Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 4
4 V I S I R . ÞriSjudagur 21. júlí 1970. FurÍuleg skríf norsku fréttu- stofunnur NTB um landsleikinn — Ekkert annad en heyksli ab tapa landsleiknum v/ð Island „Sínum augum lítur hver á silfrið“ og það kom vel í ljós, þegar* fréttaskeyti frá NTB bavst okkur hér á Vísi í gserkvöWi um landsleik íslands og Nor egs. Sennilega eru fáir ef nokkrir — hinna sex þús- und áhorfenda að Ioiknum sammáia Egil Dletrichs- sem símaði út frétt sína á meðan á leik stóð — og þegar við sýndum nokkr- um framémönnum ís!. knattspyrnuhreyfingarinn- ar og landsliðsmönnum skeytið, voru þeir furðu lostnir. Upphaf skrifanna hjá NTB um landsleikinn var þannig (nokkrar villur eru í textanum, sem létt er að lesa í málið). Síðan segir: .Tvívegis brást norska vörnin í sfðari hálfleik á 17. og 19 min. og það gaf gestgiofun um sigurinn, ef. t að norska 'óknin hafði misnotað rlöMa (ser'er) af svoköl'nðum unpiögð'im marktæki færum í yfir kiukkutíma leik ís- lendingar náðu yfirtökunum i um tíu mím'itur — eftir að hni' hö ðu komizt i 2 —0 - en síðasta stundar fjórðunginn ná' i -io" • ;;; ui’.-:": .ni >• yfirhöndinni. án þess að framlínu mönnunum tækist að nýta tækifær r> te'jandi >r' n,r> ir "••Trum >t I mörk yfir í leikhléi sem lágmark I ... .þegar nokkrar mínútur voru Þennan leik átti Noregur að eftir hætti Biörn Rime og Svein vinna stórt vegna yfirburðaleiks — Kvia fékk inn fimmta landleik, en og án hins frábæra Þorbergs Atla þá var það of seint að bjarga sonar milli stanganna hefði ekki verið hægt að komast hiá bví. — Hann bjargaði nokkrum sinnum 'n:tir>v1ðg;a í fvrri há,f!eik og hélt stílnum ve! í beim siðari. Frammi á mlð'unni var Gnðni Kiartansson sterkastur í heimaliðini' ur Hafsteinsson var sá unni ásamt tve'tgja-rrarka Her- manni Gunnarssyni sem gaf sókn- inni brdod fsienzko 'iðið i heild lék hneykslinu. Það er nefnk’e ':ert annað en hneyksli að tapa 0—2 fyrir fslandi e'tir að ha-fa átt bróð urnartinn af spilinu gegnum allan leikinn — nokkrum. sem horna- statistiken svnir beztu — 15—2 en Eyleif- j evrir Noreg.“ í framlín- Befra lið- /ð sigraði Egill Jorum, rormaóur norska knattspyrnusambandsins, sem gistir ísland í sjöunda sinn, var ekki beint banginn, þótt lið hans hefði tapað, þegar blaða- maður Vísis ræddi við hann eft ir leikinn. „Betra liðið bar sigur úr být- um í landsleiknum, en þrátt fyr ir þennan ágæta sigur fslands v>erð ég að segja eins og er, að ég hef séð betri íslenzkt landslið áður. En vörn ykkar er sterk — og ég hef alltaf verið mjög brifinn af Ellert Schram. Markvörðurinn (Þorbergur Atla son) átti einnig prýðilegan leik“. vinnumaður, Hermann Gunnarsson, greinilega betri leik en begar bað skoraði bæð' mörk íslands.“ náð' 0 — 0 iafnte''li við Danmörku á er -e1 utn irammistöðu ein- ! fyrir skömmu. Leikmenn héldu ró stakra norskra leikmanna og þá i sinni allan leikinn, brátt fyrir hina segir meðal annars. „Norsk mörk ! greinilegu yfirbn-ð’ Mnregs. og þeir lágu i loftinu allan leikinn. Eftir notfærðu sér me,'tai-a,eea hrna fáu ísl. mörkin var panik i norsku vörn mögn’eika sem þeir fengu 15 — 2 inni og hin fáu, islenzku upphlaup (svo!!1 — ath Vísis) ' horn^nyrnu voru mjög hættuleg .. . en Haftor- fyrir Norðmenn sýna greinilega sen markvörður, hélt ró sinni allan i skipt'ngu leiksins, sem var háður í Hlaut að koma að því að tækifærin nýttust leikinn oe biargaði nokkrum sinn- um snilldarlega og ekki er hægt að kenna honum um mörkin tvö . Trygve Bornö og nýliðinn Dag Nave stad hö'ðu tökin á miðjunni nær allan leikinn. en voru of ákaíir á kostnað örvggisvinnunnar 'ól oe fín-’Tnu veðri en sterkur vindur var langsum á vellinum. Og áfram heldur norski fréttamað urinn eftir að hafa rætt við leik- menn og þiálfara liðsins. „Tækifær in voru svo mörg og svo stór, að Ncrðmenn hefðu átt að hafa 3—4 a sporh 18 b sport 15 (landskamp) r eny k j a v i k 20/7 (ntbs utsefdte medarbeij er egil dietrichs) isLand bdueiret nrge 2-0 i mandagens