Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 29.03.1969, Blaðsíða 10
w V í S I R . Laugardagur 29. marz 1969. Urval úr dagskrá næstu viku 13 ■* | on in a 1 SJQNVARP Sunnndayur 30. marz. 18.00 Helgistund; Séra Frank M. H.ilidórsson, Nesprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Föndur — Helga Egilson. Guörún Birgisdóttir syngur. Carl Billich leikur undir á píanó. Búkolla — þjóðsaga nieð myndum eftir Molly Kenne dy. Þulur er Kristinn Jó- hannesson. Höfðaskolli — framhaidsþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. — ,Um- sjón; Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. 20.20 Skemmtiþáttur „The Mon- kees.‘ í greipum kölska. 20-45 Myndsjá. Meðal efnis: Fisk eldi aö Laxalóni. Likana- smíði. Lúðraframleiðsia. Ferill E1 Cordobes, nauta- bana. U.msjón: Ólafur Ragn arsson. 21.15 Frestið ekki til morguns. Bandarískt sjönvarpsleíkrit. Aöalhlutverk: Donnelly Rhodes, Telly Savalas, Juli- et Mills og Rossano Brazzi. Leikstjóri: Harvay Hart. 22.00 Á sióöum víkinga, VI. ‘Frá Hólmgarði tii Miklagarðs. 22.30 Friörik IX Danakonungur. Þáttur geröur í tilefni af 70 ára afmæli konungs hinn 11. marz sl. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 31. marz. 20.30 ,,Inn milli fjallanna." i Sarek í Norður-Svíþjóö eiga skógarbirnir, elgir, hreindýr og fuglar friðland og una þar vel hag sínum. 21.00 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy --- 25. þáttur. Málverk af Fleur. Aöalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. 21.50 Svart og hvítt. Skemmti- þáttur Lhe Mitchell Minstrels. 22.35 Ðagskrárlok. ÞriÖjudagur 1. apríl. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Grín úr gömlum myndum. Kynnir Bob Monkhouse. 21.25 Á flótta. Minnisleysi. 22.15 Að tafli. Skákir frá tafl- mótinu í Beverwijk í Hol- landi athugaðar. Tefld hraðskák. Gestur þáttarins er Guömundur Sigurjóns- son. Umsjónarmaður er Friörik Ólafsson. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. apríl. 18.00 Lassí t'g D'iana. 18.25 Hrói höttur — Veðmáliö. Þýðandi: ílllert Sigurbjörns son. 20.30 Lögrnaliö og spámennirnir. Frásagnir úr Gamla Testa- m^ntinu með frægum lista- verkum, 21.20 ,,Eldfuglinn“ Hljómsveitar- verk eftir Igor Stravinský. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Hiroyuki Iwaki stjórnar. 21.40 Virginíumaðurinn. Flakkar- inn. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 4. apríl 20.15 Eyjólfur litli. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikritiö er eitt af síðustu verkum ;bsens, skrifaö áriö 1894. Leikstjóri: Magne Bleness. 22.00 Stabat Mater. Helgitónverk eftir G. B. Pergolesi. Flytj- endur: Kvennaraddir úr Kirkjukór Akraness og ein- söngvararnir Guðrún Tóm- asdóttir og Sigurveig Hjaltested. Söngstjóri: • Haukur Guðlaugsson. For-# spjall og þýðing texta: SéraJ Jón M. Guðjónsson. • 22.50 Dagskrárlok. * o Laugardagur á. apríl 16.30 Endurtekið efni. I sjón og» raun. Dr. Sigurður Nordal, * prófessor ræðir við séra J Emil Björnsson og svarar* persónulegum spurningumj um líf sitt og ævistarf. • 17.15 Opið hús. Einkum fyrir • unglinga. M.a. kemur fram J hljómsveitin Flowers. Kynn ® ir er Marin Magnúsdóttir. J 20.25 „Ja, nú þykir mér týra.“ J „Nútímabörn" syngja-. Söng • flokkinn skipa Drífa Kristj-J ánsdóttir, Ágúst Atlason, • Ómar Valdimarsson, Snæ- • björn Kristjánsson og J Sverrir Ólafsson. • 21.45 Undir jökli. Árni Óla, rit-J höfundur, er leiðsögumað-® ur á ferðalagi um Snæfells- • nes vestanvert. Litazt er J um í nágrenni Búða, haldið • til Arnarstapa og Hellna ogj skoðuð sérkennileg náttúru® fyrirbæri á þessum stöðum. • Þaðan er haldið áfram vest- J ur að Lóndröngum, Djúpa-« lóni, Hólahólum, Sandi, Rifi * og Ólafsvík. Kvikmyndun: J Örn Harðarson. Umsjón: • Markús Örn Antonsson. J 22.30 Pýramídinn mikli. Banda- • rísk kvikmynd frá 1955, J gerð eftir handriti Williams J Faulkners. Myndin er lát-» in gerast í Egyptalandi áj tímum Keops um 2800 f. • Kr.. Hún lýsir ævi Keoþs og ýmissa þeirra, sem viö# smíði pýramídans eru riðn e ir, en auk þess er brugðið J upp myndum frá hirð Far- • aos. Leikstjóri: Howard • Hawks. J 23.10 Dagskrárlok. • liTVARP Sunnudagur 30. marz. