Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 21.07.1970, Blaðsíða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 21. júU 1970. 15 TAPAÐ — FUNÐIÐ Stúlka óskar eítir vinnu. vón skrifstofu- og afgreiðslustörfum og hefur unnið á ensku hóteli. Margt kemur til greina. Sími 18481._ Vanur matsveinn óskar eftir starfi í landi eöa góðu plássi á sjó. Algjör reglumaður. Uppl. í síma 26994. 18 ára stúlka ósksr vftir að kom ast að sem nemi á hárgr-UQslustofu. Tilboð sendist augl. Visis merkt „Hárgreiðsla 6970“ fyrir fimmtu- dagskvöld. 13 ára telpa óskar eftir vinnu, t. d. bamagæzlu. Hefur verið í amerískum skóla. Uppl. í síma 22159 eftir kl. 7. EINKAMÁL Kona óskar eftir að kynnast eldri manni, sem gæti aðstoðað við að kaupa húseign í miðbæn- um. Tilboð sendist Vísi fyrir þ. 23. merkt „12“. Seöiaveski tapaöist á Hótel Sögu fimmtudaginn 16/7, finnandi vin- samlega hringi í síma 82726 eftir kL 17. Fundarlaun. Tapazt hefur myndavél (Minolta) j Finnandi góðfúslega beðinn aö hafa samband við Sigurð Ólason, j lögfr., sími 25000. Handtaska með veiðihjóli tapað- ist á gamla Pingvallaveginum móts við Silungatjöm. Finnandi hringi : síma 81101. Fundarlaun. Köttur (læða) flekkótt, hvít, gul og svört með ullarband um hálsinn er í óskilum á Reynimel 86. Sími 14594. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Kona óskast til að : gæta ungbams frá 1. ágúst, 5 daga | vikunnar, sem næst Ljósheimum. j Uppl. i síma 21354_og 83661. Stúlka óskast til að gæta bams i í vesturbænum. Uppl. síma 23706 I milli 6.30 og 8.30. Bamgóð og áreiðanleg telpa ósk- ast til að gæta 2ja áre drengs í l vesturbænum meðan móðirin vinn- ur úti. Upnl. : sfma 25939. YMISLEGT Trilla óskast t«l leigu. Upplýs- ingar í símum 32500 og 32749. KENNSLA Enskuskóli Leo Munro. — Einka- tímar. Bréfaskriftir. Þýðingar. — Enskuskóli Leo Munro, Baldurs- götu 39. Símj 19456. ÞJONUSTA Sláttur. Tek að mér að slá tún- bletti, lóðir og garða kringum hús. Uppl. í síma 12740. Tek að mér að slá tún. — Sími 33059. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3 .Gengið inn frá Lokastíg. Upplýsingar veittar klukkan 18 til 20. Sími 10059. Sláttur. Tek að mér að slá tún og bletti. Þorvaldur G. Jónsson, súni 52585. Húseigendur athugið. Endumýja allan harðvið. Tökum einnig að okkur breytingar, glerísetningar og viðgerðir. Vönduð vinna. Sími 18892 eftir kl. 7 á kvöldin.__ l Pianóstillingar. Píanóviðgerðir. j Athugið, símanúmer mitt er nú: ; U5583. Leifur H. Magnússon, hljóö- j færasmiður, Mjálsgötu 82. Sprautum allar tegun<Lr bfla. — Sprautum i leðurlfld toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bflsprautuatn Tryggvagötu 12. Sími 19154. Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. Húsaviðgerðir. Múrverk, tré- 'Tníði, málning. Vanir menn. Get- 'im oæ.t.t við verkefnum strax. — sími i5731 mllli kl. 7 og 9 næst.u kvöla. Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon ur, opið alla virka daga, kvöldtím- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell erts, Laugavegi 80, uppi. - Sími 26410. Innrömmun, Klapparstíg 17. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sjóbúðin Grandagarði! Starfs- fólk og sjómenn Grandagarði. Við hreinsum og pressum af ykkur fatn aðinn. Fljót og góð þjónusta. SMÁAUGLÝSINGAR einnig a bls. 10 Ll HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraöhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Simi 36292. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur ! steyptum veggjum með þau! reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niöurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i sfma 50-3-11. SKRÚÐGARÐAVINNA Laga til gamlar ióðir sem nýjar, legg alls konar hellur. Útvega blómamold 1 blómabeð. Pantanir í síma 23547 i hádeginu, 12696 á kvöldin. — Fagmaður. HEIMILISTÆKJAVÍÐGERÐIR Gerum við allar tegundir af heimilistækium. Önnumst einnig nýlagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lögnum. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Framnesvegi 19. Sími 25070, kvöldsímar 18667 og 81194. Sækjum, sendum. HREINLÆTIST ÆK J AÞ J GNUST A Hreinsa stfflur úr frárennslispipum. þétti krana og w.c.- kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar pípur og legg nýjar set niöur hreinsibrunna o. m. fl. — Þjónusta allan sólarhringirm. — Hreiðar Ásmundsson. sími 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h. VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur. ■^parðvinnslan sf Síðumúla 25 Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsagrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öll vinna í tima- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarssonar, simi 33544 og 25544. AUGLÝSING frá Hús og hagræðing Eftirtalin verk unnin af fagmönnum: 1) Húsbyggingar. 