Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Þriðjudagur 21. julí 1970. ■na Til sdíu háfjalla og gigtarlampi, telpnareiðhjól aladdinlampi, lítil kommóða, hrærivél. Uppl. í síma 84127. Táningaföt — Garðhúsgögn: Krumpulakkkápa, krumpulakk- skokka>r, kjólar, útsniðnar jersey- buxur, lakkveski, einnig fatnaður nr. 44. Garðhúsgögn og sófasett til sölu. Sími 41944. Golfsett til sölu. Spalding-golf- sett 8 kylfur og putter til sölu. — Tæki'færisverð. Uppl. í síma 51382. Gott rafmagnsorgel til sölu, með eða án magnara. — Uppl. í síma 94-1316 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu bamarúm með dýnu einn ig Golor nuddtæki. Athugiö sauma buxur og fleira á börn og full- orðna. Uppl. í síma 42951 eða 2.3805. Trillubátur. 3 y2 tonna trilla með góðri Albin-vél 10—14 til sölu í því ástandi sem hún nú er í. — Uppl-J simum 37841_og 20998. Til sölu danskur hornsófi [spring) sem breyta má £ hjónarúm, verð kr. 18000. Einnig tekk sófa- borð á kr, 2200. Auk þess tveir gamlir og glæsilegir japanskir vas- ar (sett) á kr. 4000, silfurskál, sporöskjulöguð (28x20 cm) á kr. 5000, og handhnýtt rýja-teppi í bláum Iit (115x165 cm) á kr. 5000. Upplýsingar i sima 32063. HJOI-VAGNAR Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauðarárstíg 26. — í Sími 10217. ! Óska eftir vel með förnu telpna- ; reiðhjóli fyrir 10—12 ára telpu. — i Uppl. í síma 41662. OSKAST KEYPT Til sölu sjónvarp, D.B.S. gírareið hjól, rafmagnsgítar og magnari og saxófónn. Uppl. f síma 36075. Til sölu er 100 w. Vox magnari, trommusett og tvö 18” hátalara box. Uppl. í síma 19611. Til sölu er skermkerra með svuntu. brúnn hártoppur sem nýr. Og vetrarkápa með skinrikraga nr. 36—38. Uppl. að Vesturgötu 25 (bakdyr) eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Tjald til sölu nýlegt 4 manna tjald. Uppl. í síma 11364 eftir kl. 7 e.h. Tjaldeigendur. Getum útbúið nælonhimna, einnig tjaldbotna og sterka tjaldpoka. Höfum einnig sóltjöld í mörgum stærðum og lit- um, Seglagerðin Ægir. Sfmi 14093. Mótatimbur til sölu að Móa- baröi 16 Hafnarfirði og í síma 57667_ eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu. Islenzku hringþvotta- snúrurnar fáanlegar aftur nælon húðaö efni svo að ryð er útilokað. Verð 2950 kr. Einnig aðrar geröir. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Upplýsingar í síma 37764. Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 42066. Leikgrind með botni til sölu j ódýrt. Sími 36994. Hæ. Nýlegt rafmagnsorgel með bassa til sölu. Mjög fyrirferðarlít- iö. Gott merki og gott verð. — Uppl. í síma 36729. Sérstaklega vel með farinn Yamaha belggítar til sölu á Óðins- götu 14. Uppl. eftir kl. 7. Sími 21128. Til sölu notuð eldhúsinnrétting meö stálvaski og blöndunartækjum og eldavél. Uppl.'