Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Fimmtudagur 29. marz 1973. TIL SÖLU Til söluþrjú fiskabúr, útbúnaöur, fiskar og tvær skjaldbökur. Uppl. f síma 26342 I dag og næstu daga. Til sölu vandaöur fataskápur úr Venge, gæti notast sem skilrúm. Uppl. i síma 31401. — —— Nordmendeútvarpsmagnari, Du- al plötuspilari og þvottavél til sölu, hvort tveggja vel meö fariö. Sími 23870. Ýmsar föndurvörur: Smeltiefni, leöur, leöurvinnuáhöld og munst- ur, leir sem ekki þarf aö brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifs- mót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsiö, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Timbur til sölu.Til sölu óhreinsaö mótatimbur, stæröir l”x6” 2200 m, 1 1/4x4” 800 m, og 2”x4” 130 m. Uppl. i sima 40838 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarp m/útvarpi og plötu- spilara til sölu. Lltið notaö, gott verö. Uppl. 1 sima 30583 eftir kl. 7. Vatnabátur meö mótor. 11 feta norskur Selco vatnabátur með Evinrude 4 1/2 hö. mótor til sölu. Báturinn hefur eingöngu verið litillega notaður á vatni. Uppl. i síma 13412 milli kl. 20 og 22. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæöur, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Málverkainnröm mun, flos- myndainnrömmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafa- vörur. Opið frá kl. 13 til 18 og laugardag fyrir hádegi. Rammaiöjan óðinsgötu 1. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suöurveri. Simi 37637. Húsdýraáburöur. Viö bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæöu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garöaprýöi s.f. Simi 71386. A gamla veröinu. Margar geröir transistorviötækja, þar á meðal allar geröir frá Astrad og átta bylgju viötæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar meö hátölurum, stereo- spilarar I bila, hátalarar, bilaviö- tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ýmsar föndurvörur: Leður, leö- urvinnuáhöld og munstur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifsmót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Málverkasalan,Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góöar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboössala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiösla I marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er aö panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guömunds- son. Simi 17602. Púöar úr munstruöu nælonflaueli, 10 glæsilegir litir, á 680 kr. til brúöargjafa, afmælisgjafa og fermingargjafa. Póstsendum. Verzlunin Bella, Laugavegi 99. Simi 26015. Kaup og sala. Höfum til sölu, mikiö af húsgögnum og húsmun- um á góöu veröi. Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. Húsmunaskál- inn, Klapparstig 29 og Hverfis- götu 40B. Slmar 10099 og 10059. Tilsölu. Húsdýraáburöur.fingerö rauöamöl, perlumöl i gangstiga, mold, og skeljasandur, allt keyrt i hjólbörum inn á lóðirnar. Þrifa- leg umgengni. Garöaþjónustan. Simi 41676. ÓSKAST KEYPT 6-10 hö. utanborösmótor óskast. Þeirsem vildu sinna þessu hringi I sima 25559 á kvöldin. Tviburakerra óskastkeypt. Uppl. I sima 25500 milli kl. 1 og 4 i dag og á morgun. Óska eftir aö kaupa nýjan eða vel meö farinn hnakk. Uppl. I sima 31404 eftir kl. 20 næstu kvöld. óska eftir aö kaupa beygjuvél og klippur fyrir blikksmiðju. Uppl. i sima 26954 eftir kl. 4. Utanborösmótor óskast 15-20 hö. Má vera i ólagi. Uppl. I sima 34305 Og 81789. Notaður steöji óskast keyptur. Uppl. i sima 15800. FATNADJJR Til sölu fermingarföt og skór og tvenn jakkaföt á grannan mann. Ennfremur svefnbekkur með rúmfatageymslu. Simi 25089. ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- vegi 18). HJOL-VAGNAR Ónotuð barnakerra og vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 82821. HÚSGÖGN Til sölunýr armstóll af antik gerð (húsbónda- eöa skrifborösstóll). Kauptilboð sendist blaöinu merkt „2744”. Til sölunýlegt og mjög litið notað sófasett úr furu. Þaö er 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og 1 stóll ásamt tveim sófaboröum. Uppl. i sima 21392 eftir kl. 7. Til sölu tvibreiöur svefnsófi, kommóöa og eldhúsborð. Uppl. i sima 26342 I dag og næstu daga. KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- ið úrval af húsgögnum og hús- munum á góöu verði. Alltaf eitt-, hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059.______________________ Kaupum — seljum vel meö farin húsgögrí, klæöaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Sjálfvirkþvottavél tilsölu. Uppl. i sima 11151. ísskápur til sölu 270 1. sem nýr meö sér frystihólfi og sjálfvirkri afþýðingu, stærö 146x59 cm. Til sýnis aö Huldulandi 3, jaröhæð, til vinstri. Simi 30271 eftir kl. 5. BÍLAVIÐSKIPTI Vél óskast i Benz 190. ’56 — ’60. Uppl. i sima 42001. Til söluVW árg. ’65 meö 6 manna húsi og palli. Nýleg vél en þarfnast ryðbætingar. Simi 32751 eftir kl. 7. Vil kaupa 4 cyl. toppventlavél I Benz ”57 Uppl. I sima 25944 milli kl. 9 og 6 . Til sölu Benz 220 árg. ’55. Uppl. i sima 17210 eftir kl. 8 á kvöldin. VW 1300 ’66 til sölu. Uppl. I sima 23803 eftir kl. 6 e.h. Saab’65-’67. Vel meö farinn Saab árg. ’65- .’67 óskast keyptur. Staö- greiðsla. Uppl. 1 sima 81875 eftir kl. 5 á daginn. Ford Taunus árg ’ 60 til sölu á kr. 10 þús. Selst til niðurrifs með út- varpi og á tveim nýjum dekkjum. Uppl. I sima 50745 eftir kl. 6. Til sölu sendiferðabfll 3 1/2 tonn með Mercedes Benz disilvél. Vél og oliuverk nýuppgert, en hús og fleira þarf lagfæringar við. Uppl. I sima 18714 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo Amazon til sölu, góður bill. Uppl. i sima 1647, Akranesi, eftir kl. 7 á kvöldin. