félagsins er á sama staö (kvöld- og helgidagaþjónusta krana í síma 33614) Símar 83330 og 31100 Félag islenzkra bifreiðaeigenda. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð trárennslisrör með lofti og hverfilbörkum Geri viö og legg ný irárennsli. Set niður brunna. — Alls konar vjðgerðir og breytingar. — Sími 81692. BIFREIÐAEIGENDUR hjá okkur getið þið fengiö bílinn smurðan með Redinax A.M. gr. fítfeiti, einnig olíuhúðun á botn og í bretti. — Smurstöðin Kópavogshálsi. Sími 41991. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsviö- tækið, radíófóninn, ferðatækið, biltækið, sjónvarpstækiö og segulbandstækið. Sótt og sent yður að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur Pálsson. KAUP —SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opiö kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. INDVERSK UNDRA VERÖLD Langar yður til að eignast fá séðan hlut. — I Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt að finna. — Úrvalið er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- braut 22. HÚSHÆÐI „HÚSEIGENDUR ATHUGIГ Ef þér eigið herbergi íbúð eða hús með eða án hús- gagna sem þér vilduð leigja yfir sumartímann eöa í lengri tíma þá látið okkur sjá um fyrirgreiðsluna, hún er yður að kostnaðarlausu. Sendið tilboö til augld. Vísis merkt „Þjónusta 1969“. Nýjung - Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur ákveðið að frá 1. apríl n.k. verði sú nýbreytni tekin upp, að þeir sem ætla að setja smáauglýsingu í blaðið geti hringt og óskað eftir því að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tíma- bilinu 16—18 dag hvern, gegn staðgreiðslu. I-karrcur Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nok’ um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskirteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Ökukennsla — æfingatímar. - Kenni & Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bllprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. TAPAÐ — FUNDID Á mánudag eða þriðjudag í fyrri viku töpuðust tvö lltil, brún minka skinn. Uppl. f síma 17769 um helg ina og 13150 á skrifstofutíma. — Fundarlaun. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur alla daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofunni. Pantið tíma Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Gerum hreinar I- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir o. fl. Vanir menn. Sími 36553 Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er, Sími 32772.______________ Nýjung I teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá scr. Erum enn meö okk- ar vinsælu véla- og handhreingern- ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn. sími 20888. Vélhreingeniing. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími_42181. Hreingerninga) — gluggahreins un — glerfsetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjami I síma 12158 Tekið á móti pöntunum milli 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingemingar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 B 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum dc okkur: ■ Mótormælingar 3 Mótorstillingar ■ Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum RakEþétturo raf- Iterfið ’arahlutir á taðnum TIL SÖLU Land Rover bifreiö, árg. ’65, 3 dráttarvélar (Ford 3000, árg. ’66, Deutz D 15, árg. ’64, með sláttuvél, og Fahr, árg. ’50 með sláttuvél), hey vinnuvélar og blásari, ungabúr fyrir 500 unga og ýmis smærri áhöld og tæki, aðallega til jarðræktar og kartöfluræktar. Tæki þessi verða til sýnis í vinnutíma virka daga á verk- stæði Vélasjóðs við Kársnesbraut 68, Kópa- vogi, til miðvikudags 9. apríl kl. 14.00. Skrif- legum tilboðum í einstakar vélar og tæki ósk- ast skilað fyrir þann tíma til verkstæðisfor- manns á staðnum. Upplýsingar um lágmarks- söluverð á vélunum og helztu tækjum öðrum, verða veittar á staðnum, en réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll- um. Verða tilboð opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÓNI 7 SlMI 10140 Dömur afhugið Höfum opið alla sunnudaga fyrir fermingar, alla laugardaga til kl. 6 og fimmtudaga til kl. 9 e.h. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÖRN Mávahlíð 30 - Sími 21182. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.