2) Öll vinna við bárujárn, hvort sem er á þöikum húsa eða hliðum. 3) Máltökur og ísetningar á tvöföldu gleri. 4) Aðr- ar hugsanlegar viðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 37009 og 35114. TRAKTORS GRÖFUR — SÍMI 32986 Traktorsgröfur ti) leigu i allan mokstur og gröft, vanir menn. — Jónannes Haraldsson, sími 32986. _ PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDIN Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Gistihús Hostel B.Í.F. |J Farfu.glaheimilið Akureyn Svefnpokapláss frá 2—-6 herb. á kr. 65,— með eldunaraðstööu. Grund, sími 11657. — Akureyri — HU SEIGENDUR Tökum að okkur alls konar múrviðgerðir. rteycum upp þakrennur. málum og bætum þök og margt fleira. Geruro tilboð ef óskað er — Uppl. í slma 84798. LEGGJTJM OG STEYPUM gangstéttar, bílastæði og innkeyrslur. Girðura einnig lóð- ir og steypum garðveggi o, fl.._Slmi 2661L_ HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur standsetningu á lóðum og leggjum skrauthellur. Símar 22219 — 23547 — 12696. ÁHALDALEIGAN Sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleygum, víbratora fyrir steypu vatnsdælur (rafmagns og bensín, hræri- vélar, hitablásara, borvélar, sllpi- rokka, rafsuðuvélar og flisaskera. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skafta- felli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytjum isskápa, sjálfvirkar þvottavélar o.fl. — Sími 13728 og 17661. r^rrr Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og bemm < þéttiefni, þéttum spmng- ur 1 veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Gemm tilboð, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. — Menn með margra ára reynslu. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkemm WC römm og niður föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður bmnna geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 13647 og 33075. — Geymið auglýsinguna. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö og póleruð. — Vönduð vinna. — Fljðt afgreiðsla. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavlk við Sætún (Borgartún 15). Sími 23912._________________________________ VATNSDÆLUR - VATNSDÆLUR Mótordælur til leigu að Gnoðarvogi 82, ódýr leiga. Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. — Uppl. 1 simum 36489 og 34848. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR _ , HELLUSTEYPAN SiSi Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Límum saman og setjum f tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæðum hús, brjótum niður og lagfæmm steyptar rennur, flísalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan, sími 19989 HRAIiSTEYPAN HAFNARFIRÐ! iín.I 5W94 HelmoirmT 50803 Milliveggjaplötur 3, 5, 7 og 10 cm þykkar. Utveggja- steinar 20x20x40 cm 1 hús. bílskúra, verksmiðjur og hvers konar aðrar byggingar, mjög góður og ódýr. Gangstétta- hellur. Sendum heim. Sími 50994. Heima 50803. AUSTURBORG Nýkomið á hagstæðu verði bama- unglinga og fullorð- ins sport- og vinnuskyrtur, verð frá kr. 185. Nælon kven sokkar verð frá kr. 35, nælon kvensokkabuxur verð frá kr. 88. — Austurborg, Búðargerði 10. Sími 34945. Tæknimenn — útvarpsvirkjar Einkaumboð á lslandi fyrir kontak chemie, vestur-þýzkt hreinsi- og einangrunarefni. Söluumboð 1 Radíóþjón- ustunni. Síðumúla 7. simi 83433 Jón Traustason, Lang- holtsvegi 89, slmi 35310 fyrir kl. 8 e.h. og 25310. Kápur, kjólar, jakkar pils og peysur I miklu úrvali. Smábarnafatnaður og smávömr. — Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. Kynnist vörunum og verðinu. Verzlunin Njálsgata 23 (homið)._____ i111■.. ■ i ■. ..— ■■■■ — --i. . .ii—■■fiiumiM jmt BARNAVAGNAR — KERRUR Höfum ávallt fjölbreytt úrval af bama- vögnum, kerrum, göngugrindum, leik- r\ grindum, burðarrúmum, bílsætum og bamastólum. Verð og gæði við allra hæfi. LEIKFANGAVER (áöur Fáfnir) Klapparstíg 40, sími 12631. Indversk undraveröld Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa. Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjðlefni. Einnig margar tegundir af reykelsl. Fallegar, óvenjulegar og sérkennilegar giafir, sem veita varanlega ánægju fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður flangar), heröa- siöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22. m BIFREIÐAVIDGERDIR BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! ’ '■ . okku gera viö bílinn yöar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgeröir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð- ir. Þéttinn rúður. Höfum sflsa í flestar tegurdir bifreiða. Fljót og góö afgreiösla. Vönduö vinna. Bflasmiðjan Kyndili sf. Súöarvogi 34, slmi 32778.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.