Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 11
VISIR . Þriðjudagur 21. júH 1970. 77 [ í DAG ]| IKVOLD i I DAG E I IKVOLD I I DAG T0NABI0 Islenzkui texti Srormar og str'id (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Century-Fox tekin í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kína á 3 tug aldarinnar, þeg- ar það var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiöandi Robert Wiso. fslenzkur textL Aðalhlutverk: Steve McQueen Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Sýnum m.n.: Eldhúsinnríttingnr Kltcðnskápa Innlhurðir ■Dtihurðir Byltrjuhurðír yiðarkleðninjrar Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldavélnr Stálvask* tsskápa c. m. fl. ^YORO liP. :ól.AVÖROUSTlO 1« SÍMI 142« mmm Þcr sem bygglS *»ér sem endurnýiZf ÁRNAÐ H2ILLA •tmwmmMM SEAN tíBHNERY BRIEITTE mmBf Þann 27/6 voru gefin saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni ung- frú Marta Pálsdóttir hjúkrunarnemi og Guðmundur Hannesson vélvirki. Heimili þeirra er að Langholts- vegi 67. — Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Marita Hansen, Akur- húsum, Garði, og Theódór Sigurbergsson stýrimaður. Heimili þeirra er að Meistaravöllum 7. — Studio Guömundar. Sfórránib ) Los Angeles fslenzkurtexti. Æsispennandi og viðburðarík sakamálamynd í Eastman Col- or. Leikstjóri Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn, Aldo Ray, Nina Wayne, Ro- bert Webber, Todd Armstrong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. mmm Sch.rley Mac Laine Marrhaei Caine. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. wrnmAAMEm Villtar ástriður ' * '[ISIMINCOLOÍr UiVARF • Þriðjudagur 21. júli 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eirikur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Baldur Pálmason les (6). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Sagskrá kvöldsins. xS.OO Fréttir. Tilkynningar. 19.30 f handraðanum. Davið Odds son og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10 Frá listahátíð í Reykjavík. Kammertónlist i Norræna hús- inu 26. júní. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir dr Hallgrim Helgason. Þorvaldur Stein grímsson og höfundur leika. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlust- enda um ýmis efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalílf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (4). 22.35 „Der Wein“, konsertaría eftir Alban Berg. Bethany Beardslee syngur með Columbíu-hljómsveitinni, Robert Craft stjómar. 22.50 Á hljóðbergi. Frá listahátíð í Reykjavík: Vísnakvöld i Norræna húsinu 26. júní. Kristina Halkola og Eero Ojanen flytja. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Pókerspilarinn Amerísk úrvalsmynd i litum. ísl. texti. Aðalhlutverk: Steve Mac Quinn Edvard G. Robinson Endursýnd kl. 5.15 og . Bönnuð innan 12 ára. Hörkuspennandi og mjög djörf ný bandarísk li 'tmynd gerða af hinum fræga Russ Meyer, (þess er gerði Vixen). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 9 og 11. Islenzkur texti Þegar frúin fékk flugu Víðfræg amerísk gamanmynd I litum og Panavision. Mynd sem veitir öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. Midnight Raid) Heimsfræg, ný, ensk stórmynd í litum og Cinemascope, spenn andi frá upphafi til enda. Fiafiders l[eeB»ers... IXpvers Weejiers! Anne CHAPMAN • Paul LOCKWOOD JanSINCLAIR- Duncan McLEOD* Þann 16/5 vom gefin saman í hjónaband í Selfoss- kirkju af séra Sigurði Pálssyni ungfrú Hallgerður Erla Jónsdóttir og Páll Á. R. Stefánsson. Heimili þeirra er að Kleppsvegj 128. — Studio Guðmundar. Þann 4/7 vom gefin saman í hjónaband í Laugames- kirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Fanney Pálsdóttir og Elías Hansson. Heimili þeirra er að Hæðargarði 26. — Studio Guðmundar. Hörkuspennandi og vel gerö, ný, frönsk mynd í litum er fjallar um 12 menn, sem ræna heila borg og hafa meö sér allt lauslegt af verömætum og lausafé. Michel Constantin Irene Tunc Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJORNUBIO Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og9. «p;rRTTTTli^ GA/W6/7 Hörkuspennandt amerisk stór mynd I lituro ug Cinemascope með úrvals leikurunum: NYJA BIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.