{ síma 83199. Utanborðsmótor 20 hestafla Johnson með kontrolboxi, til sölu. Uppl, £ síma 82170. Hitavatnsdunkur 150—200 lítra, fyrir rafmagn óskast til kaups. Einnig drengjareiðhjól. — Uppl. í síma 84668. Mótatimbur óskast til kaups. — Uppl. í síma 50183 eftir kl. 8. Hnakkur. Notaður hnakkur ósk- ast. Sími 33385. Notaö bárujárn óskast. Upplýs- ingar í símum 19524 og 40547. Hljómplötur, pop og klassískar. Gömul póstkort. Kórónumynt og notuð ísl. frímerki keypt hæsta verði. — Myntir og frímerki. Óð- insgötu 4. SAFNARINN Umslög fyrir íþróttahátið. njúkr unarþing, hestamannamót, skáta- mót. Aukablöð 1969 í Lýðveldið, Lindner, KA—BE. Frímerkjahúsið, Læivjnrgötu 6A. sími 11814. Amerísk og dönsk herraföt, sem ný, á 16 ára, seljast ódýrt á Reyni- mel 62, efri hæð. Til sölu tvær kápur önnur ný ullarkápa ljósköflótt (lítið númer) á kr. 1500. Hin unglingakápa í grænum lit aðskorin í mittið, lítið notuð kr. 500. Sími 13723. Ódýr Pedigree barnavagn til sölu og sjónvarpsloftnet fyrir rás 8. — Sími 35824 eftir kl. 4. Honda 50 árg ’66 til sölu. Uppl í síma 41425 og 41874. Vil kaupa Hondu 50 árg. ’68. — Uppl. í sfma 30863. Vagn — kerra. Til sölu fallegur barnavagn kr. 6500. Á sama stað óskast góð barnakerra. Uppl. í síma 10248. Reiðhjól fyrir 7 ára dreng óskast. Sími 19154. Lítiö telpureiöhjól óskast keypt. Uppl. í síma 51347. — Borga? Eigið þér þá við, að þetta séu ekki hillingar?“ Fallegur barnavagn Mothiercare til_sölu. Sími 51023. Reiðhjól. Uppgerð og notuö reið- hjól til sölu. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 32952. Kápur og dragtir til sölu. Díana. Sími 18481. Til sölu notaöur kvenfatnaður kápur, dragtir, kjólar, pils, peysur, síðbuxur, tækifæriskjólar, ýmsar stærðir á eldri og yngri dömur, selt ódýrt. Einnig skírnarkjóll og brúðarkjóll nr. 12 (höfuöskraut fylgir). Til athugunar á Sólvalla- götu 45,-2. hæð til yinstri. Sími 17055 eftir hádegi þriðjudag og miövikudag. Til sölu á sama stað barnavagn, barnakerra og kerru- poki.___________________________ __ Verzlunin Björk, Kópavogi opið alla daga til kl. 22. Útsniðnar galla buxur, rúllukragapeysur, sængur- gjafir, fslenzkt prjónagam nærföt FASTEIGNIR Til sölu einbýlishús 120 ferm. skammt utan viö borgina. Uppl. í síma 84127. BILAVIÐSKIPTI MB sportbíll, árgerö '60 til sölu. Skipt; möguleg. Uppl. í bílaskála Sveins Egilssonar. Volkswagen ’64 til sölu góður bi'Il. Uppl. í síma 50958 Saab ’65. Til sölu vel með far- JnmSaab. Sími 11858. Volkswhgen 1200 áré. 1963 til sölu. Mjög góður bíll og vel útlít- andi. Uppl. í síma 17292. Trabant árg. ’64 station til sölu og sýnis næstu kvöld að Dverga- bakka 22. Renault mótor. Óska eftir mótor i Renault R 8 árg. ’63, má vera úr fyrir karla, konur og börn. Björ«f*senciiferðabn. Uppl. í síma 36818 Álfhólsvegi 57 40439. Kópavogi. Sími HEIMILISTÆKI Ný og ónotuð sjálfvirk þvottavél til sölu. Gerð General Electric. Hagstætt verð. Uppl. f síma 35923 eftir kl. 20.00. Uppþvottavél til sölu. — Uppl. Raftækjaverzlunin Framnesvegi 19. Sími 25070 eftir kl. 6 sími 81194 ot? 18667. eða 84562 eftir kl. 6 á kvöldin. Góður 4—5 manna bíll óskast má vera Trabant. Uppl. í síma 51015 eftir kl. 5. HBSNÆÐI I Til leigu í Miðbænum stórt sól- ríkt herbergi á hæð og lítið herb. í risi. Sfmj 18171._ ______ Til leigu stórt herb. með sér inn gangi nálægt Landspítalanum. — Sími 21080. Herbergi með sérinngangi og sér snyrtingu til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Herbergi 7041“. Ný 4ra herb. íbúð til leigu, sér þvottahús, teppi á gólfum og tvenn ar svalir. Leigist frá 1. ágúst. — Uppl. í síma 35923 eftir kl. 20.00. Til leigu 4 herb. íbúð v/Berg- þórugötu til leigu. Leigist aöeins reglusömu fólki. Uppl. að Bergþóru götu 59 1. hæð milli kl. 5 og 8. 