Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 29. marz 1973. 15 ATVINNA ÓSKAST Takið eftir! Maður óskar eftir kvöldvinnu kl. 20-24 i Hafnarfirði. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 51253 eftir kl. 19. Tveir trésmiðir óska eftir að taka aö sér mótauppslátt og hvers kon- ar trésmiðavinnu. Uppl. i sima 14968. 25 ára maður óskareftir plássi á netabát frá Suðurnesjum. Simi 42742 á kvöldin. Vantar ekki einhvern aö láta skrifa (eða vélrita) fyrir sig. Ég mundi mjög gjarnan taka að mér verkefni sem ég gæti unnið heima. Er i sima 43586. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 81543. Athugið. 21 árs gamall maður óskar eftir framtiðarvinnu eftir 1- 2 mánuði. Tilboð sendist á augld. Visis merkt „2720”. SAFNARINN Skákpeningar. Tilboð óskast i gull, silfur og brons (frumút- gáfa). Tilboð sendist augld. Visis merkt „5093” fyrir 3/4 1973. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. . Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Hvítur kettlingur — læða — óskast. Simi 71021. 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í sima 32730. Kettlingar fást gefins að Urðar- stig 16, kjallara, eftir kl. 6. Opnum kl. 7. f.h. allavirka daga. Tökum menn i fast fæði. Matskál- inn, Hafnarfirði, simi 52020. BARNAGÆZLA Ég er 6 ára hnáta, pabba minn vantar dagfóstrun handa mér. Vinsamlegast hringiö i sima 36317. KENNSLA Kennsla. Efnafræði—aukatimar. Menntaskólastrák vantar aöstoð i efnafræði fram að prófi i vor. Uppl. I sima 35987 eftir kl. 7 siðdegis. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guöjóns Ó. Simi 34716. ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 71252. Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. 21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatfmar.Lær- ið að áka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son. ERTÞÚ FALLEG í bflara? Enn er timi til að grenna sig fyrir sumarið. Það verður að byrja strax, og sumarfriið verður helm- ingi skemmti- legra en nokkurt ann- að sumarfri ævi þinnar. Vertu falleg, vertu grönn «Bezta sauna og massage í Reykjavík!»r AFR0ÐIM Loopovg 13 tlmi I4Ó5A Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskaö er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhrcinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Vönduö vinna. Einnig teppa- og húsgangahreins- un. Simi 22841. F angavarðarstöður Að bráðabirgðafangelsinu að Siðumúla 28 i Reykjavik er óskað eftir að ráða eftir- talið starfsfólk: 1. 1 varðstjóra 2. 6 karlfangaverði 3. 2 kvenfangaverði i allt að hálft starf hvorn eftir nánara samkomulagi. Ráðningartimi miðast við 15. mai nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi rikisstarfsmanna, 14. launaflokkur. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25 til 40 ára og kunnátta i ensku eða Norður- landamáli æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. april nk. og skulu umsóknir sendar ráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 27. marz 1973. Hreingerningar. tbúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900,- kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólm- bræður. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna I heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Tr jáklippingar — garðyrkju- vinna. Jörgen Ólason, garðyrkju- maður. Slmi 32337. Nýsmiði. Tökum að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum. Til dæmis skápa, rúm, hillur, o . fl. Komið með hugmyndir. Fljót afgreiðsla. Simi 84818 og 36109. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. + MUNIÐ RAUÐA KRÖSSINN ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim(ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Hárgreiðsla. Opið eftir hádegi á laugardögum og sunnudögum fyrir fermingar. Laufíavetfi 25. Simi 2213X. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. alcoatin0s þjónustan Fljót og góð þjónusta Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess aö vinna allt árið. Uppl. I sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Sjónvarpsviðgerðir K.ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allaj- tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. ÞÉTTITÆKNI simi 25366 — heimasimi 43743 Tryggvagötu 4, box 503. Húsbyggjendur-Framkvæmdamenn. Tek að mér byggingar á ibúðarhúsum, bilskúrum og öðr- um mannvirkjum. Geri fast verðtilboð i fokhelt. Simi 86224. Húsbyggjendur. Get bætt við mig smiði fataskápa, eldhúsinnréttinga og fleira tréverki. Simi 41Q53. Nýjung. Traktorsgrafa með loftpressu sambyggöri, hægt að grafa og vinna með grjótfleyg samtimis. Lækkar kostnaðinn við ýmis verk. Tek að mér ýmis smærri verk. Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar. Búöargerði 5. Simi 85024. K.B. Sigurðsson hf. Höfðatúni 4. Reykjavik. Seljum þakpappa af ýmsum gerðum. Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og frystiklefa. Menn meö 8 ára reynslu sjá um starfið. Abyrgð: 10 ára ábyrgð á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við allar gerðir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 og 71611. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum oe niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. snyrti-og hárgreidslustofdn austurstraeti 6 símí22430 Gangstéttir — Bilastæði. Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og heim- keyrslur. Giröum einnig kringum lóðir og fleira. Simi 71381. Heimilistækjaviðgerðir Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar.Kleppsvegi 152 (Vogaborg), simi 83865. önnumst alls konar viðgerðir á heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid, Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri viö sprungur i steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i sima 82669. Trésmiði — Glerisetningar. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri- setningar Unniðaf réttindamönnum. Simar 35114 og 35709. Loftpressur og gröfur til leigu. Tökum að okkur jarövinnu, sprengivinnu, múr- brot o. fl. Simi 32889. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. Hafnarfjörður. Raflagnir — Viðgerðir Breytingar- og viðhald. Jón Guðmundsson. Simi 50796. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkiö er tekiö hvort heldur i tímavinnu eða fyrir á- kveöið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla. — Simar 24613 og 38734. Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum. HflflGEIflSlUSIOFA HELGU JÖAKIMSDÓTTUR Reynimel 59, simi 21732.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.