Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 4
4 Vísir. Fimmtudagur 29. marz 1973. AUGLÝSEVG um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðarlögum til- kynniát hér með að aðalskoðun bifreiða fer fram 2. april til 7 . iúni n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 2. aprll Y i til Y 100 Þriöjudaginn 3. april Y 101 t 1 Y 200 Miðvikudaginn 4. april Y 201 t 1 Y 300 Fimmtudaginn 5. april Y 301 t 1 Y 400 Mánudaginn 9. april Y 401 t 1 Y 500 Þriöjudaginn 10. april Y 501 t 1 Y 600 Miðvikudaginn 11. april Y 601 t 1 Y 700 Fimmtudaginn 12. apríl Y 701 t 1 Y 800 Mánudaginn 16. april Y 801 t 1 Y 900 Þriðjudaginn 17. april Y 901 t 1 Y 1000 Miðvikudaginn 18. april Y 1001 t 1 Y 1100 Þriðjudaginn 24. april Y 1101 t 1 Y 1200 Miðvikudaginn 25. april Y 1201 t 1 Y 1300 Fimmtudaginn 26. april Y 1301 t 1 Y 1400 Mánudaginn 30. april Y 1401 t 1 Y 1500 Miðvikudaginn 2. mai Y 1501 t 1 Y 1600 Fimmtudaginn 3. mai Y 1601 t 1 Y 1700 Mánudaginn 7. mai Y 1701 t 1 Y 1800 Þriðjudaginn 8. mai Y 1801 t l Y 1900 Miðvikudaginn 9. mai Y 1901 t 1 Y 2000 Fimmtudaginn 10. mai Y 2001 t 1 Y 2100 Mánudaginn 14. mai Y 2101 t 1 Y 2200 Þriðjudaginn 15. mai Y 2201 t 1 Y 2300 Miðvikudaginn 16. maT Y 2301 t 1 Y 2400 Fimmtudaginn 17. mal Y 2401 t 1 Y 2500 Mánudaginn 21. mal Y 2501 t 1 Y 2600 Þriðjudaginn 22. mal Y 2601 t 1 Y 2700 Miðvikudaginn 23. mai Y 2701 t 1 Y 2800 Fimmtudaginn 24. mai Y 2801 t 1 Y 2900 Mánudaginn 28. mal Y 2901 t 1 Y 3000 Þriðjudaginn 29. mal Y 3001 t 1 Y 3100 Miðvikudaginn 30. mal Y 3101 t 1 Y 3200 Mánudaginn 4. júni Y 3201 t 1 Y 3300 Þriðjudaginn 5. júnl Y 3301 t 1 Y 3400 Miðvikudaginn 6. júnl Y 3401 t 1 Y 3500 Fiminludaginn 7. júnl Y 3501 og þa r yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir slnar að Fél- agsheimili Kópavogs og veröur skoöun framkvæmd þar daglega kl. 8.45-12 og 13-17. Viö skoðun skulu ökumenn bif- reiöanna ieggja fram fullgild ökusklrteini. SÝNA BER SKILKIKI FYRIR ÞVÍ að bifreiöaskattur og vátrygg- ingaiðgjöld ökumanna fyrir árið 1973 séu greidd og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, veröur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- feröarlögum og lögum um bifreiöaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öll- um, sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn i Kópavogi Sigurgeir Jónsson Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon MARK SPITZ má láta sér lynda, að fresta fyrir- huguðu brúðkaupi sinu og Súsönnu Weiner. Astæðan: Læknar hafa dæmt hann i strangan kúr vegna lifrarsjúk- dóms. PATRICK CURTIS hefur þverneitað, að hann sé að skrifa bók um eiginkonuna sina fyrrverandi, hana Raquel Welch. GUNTERSACHS fyrrverandi eiginmaður Brigitte Bardot, situr hinsvegar sveittur við að skrifa. Hann er að semja söngleik, sem hann hefur valiö nafnið „Sfinxen”, að þvi er hann tilkynnti vinum sinum nýlega i finni veizlu. Þar voru á meðal gesta tvær prinsessur, þær Hannelore von Auersberg og Hilde von Magaloff. INGMAR BERGMAN hefur fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Nýjasta kvikmynd hans, sem heitir „Rop och viskningar” hefur á aðeins tveim sýningarvikum i Ameriku, gefiö meira af sér en nokkur fyrri mynda meistarans. BURT REYNOLDS hefur veriö stöðugt i sviðsljósinu siðan hann birtist nakinn á siðum kvennablaðs á siðasta ári. Það skýtur kannski svolitiö skökku við, en hann var á listanum yfir tiu bezt klæddu karlmenn siðasta árs. Það nýjasta, sem má vera til marks um auknar vinsældir kvik- myndaleikarans er það, að hon- um hefur verið boðið að fara meö stjórn sins eigin umræðuþáttar i sjónvarpi. GRACE PRINSESSA flaug nýverið vestur um haf til Washington D.C. aðeins þeirra erinda, að draga athyglina að þvi, er þar var tekin i notkun ný hjálparstofnun fyrir fiknilyfja- neytendur. arrangtdaml condmkd byJamesLast MM* jpGudjónsson Ytf, SkúlagÖtu 26 Þrautreynir blóssur Þvi birtum við þessa mynd, að hún sýnir brezka stúlku við nýstárleg störf. Stúlkan, sem heitir Chekkie og er starfandi sýningarmódel i London, hefur fengið þann starfa, aö þrautreyna nýja blússutegund. Chekkie á að reyna blússuna við hin margvislegustu skilyröi og skila siðan áliti sinu á flikinni. Við vitum, að hún var send til Norður-Afriku með nokkrar blússur til að reyna gæði þeirra i loftslaginu þar i landi. En hvort hún svo verði send hingað uppeftir til að kynna sér áhrif islenzkrar veðráttu á blússuna góðu, það vitum við ekki. Horfír á hlutina frá báðum hliðum Þessi tvihöfða kálfur, sem ný- lega fæddist i Danmörku,kinkaði aðeins kollum til ljósmyndarans rétt á meðan þessari mynd var smellt af — en siðan byrjaði þetta undarlega dýr að sjúga hana beljumömmu eins og i upp- mælingu væri. Dýrið var ekki fyrr búið að metta annan múla sinn, en það tók til við að sjúga með hinum. Niels Nielsen, eigandi kálfsins, fullyrðir, að kálfurinn sé hinn hressasti. Þó hann hafi þrjú augu og tvo múla virðist það ekkert há honum. Þvert á móti eigi hann auðveldara með margt öðrum kálfum fremur. Hann er til dæmis helmingi fljótari að borða sig saddan en hinir kálfarnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.