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur Séra Frank M. Halldórsson Organleikari: Jón ísleifsson 19.30 Marglit klæöi mannanna. Vilborg Dagbjartsdóttir og Nína Björk Árnadóttir taka saman þátt um Edith Söder gran og lesa þýðingar á ljóðum hennar. 20.45 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur í Háskólabíói i nóv. sl. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Undirleikari: Kristín Ólafsdóttir ásamt Litlu lúörasveitinni. Einsöngvarar: Vilhelm Guö mundsson, Jón Hallsson og Gunnlaugur Þórhallsson. 21.10 Raddir og ritverk. Erlendur Jónsson stjórnar þriðja spurningaþætti i útvarpssal Hjúkrunarkonur og járn- . smiðir svara spurningum í úrslitakeppni. Mánudagur 31. marz. 19.30 Um daginn og veginn. Páli V. Kolka læknir talar. 20.30 Rödd af veginum. Hugrún skáldkóna flytur ferðaþátt frá Ítalíu. 2L10 ,,Veiöibrella“ eftir Jcra R. Hjálmarsson. Erlingur Gíslason leikari les smá- sögu. vjKuriaar. 22.25 Endurminningár Bertrands Russells. Sverrir Hólmars- son les þýðingu sina (4). Þriðjudagur 1. apríl. 19.35 Þáttur um atvinnumál í um sjá Eggerts Jónssonar hag fræöings. 20.50 Afreksmaður í íþróttum. Örn Eiðsson flytur annan þátt sinn um tékkneska hlauparann Emil Zatopek. 21.15 Tónskáld aprílmánaðar, Jón G. Ásgeirsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. þ. „Þjóðvísa", hljómsveitar verk eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur, Páll P. Páls- son. stjórnar. 23.00 Á hljóðbergi, Menaha Shulnik les smásögurnar „Channkah Ant Pinochle" og „High School“ eftir Sholem Aleichem. Miðvikudagur 2. apríl. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstarrétt- arritari flytur þáttinn. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Kristinn Kristmundsson cand. mag. les Gylfaginningu (5). b. Hjaðningarímur eftir Bólu-Hjálmar. Sveinbjörn Beinteinsson kveður sjöttu og síðustu rímu. c. Farandmaður gengur í hlað. Ásmundur Eiriksson flytur erindi. d. Björn Guðnason i Ögri og Stefán biskup 1517. Baldur Pálmason les kvæði Fornólfs. 22.25 Endurminningar Bertrands Russells. Sverrir Hólmars- son les þýðingu sína (5). Fimmtudagur 3. apríl 11.00 Prestsvigelumessa í Dóm- . Vígslu- J kirkjunni. Biskup Isiands, • herra Sigurbjörn Einars- J son, vigir Brynjólf Gíslason • cand. theol. ti! Stafholts-J prestakalls í Mýraprófasts-• dæmi Vígslu lýsir séra • Gísli Brynjólfsson. vottar auk hans: Séra Bergur Björnsson íyrrum J prófastur. séra Braei Bene* diktsson og séra Óíkar J. • Þorlí'ihsson. Hhm nývígði J prestur predikar Organ. o leikari; Kagnar 19.50 Landakot. Jónas Bjðmsson. J Jónasson J leggur leið sína i höfuð • stöðvar kaþótskra manna áj island’ • 21.05 Hismið og kjarhinn. Séra % Sveihn Víkingur flytur er-J indi á kirkjuviku á Akur- • eyri. J 22.15 „Ræninajalrf" eftir Richard* Olfert. Benedikt Arnkels- J son les fyrri hluta sögunrt J ar í þýðingu sinni. e • o Föstudagur 4. apríi 11.00 Messa i HallgnmskÍTkju. • Prestur: Séra Ragnar Fjal- J ar Lárusson. Orgánleikari: • Páll Halldórsson. J 20.10 Krossfestingin. Ilaraldur J Ólafsson les kafla úr bók- • inni „Ævi Jesú“ eftir As-J mund Guómundsson, bisk- • up. J 20.35 ,.Þann helga kross vor J Herra bar.“ Dagskrá um ® sögu krossins í kirkjunni.J Séra Lárus Halidórsson sér* um dagskrána. J Laugardagur 5. apríl J 20.10 Leikrit: „Drekinn" eftir J Evgení Schwarz. Þýöandi J Örnólfur Ámaon. Leikstjóri • Helgi Skúlason. J „Laxveiðíárnar og gjaídeyririnn“ Kl. 19.30 íkvöld er þátturinn Duilegt lif, sem Árni Gunnarsson. fréttaniaö- ur stjórnar. — Þar verður deilt um það hvort við eigum aö reyna að græða gjaldeyri á laxveiðiánum okkar með því að leigja þær er- lendum auðkýfingum eða hvort ísienzkir laxveiöimenn eigi að fá að dunda við laxveiðar át'ram gegn hæfilegri greiðslu, segir Árni. — Við tölum lika um þessi háu tilboð, sepi hafa aö undanförnu borizt i laxveiðiárnar og förum m.a. inn á rnengun ánna vegna notkunar tilbúins áburöar. Árni Gunnarsson. UTVARF © Laugárdagur 29. marz. „Marglit klæði mannanna“ Kl. 19.30 J á sunnudagskypld ej þátturinn „Marglit klæði mannanna", sem þær Vilborg Dagbjartsdóttir og Nína Björk Árnadóttir tóku sam- an. Lesa þær þýöingar á Ijóðum skáldkonunnar