Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Þriðjudagur 21. júll 1970. LæJ ki la r eru á vei rði LEIGAN s.f. gegn misnotkun lyfja — Athugasemd frá Læknafélagi Islands P'immtudaginn 9. apríl 1970 bírt- ist í Vísi grein með eftirfarandi fyrirsögn: „Læknastéttin of laus á ávísun vanalyfja". f undirfyrirsögn greinarinnar segir m.a.: „í lækna- stétt rikir ekki nægur skilningur á ávanahættu ýmissa lyfja. Á ýmsum skemmtistöðum fer þannig t.d. fram sala á fíknilyfjum, sem lækn- ar hafa ávísað. Það er því iniður svo, að þar sem skórinn kreppir aðallega að í fíknilyfjavandamálum ww.. er hjá iæknastéttinni sjálfri." Að undanfömu hefur allmikiö yerið skrifað um notkun fíkni- og deyfilyfja hér á landi, en ekki hafa komið fram neinar ákveðnar eða áreiðanlegar niðurstööur um þaö, hvort notkun slíkra lyfja hér .-.kapi þjóðfélagsvandamál. En í þessari grein er því slegið föstu, að hér sé um .vandamál að ræða og sók- inni skellt á læknastéttina með þess ari setningu: „ .. .þar sem skórinn kreppir aðallega að í fíknilyfja- vandamálum núna er hjá lækna- stéttinni sjálfri.“ Einnig er gefið í skyn að læknar ávísi fíknilyf, sem síðan eru seld á skemmtistöðum og einnig, að í læknastéttinni ríki ekkj nægilegur skilningur á ávana hættu þessara lyfja. í öllum þess um atriðum er um alhæfingu að ræða, og verður eigi annað séð, en öll læknastéttin eigi hér hlut að máli. Þessum staðhæfingum blaðs yðar viljum við mótmæla sem aigjörlega röngum og benda yður á, að skv. lögum ber ritstjóm blaðs ins ábyrgð á sannleiksgildi þessarar fréttar en ekki sá maður sem blað ' ið vitnar í sem heimildarmann. — j Læknafélag íslands mótmælir ofan greindum staðhæf.ingum sem röngum og vill í því sambandi benda á eftirfarandi atriði: Læknasamtökin hafa bent á þá hættu, sem fylgt getur misnotkun lyfja þ.á.m. ávanahættu, og einn- ig rætt þessj mál á félagsfundi. í samráði við læknastéttina voru sett lög árið 1968, sem heimila opin berum aðilum mjög strangt eftirlit með notkun lækna á ávana- og fíknilyfjum, og í þessum lögum er heilbrigðisyfirvöldum einnig veitt heimild til skjótvirkra og áhrifa- ríkra aðgerða í þessum efnum, ef ástæða er til. Nær þetta eftirlit bæði til lækna og þeirra leikmanna, sem kunna að misnota trúnaö lækna varðandi útvegun fíknilyfja. Okkur er eigi kunnugt um, að yfirvöld hafi enn talið ástæöu að beita þessum lögum gegn neinum félagsmanni íslenzku læknastéttar- innar, en þau hafi hingað til aðeins verið notuö í eftirlitsskyni. Stjóm L.í. hefur eigi borizt nein formleg kvörtun um ofnotkun þess ara lyfja, hvorki frá læknum né al- menningi. Hverjum þeim lækni, sem verður var við óyggjandi mis- notkun þessara eða annarra lyfja, ’hT- OPIÐ KL 8-22 BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarc'iui BÝDUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. Höfum flestar stærðir hjjólbarða. Skerum munstur i hjólbarða. Fljót og góð af"reiðsla. Gkir^nrðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. ber skv. siðareglum lækna, að til- kynna það bæði landlæknj og stjórn L.Í., en sama rétt hafa allir borgarar þessa lands. í greininni er einnig sagt að notkun cannabis efna, svo sem hassis og marijuana sé töluverð hér á landi og farj ört vaxandi. Einnig er sagt, aö LSD hafi verið notað frá því f júní í fyrra og megi búast við að notkun þess efnis verði meiri. Eigj verður annað séð af grein þessari, en læknastéttin standi á bak við þessa hættu, sem blaöið (Vfsir) telur þegar skollna á hér á landi. Staðreyndiri er sú, að enginn fslenzkur læknir hefur eða getur ávfsað þessum efnum (canna bis eða LSD). Þetta eru ekki lyf, heldur fíkniefni, sem ekki eru á lyfjaskrá. Dreifing og notkun þess ara efna, sem einkum skapa alvar- lega vandamál meðal unglinga f ýmsum nútímaþjóðfélögum er því ekki í höndum lækna fremur en t.d. notkun áfengis eða tóbaks. Þá er í sömu grein vitnaö í Thai- j lending, sem verið hafði morfínisti j í 60 ár og síðan látizt af öðrum j orsökum. Talið er að þetta dæmi sé skrásett. Ekkj er okkur kunnugt um að f Thailandi séu neinar á- byggilegar skrár um notkun mor- fíns sem nái meira en hálfa öld aftur f tímann. Þetta verður því að teljast næsta marklaus fullyrðing, og ef sönn væri. aðeins til þess fallin að vera áróður fyrir eitur- lyfjanotkun. ■. Sama er að segja um niðurlag 1 greiriariíjnar þar sem segir, ;,að öpkJtrfr forstjðrar og aðrij- íbr- svarsmenn gangi hér um í fullu stanfi og eru pethedinistar" Okk- ur er ekki kunnugt um sannleiks- gildi þessara sfðustu fullyrðinga, en þar sem hér er um að ræða lyf (þ.e. pethedin), sem aðeins á að aíhenda skv. lyfseðlum lækna, hef- ur, stjórn L.í. ritað landlækni bréf og beöið um, að nákvæmlega verði kannað, hvort þessj fullyrðing hafi við nokkuð að styðjast. Einnig er þess óskað að nauðsynlegar ráöstaf anir verði gerðar skv. gildandi lög um ef f ljós kemur aö um er að ræða óeðlilega ávísun lækna á þetta lyf. Stjórn Læknafélags íslands. (Til skýringar: í umræddri frétt voru eingöngu endursagðar í stuttu máli aðvaranir Þorkels Jóhannes- sonar prófessors og eiturefnaráð- gjafa í þessum málum. —Vísir) Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) larðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATONI 4. - SIMI 234-80 TILBOÐ óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis miðvikudaginn 22. júlí 1970, kl. 1—4 e. -i. í porti bak við skrifstofu vora, Borgar- túni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, sama dag kl. 5 e. h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 rr;^«rTí,sm.‘iít wA' ., ■ ;l. ■'. . .. ^ Viögeröir á sportgúmmíbát- um. — Kókos og marlindregl 6,-jSÍt ar fyrirliggiandi í litavali. — Hentugt í bfla. ___ Gúmmíbátaþjónustan -r'Tcv Grandagarði 13. Sími 14010 MíGlíNég hvili Ui/Jfég hvili «■ Kh d gleraugumíiú IWli on CIm.4 IAKCG * met Austurstræti 20 Simi 14566 JON LOFTSSON h/f hringbraut /2I,sími 10600 J NÝKOMINN Vatnslímdur útihurðakrossviður 90x210 cm — 9 mm Glæsileg vara — Mjög lágt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459 DAGLEGA OPIÐ MORGNI HALF TÖLF AÐ KUÖLDf smðréttir GOTT OG ÖDÝRT HJA GUOMUNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.