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. FASTEIGNIR Til sölu tvær fasteignir við Hverfisgötu á eignarlóö. I öðru húsinueru þrjár ibúðir,auk kjall- ara. Tvær 4ra herbergja 90 ferm , ein 3ja herbergja ca 70 ferm. I hinu húsinu er 125 ferm verzlunarpláss með meiru. Góð ibúð i blokk við Hjarðarhaga 117 ferm. á 3ju hæö. 5 herb. risibúð viö Laufásveg 100 ferm , ódýr. FASTKIGNASALAN Óöinsgölu 4. —Siini 15605 HÚSNÆÐI í Húsnæði i boöi fyrir þann sem vildi annast fullorðna konu. Uppl i sima 51787 milli kl. 7 og 8. Litil þriggja herbergja ibúö ti: leigu i Vesturbænum frá 1. mai Reglusemi áskilin. Fyrirfram greiösla. Tilboö sendist VIsi fyrii 10. april merkt „2832”. 3ja herbergja ibúö til leigu i Vesturbænum. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Vesturbæi 2837”. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja eöa 3ja herbergja ibúö óskast til leigu i Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Þrennt fulloröiö I heimili. örugg greiösla. Tilboö sendist blaðinu fyrir 4. april merkt „2841”. Óskum eftir l-2jaherbergja ibúð i Hafnarfiröi sem fyrst. Uppl. i sima 51658 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstæöan fööur og 6 ára dóttur vantar húsnæöi. Reglusemi og góðri umgengni er heitiö. Vin- samlegast hringiö I sima 36317. Hafnarfjöröur. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb.. ibúð. Helzt i Hafnarfiröi eöa ná- grenni. Uppl. I sima 52477 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjöröur! Ibúð óskast til leigu. Reglusöm kona óskar eftir herbergi meö eldunaraðstöðu.eða 2ja herbergja ibúð, i byrjun júni. Húshjálpkemurtil greina. Uppl. i sima 51326. Eins til tveggja herbergja fbúð óskast til leigu upp úr miöjum maí. Uppl. i sima 10514 eftir kl. 5. Óska eftir ibúö. Uppl. I sima 52032. Litiö rólegt herb. með sér inn- gangi, handlaug og salerni óskast i norðanveröum Þingholtunum eða i nágrenni Laugavegar. Til- boð merkt „Mjög rólegt 2844” sendist afgreiöslu blaösins fyrir 3. april. Hafnarfjöröur. Óska að taka á x leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 51754. Húsráöendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miöstööin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Mig vantar lögfræðing á rikis- valdið. Helgi Hóseasson, Skipa- sundi 48 R. Saumastúlka óskast. Stúlka vön jakkasaumi óskast. Vigfús Guð- brandsson & Co. Haraldur örn Sigurðsson Vesturg. 4. Kona óskasttil starfa viö frágang á prjónavörum og afgreiðslu- starfa frá kl. 1-6. Perla h.f. Þórs- götu 1. Uppl. ekki gefnar i slma. Verzlunarmaöur óskast til sölu- mannsstarfa á rafsuðuvörum og fleiru. Aðeins reglusamur og dug- legur maður kemur til greina. Þ. Þorgrímsson og Co. Suðurlands- braut 6. Getum bætt við nokkrum stúlkum i frystihús okkar og við saltfiskverkun. Einnig vantar mann til þess að skera gellur. Sjólastöðin hf. Simi 52170. iiináj FRIMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Simi 21170 Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i april 1973. Mánudaginn 2. aprfl R-4001 til R-4200 Þriöjudaginn 3. april R-4201 til R-4400 Miövikudaginn 4. april R-4401 til R-4600 Fimmtudaginn 5. april R-4601 til R-4800 Föstudaginn 6. april R-4801 til R-5000 Mánudaginn 9. april R-5001 til R-5200 Þriöjudaginn 10. aprfl R-5201 til R-5400 Miövikudaginn 11. aprll R-5401 til R-5600 Fimmtudaginn 12. aprfl R-5600 til R-5800 Föstudaginn 13. aprfl R-5801 til R-6000 Mánudaginn 16. aprfl R-6001 til R-6200 Þriöjudaginn 17. aprfl R-6201 til R-6400 Miövikudaginn 18. april R-6401 til R-6600 Þriöjudaginn 24. aprfl R-6601 til R-6800 Miövikudaginn 25. aprfl R-6801 til R-7000 Fimmtudaginn 26. aprll R-7001 til R-7200 Föstudaginn 27. april R-7201 til R-7400 Mánudaginn 30. aprfl R-7401 til R-7600 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar til bif- reiöaeftirlitsins, Borgartúni 7, og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til skoðunar. Viö skoðun skulu ökumenn bif- reiöanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, aö bifreiöaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir áriö 1973 séu greidd og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. Þeir bifreiöaeigendur, sem hafa viötæki i bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiöslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og bifreiöin tekin úr um- ferö hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. marz 1973. Þetta er þó allavega I fyrsta sinn, sem gleymist að setja hann I bakkgír. ATVINNA í :í« >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.