Edith Södergran og sagt er frá ævi hennar. — Edith Södergran, finnska skáldkonan, sem við tölum um var fædd 1891 í Pétursborg, sem nú er Leningrad, segir Viiborg. Foreldrar hennar voru sænsku- mælandi Finnar. Móðir hennar var af efnuðu fólki og faðir henn ar kominn úr alþýðustétt. Hún var eir.kabarn'þeirrá, Fljótlega eft ir aö hún fæddist, fluttist fjöl- skyldan til finnsk-rússneska landa rnæraþorpsins Raiola á Kyrjála- eiðinu. Edith var send í þýzkan skóla i Leningrad, móðir herinar fór þangað með henni og þar dvöldust þær en voru á sumrin í Raiola. Raunverulega elst Edith upp að nokkru leyti í Pétursborg og fær sína menntun þar. í skói anum voru stúlkur af ýmsu þjóö erni og þar ríkti alþjóðleg stemmning. Þar fékk hún mjög góða alhliða menntun. Síðar gerð Ist það að hún varð berklaveik 16 ára gömul og fer á heilsuhæli og eftir það eyðir hún mestum hiuta sinnar stuttu ævi á berkla- ’nælum. Fyrstu ljóðabók sína gaf hún út árið 1916 og kallar hana bara „Ljóð.“ Þessi bók mætti kulda og skilningslevsi gagnrýn- enda, enda voru ljóð hennar sér- stæð og nýstárleg og að þvf er virtist úr samhengi við bók- menntahefð Finna. Þó spáði skáldið Elmer Diktoni us henni sigurs yfir tómlætinu og varð sannspárri en iafnvel hann sjálfan grunaði. Aldarfjóröungi síðar var hún talin í hópi þjóö- skálda Finnlands og þetta litla kver er talið marka þáttaskil i ljóðagerð Norðurlanda í byrjun þessarar aldar. Edith Södergran lézt úr berkl- um rúmlega þrítug og hafði þá gefið út fjölda bóka. Aðeins ör- fá Ijóöa hennar hafa verið þýdd á íslenzku. Einar Bragi hefur þýtt tvö ljóð en Hannes Sigfússon eitt. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Öska- lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. 14.30 Pðstnólf 120. Guðmundur Jónsson les íjiíf í’-á hiustendum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Um litla stund. Jónas Jónasson leggur leið sína út í Örfirisey með Áma Óla, sem rifjar upp þætti úr sögu eyjarinnar. 15.50 Harmónikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tóm- stundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson menntaskólakennari talar um Etrúra. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Bandarískur far- andsöngvari A1 Jolson syngur. 20.25 Leikrit: „Tanja" eftir Aleks ej Arbúzoff. Áður útvarpað fyrir rúmum sjö árum. Þýðandi: Hall- dór Stefánsson. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (46). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. marz. Pálmasunnudagur. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Háskóla spjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorbjörn Sigur- geirsson prófessor. 11.00 Messa í Neskirkiu. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. 12.15 Hádegisút- varp. 13.15 Nauðsýn listarinnar. Þorgeir Þorgeirsson flytur þriðja hádegiserindi sitt eftir austur- ríska fagurfræðinginn Ernst Fisch er. Það fjallar um form og inni- hald. 14.00 Miðdegistónleikar úr tónleikasal. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Endurtekið efni: Myndin af Nonna. Anna Snorradóttir flytur ferðarabb frá Vínarborg og kynn- ir músik þaðan. 16.55 Veðurfregn ir. 17.00 Barnatími: Jónína H. Jónsdóttir og Sigrún Björnsdöttir stjórna. 18.10 Stundarkorn með sænsku óperusöngkonunni Birgit Nilsson. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Marglit klæði mannanna. Vilborg Dagbjartsdóttir og Nína Björk Árnadóttir taka saman þátt um Edith Södergran og lesa þýðingar á Ijóðum hennar. 19.45 íslenzk tónlist. 20.20 Veðurfar og hafís — þriöja erindi. Sigurður Þórarins- son prófessor fjallar um hafís og jökla. 20.45 Frá samsöng Karla- kórs Reykjavíkur í Háskólabíói í nóv. s.l. Stj. Páll P. Pálsson. 21.10 Raddir og ritverk. Erlendur Jóns- son stjórnar þriðja spurninga-; þætti í útvarpssal. Hjúkrunarkon ur og járnsmiðir svara spurning- um í úrslitakeppni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli. Verzluninni Emma Skóla- vörðustig 3, Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstíg 22.;Dóru Magnúsdóttur. Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu 15. „ . rmriMMHBaB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.