4 herb. íbúð auk þess 2 sam- liggjandi herbergi til leigu. Gólf- teppi og skápur til sölu. Uppl. í síma 14784 eða 21738. 5 herb. íbúö í Kópavogi til leigu. Úppl. í síma 26993 milli kl. 6 og 8_í kvöld. 2 herb. íbúð til leigu á góðum stað í bænum (hitaveita). Laus 1. ágúst. Ræstihjálp áskilin. Þeir sem hafa áhuga, sendi nöfn sín ásamt uppl. um fjölskyldustærð og fleira til a_ugl. Vísis merkt „1011“. Til Ieigu 2 herbergi f risi, má elda f öðru. Á bezta stað í bæn- um. Uppl. í síma 34699 eftir kl.7. t Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford ’56 og Ford ’59, 4ra dyra hard topp. Til sýnis að Skólagerði \ 43, Kóp. Til sölu fimm manna bíll M.G. 1100 árgerð 1965. Uppl. í síma 16334 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítið herbergi og eldhús til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 18799. HUSNÆÐI 0SKAST HUSGÖGN Til sölu er barnarúm og skerm- kerra. Uppl. í sfma 25763. Garðeigendur — Verktakar! Ný- komnar garö og steypuhjólbörur, vestur-þýzk úrvalsvara, kúlulegur, loftfylltir hjólbarðar, mikil verð- lækkun. Verö frá kr. 1.895. — póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5 síma 84845. Lítið sófasett og stofuskápur til sölu. Uppl. f síma 34574. Til sölu 1 manns svefnsófi með rúmfatakassa. Uppl. í síma 92-1348 Keflavík. Lftið sófasett til sölu, verð kr. 2000. Uppl. f síma 15342. Fataskápur. Vandaðir fataskápar til sölu. Hagstætt verðL Sími 12773. Kjörgripir gamla tfmans. Borð- stofuhúsgögn úr eik (dönsk) skenk- ur, anréttuborð, borð, 2 armstólar og 6 minni, 2 leðurstólar, reyk- borð, stakir bólstraöir stólar og m. m. fl. Gjörið svo vel og lítið inn. Antik húsgögn, Síðumúla 14. Opið frá kl. 2 — 6 á laugardögum 2—5. Sími 83160. Kaupum og seljum vel með farin liúsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð. símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. Volkswagen — Staðgreiðsla. — Óska eftir VW ’63—’65 model. Uppl. í sfma 83424. ____ Vantar vél í VW 1600. Uppl. í sfma 52141. Til sölu Opel Caravan árg. ’55, skipti möguleg á Trabant. Uppl. í sfma 50989. Rússajeppi til sölu, árg. ’67, ek- inn 35 þús. km. Yfirbyggður, ný sprautaður. Uppl. i síma 35806 eftir kl. 7.30. Til sölu Austin Mini árgerð ’62, skemmdur eftir árekstur. Sími 51106. Til sölu ný aftaníkerra fyrir fólksbíl. Bílasala Matthíasar. Símar 24540 og 24541. Vantar gírkassa f Benz ’56, 180. Sími 81408. Stýrisfléttingar. Aukið öryggi og þægindi 1 akstri. Leitið upplýsinga, (sel einnig efni). Hilmar Friðriks- son, Kaplaskjólsvegi 27. Reykja- vík. Sími 10903. Erum 2 piltar og vantar 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 81351 milli _kl. 7 og 10 e. h. