Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 13
> 1 DAG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖLD Q □AG _ -.'!*j*wfc &■ " 1 '’iZ.'H',"" Á mynd þessari sést Kjarval taka fyrstu skóflustunguna aö Myndlistarhúsinu á Miklatúni, en þaö var 18. ágúst 1966 á 180 ára afmæli Reykjavikurborgar. Hljóðvorp í kvöld kl. 19.25: Hvað sagði listamaður- inn Kjarval 1964? 1 glugganum að þessu sinni verður drepið á nokkur mjög at- hygiisverð menningarmál, eins og reyndar oft áður. óhætt mun vera að fullyröa það, að þáttur þessi er mjög mikið „hlustaður”. Guðrún Helgadóttir, segir litil- lega frá ljóðaflutningi, sem var allsérstæður, en hann átti sér stað og stund sl. laugardag i Norræna húsinu. Þar var fluttur ljóða- flokkurinn „Fyrir börn og full- orðna”, eftir skáldið Ninu Björk Árnadóttur, en flytjendur voru HelgaHjörvar.Arnar Jónsson og höfundurinn, Nina Björk. Einnig fer Guörún nokkrum orðum um nýútkomnaljóðabók eftir Kristinn Einarsson, en bókin nefnist Á bandi rimbanda. Þá flytur ólafur Haukur Simonarson nokkur ljóð úr bók sinni Má ég eiga við þig orð? en þessar tvær ljóðabækur eru þær fyrstu sem Súr — Sam- band úngra rithöfunda hefur gefið út. Sigrún Björnsdóttir mun ræöa um leikrit það sem frumsýnt verður i Þjóðleikhúsinu á morg- un, en leikri.tið heitir Sjö stelpur. Leikritið Sjö stelpur er eftir Erik Thorstensson, en sá sem snaraði þvi yfir á Islenzku er Sigmundur örn Arngrimsson. Þá fjallar Gylfi Gislason um hina formlegu opnun Myndlistar hússins á Miklatúni sl. laugardag. Hann mun ræða um sýninguna sjálfa, listamanninn Kjarval og list hans. Jóhannes Sveinsson Kjarval var óumdeilanlega einn mesti Fimmtudagsleikritið, sem flutt verður i kvöld, heitir Planó til sölu, og er eftir ungverska skáldið Ferenc Karinthy. Maður nokkur sér auglýsingu i blaði, þar sem boðið er pianó til sölu. Hann hringir til þess sem auglýst hafði, fer siöan á staðinn og skoðar gripinn, en segir það verð, sem upp er sett, alltof hátt, og verður þvf ekki af kaupunum. En svo tekur hann að hringja hvað eftir annað — undir ýmsum nöfnum — og lætur sem hann hafi hug á að kaupa píanóið. Hinn væntanlegi seljandi, sem er kona vel við aldur, fer að ger- ast óróleg og grunar margt. Brátt fer það að skýrast, að maðurinn hefur aldrei látiö sér I hug koma að kaupa hljóðfærið, heldur hefur það eitt vakað fyrir UTVARP Þýðandi og jafnframt leikstjóri fimmtudagsleikritsins Pianó til sölu.er Flosi Ólafsson. FIMMTUDAGUR 29. marz 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram lestri sögunnar af „Litla bróður og Stúf” eftir Anne Cath- Vestly (13). Tilkynningar kl. 9.30. þingfréttir kl. 9.45 Létt lög á milli liða. Heil- næmir lifshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir svarar spurningunni: Þurfa ófriskar konur að boröa á við tvo? Morgunpopp kl. 10.45: Carly Simon syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn (endurt. þátt- ur). Ingólfur Stefánsson tal- ar við skólastjóra Stýri- mannaskólans og Vélskól- ans um námskeiðahald viö skólann i vor. 14.30 Er lenging skólaskyld- unnar til bóta? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flyt- ur erindi um atriði i grunn- skólafrumvarpinu. 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Bach. Rosalyn Tureck leikur á pianó perlú- .VM^W.WV.VAVV.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V^ Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. marz. 53 m m Hrúturinn, 21. marz—20. april. Rólegur dagur hjá flestum ykkar. Það er þá helzt hjá þeim yngri að eitthvað gerizt, og þó varla aö markvert geti kallast nema i svipinn. listamaður sem Islendingar hafa átt — og eiga raunar enn — þvi hann mun áfram lifa i verk- um sinum um ófyrirsjáanlega framtið. Fluttir verða kaflar úr ræðum þeirra Hannesar Daviðssonar formanns Bandalags islenzkra listamanna og Birgis ísleifs Gunnarssonar borgarstjóra, sem þeir héldu þegar húsið var opnað. Lesiö verður úr ritgerð sem Halldór Laxness skrifaði i sýningarskrána. Jón Ingvi Ingva- son les. Aö lokum verður flutt stutt við- tal, eða öllu heldur brot úr viötali, sem tekið var upp á segulband ár- iö 1964 á Hótel Borg, en þar átti Jónas Jónassson tal við lista- manninn. LTH Hljóðvarp í kvöld kl. 20.25: Fimmtudagsleikritið Einmanaleiki og hljóðf œri Nautið,21. april—21. mai. Láttu ekki þvinga þig til neins, hvorki af þlnum nánustu né óviðkom- andi. Þú græðir mjög á þvi er frá liður að fara þar þinu fram. Tviburarnir,22. maí—21. júni. Þaö bendir margt til að þetta verði þér góður dagur, enda þótt sumt gangi heldur seinlega. Kvöldið getur og orðið ánægjulegt. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Ef þú breytir ekki framkomu þinni við einhvern þér mjög náinn, getur farið svo að þú sjáir eftir þvi, en þá verði um seinan að kippa þvi I lag. Ljónjð, 24. júli—23. ágúst. Þér berast ef til vill sviptegar fréttir, en þó mun sennilega ekki beinlinis nærri þér höggvið. En þær snerta þig að vissu leyti samt. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Að einhverju leyti mun dagurinn naumast byrja eins og þú vildir helzt, en það rætist samt allvel úr öllu eða flestu þegar á liður. Vogin, 24. sept.—-23. okt. Góður dagur að mörgu leyti, einkum heima fyrir. Það litur út fyrir að þinir nánustu vilji flest fyrir þig gera I sambandi viö vissa hluti. Drekinn, 24. okt,—22.nóv. Það litur út fyrir að þér gangi erfiðlega aö innheimta greiðslur i dag, sem loforð eru fyrir, og ekki verða opin- bérir aðilar betri viðfangs. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Hætt er viö að upplýsingar reynist fremur óáreiðanlegar i dag. Farðu þvi gætilega i öllum ákvöröunum sem nokkuð varða. Steingeitin,22. des,—20. jan. Þetta verður senni- lega góður dagur, en þó betri i öðrum málum en þeim sem beinlinis snerta fjárhaginn. Kvöldið skemmtilegt þeim yngri. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Heldur mun þér finnast sumt ganga seinlega frameftir. Seinna ætti það að lagast nokkuð og dagurinn að verða góöur á ýmsan hátt. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Farðu gætilega i ákvörðunum i dag, sem að einhverju leyti snerta peninga, einkum lántökur. Aö öðru leyti góður dagur. KflMWYVWWWYWYWWWWVWWVWVUWVWVWVlrtS i* T 'í honum, að bæta sér upp eigin ein- manaleik, en af honum hefur hann meira en nóg. Vissulega má kalla þetta verk gamanleik, en þar er þó grunnt á bntru en um leið mannlegu ivafi. Pianósalann leikur Sigriður Hagalin, en Erlingur Gislason fer með hið „sjöfalda” hlutverk kaupandans. LTH diur og fúgur úr „Das wohl- temperierte Klavier”.Emil Telmányi leikur á fiðlu Ein- leikssónötu nr. 1 i g-moll. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið. 17.10 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. a. MammaÆvintýri, kvæði og frásögur, sem Eirikur Stefánsson og skólabörn flytja. b. Ctvarpssaga barn- anna: „Nonni og Manni fara á fjöll” eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson ies (3). 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.20 Daglégt mál. Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn. Umsjónar- menn: Gylfi Gislason, Guörún Helgadóttir og Sig- rún Björnsdóttir. 20.05 Einleikur og samleikur i útvarpssal. Einar Jó- hannesson leikur á klari- nettu og Sigriður Sveins- dóttir á pianó: a. Capriccio fyrir einleiksklarinettu eftir Heinrich Sutermeister. b. Litill konsert fyrir klari- nettu og pianó eftir Tar- tini—Jakob. c. Tveir spænskir dansar eftir Joseph Horovitz. 20.25 Leikrit: „Pianó til sölu” eftir Ferenc KarinthyÞýð- andi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leik- endur: Kaupandinn .. Erl. Gislason Seljandinn.... Sigr. Hagalin 21.35 Einleikur á pianó. Moni- que Haas leikur verk eftir Debussy, Roussel og Bar- tók. 21.50 Ljóð eftir Heinrich Heine. Elin Guðjónsdóttir les úr óprentuðum ljóðaþýð- ingum Kristins Björnssonar læknis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (33) 22.25 É sjónhending. Sveinn Sæmundsson talar við Jón Asmundsson i Hafnarfirði, sem rifjar upp sitthvað úr lifi sinu til sjós og lands: — fyrri þáttur. 22.50 Hijómplötusafnið. i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SÍMI 86611 VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.