fotbalL- Lapdskamp etter nesten uavbrutt nrsk press gjennom begge omgantfene* to fahjLe bLum Fyrirliði íslenzka landsliðsins — og dáðasti leikmaður íslands i dag — Ellert Schram var að vonum ánægður í gærkvöidi eft ir sigurinn í landsleiknum og hann sagði: „Lið okkar er að verða mjög gott — og ég er sérstaklega á- nægöur með, að kjarninn í því sé alltaf hinn sami. Breytinv- ar raska aðeins samstillingu leikmanna — og ég hef mikla trú á strákunum. Við höfum oft áður leikið sterka vörn — og það hlaut að koma að því, að tækifærin væru nýtt. Ef ég ---------1------—;---------- hefði unniö hlutkestið hefði ég valið að leika undan hinum sterka vindi í fyrri hálfleiknum — en þegar Norömenn léku und an vindinum, var ekkert annað að gera, en reyna að halda markinu hreinu í fyrri hálfieikn um. Þetta tókst — og þá var ég mjög bjartsýnn á sigur í leikn- um. Annars fannst mér þetta ekki sérlega erfiður leikur — og ég hef oft haft meira. að gera í landsleik en í þessum gegn Norðmönnum“. Trúði því varla að ég hefði skorað — sagbi Hermann Gunnarsson um síðara mark sift „Ég trúði þvl varla sjálfur, þegar ég sá knöttinn hafna á markinu", sagði Hermann Gunn arsson um síðara mark sitt í landsleiknum í gærkvöldi og hann hélt áfram. „Kári Árnason gaf knöttinn fyrir markið til Matthíasar Hall grímssonar og þegar hann renndi honum til mín, komst að eins 1 hugsun að. Ég skal skora — en þegar ég spymti small fótur Finns Thorsen einnig á knettinum, en krafturinn hefur greinilega verið meiri hjá mér, því knötturinn hafnaði í mark- inu. Fyrra markið? — Jú, ég fékk frábæran bolta frá honum Eyleifi og það var notaleg til- finning, sem fór um mann, þeg- ar knötturinn þaut í netmöskv- ana. Annars var erfitt að leika á móti Finn Thorsen í leiknum. Hann er fastur fyrir, þessi leik maður, sem þarna lék sinn 40. landsleik. Ég fékk slæmt spark frá honum í lærið snemma leiks — og það er orðið stokkbólgið núna,“ sagði Hermann að lok- um með gleðibros á vör. Knötturinn hrökk úr stöng í stöng — og norskur varnarleikmaður fær ekkert að gert — en í markið vildi hann ekki í þetta skiptið. Merkisdagur knattspyrnunnar Fyrsti kvennaleikurinn á íslandi í knattspymu — bæjakeppnin milli Reykjavíkur og Keflavíkur, sem hSS var á undan landsleiknum við Noreg í gærkvöldi — var skemmtileg tilbreytni, það var stór gaman að horfa á stúlkurnar í leikn um og þær reykvísku sigmðu verð- skuldað með eina markinu, sem skorað var, rétt fyrir leikslok. Eftir leikinn — í hófi Knatt- spyrnusambands Islands — þakk- aði Albert Guðmundsson, formaður KSÍ, stúlkunum fyrir leikinn og þá ánægju, sem hann veitti áhorfend um. Hann sagði, að þetta hefði verið merkisdagur 1 íslenzkri knattspyrnusögu — ekki aðeins vegna sigursins gegn Noregi — heldur einnig vegna þess fyrsta opinbera kvennaleiks — og óskaði þess, að stúlkurnar héldu áfram á sömu braut. Það væri gaman að þessu fyrir þær — þar til harð sperrurnar kæmu fram og vonandi mundu slíkir leikir verða fastur lið ur í framtíðinni. Ellert var í sér- flokki i leiknum sagði hinn þekkti skozki dómari, Thomas Wharton Thomas Wharton, hinn heims 1965 dæmdi ég leik Islands og frægi skozki dómari sagði eftir Danmerkur. leikinn. „íslenzka liðið átti sig- Islenzka liöið er gott — og urinn fyllilega skilinn — og aðalkostur þess hve leikmenn, þetta er bezta íslenzka lands- flestir eru jafnir að styrkleika, liöið — tæknilega — sem ég þó svo, að Ellert Schram hafi hef séð, en þetta er þriðji lands verið langbezti maðurinn á vell leikurinn, sem ég dæmi hér á inum í þessum Ieik og í sér- Laugardalsvellinum. flokki. En sigurinn er ekki að- Hinn fyrsti var 1960, þegar eins liðsins — þar eiga greini- Island lék gegn Vestur-Þýzka- lega einnig stóran hlut að máli landi, sem hafði hinn fræga þeir menn, sem undirbúið hafa kappa Uwe Seeler og Helmut liðiö, skipulagt leik þess, og Haller I broddi fylkingar, og gert það að sterkri heild“. ^VNAAAAAAAAAAAA/VWWWWWWWNAAAAAAAAAA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.