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergf sem næst Hamrahlíðar- skólanum. Uppl. í síma 12204 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Athugið! Danshljómsveit óskar eftir æfingaplássi á kvöldin. Uppl. 1 síma 19680 og 26680. Óska eftir 2ja—3ja herb. fbúö Má vera lítil. Uppl. í síma 10037._ 1—2 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir einhleypan. Helzt í Smáfbúðahverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14023. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2 herb. íbúö í miöbænum. Tilboð merkt „7021“ sendist augl. Vísis. Óskum eftir 2—3 herb. íbúö um mánaðamótin eða síðar, 3 fullorðin í heimili. Sfmi 23573.________ íbúð óskast. Hjón með 2 börn óska eftir 2 — 4 herb. íbúð í Kópa vogi eða Reykjavík strax eða í ágúst. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Sími 35488. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 19967 eftir kl. 18. Ung barnlaus hjón óska eftir lítilli 2—3 herb. íbúð í Reykjavík — Hafnarfiröi nú þegar. Uppl. í síma 50121. Ung hjón að norðan óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í nágrenni við miðbæinn. Vinsamlega hringið f sfma 10439. Þriggja til fimm herbergja ibúð óskast til leigu frá 15. september n. k. helzt í austurborginni. Þrennt fullorðið, mjög reglusamt fólk f heimili. Uppl. eru gefnar í síma 35871 næstu daga eftir kl. 4 síð- degis. Kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð í miðborginni. Sími 40040 f. h. eða á kvöldin. _____ fbúð óskast. Vil taka á leigu 4—5 herb. fbúð, þarf að vera í steinhúsi 1. eða 2. hæð. Ekki í Árbæjar -eða Breiðholtshverfi. — Uppl. í síma 26526 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi og eldunarpláss óskast á leigu nálægt Fóstruskólanum frá 1. sept. eða 15. sept. Sfmi 32440 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá og meö 1. okt. Uppl. í síma 30531. Tvö herb. og eldhús óskast strax. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19885 eftir kl. 7. Herbergi óskast sem næst Iðn- skólanum. Fæöi að einhverju leyti æskilegt á sama stað. Uppl. í síma 92-1363. Frönsk flugfreyja hjá Loftleiðum óskar eftir 1—2 herb. fbúð með húsgögnúm og síma. Uppl. í síma 13421. 2ja—3ja herb. íbúö óskast, helzt í Háaleitishverfi eða sem næst Álftamýrarskóla. Sími 32436. Lítil 2ja—3ja herb .fbúð óskast til leigu. Sími 33758. TILKYNNINGAR Landkynningarferðir til Gullfoss og Geysis alla daga. Ódýrar ferð- ir frá Bifreiöastöð íslands. Sfmi 22300. Til Laugarvatns daglega. — Ólafur Ketilsson. Mynt og frímerkjaverzlunin er flutt úr Traðarkotssundi að Óðins götu 4. — Myntir og frfmerki. Óð insgötu 4. SUMARDVÓL Sveitaheimili. Get tekið tvo drengi í mánaðartíma gegn með- lagi. Uppl. f síma 83437 frá kl. 3 til 6 í dag. wjmmmMmu Stúlka óskast í kjörbúð. Áðeins vön kemur til greina. Tilboð merkt ,,6996y sendist augl. Vísis. Menn vanir blikksmfði óskast. — Breiðfjörðsblikksmiðja, Sigtúni 7. Sími 35000.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.