Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 29.03.1973, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 29. marz 1973. 11 TÓNABÍÓ Eiturlyf í Harlem (Cotton Comes to Harlem) SAMUELGOLDWYN.JR.pr^ Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aða1h1utverk : Godfrey Cambridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lookhart Sýnd kl. 5, 7, og 9. ISL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd I litum, sem fjallar á kröftugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum* ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Maður i óbyggðum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meistara- lega vel gerð og leikin, ný, banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Iluston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 2. sýning. Fló á skinni föstudag Uppselt Atómstöðin laugardag kl. 20.30. örfáar sýn. eftir Fló á skinni sunnudag kl. 15. Uppselt. Pétur og Rúna sunnudag kl. 20.30 Fló á skinni þriðjudag Uppselt. Fló á skinni miðvikudag Gestaleikur frá Lilla Teatern i Helsingfors i samvinnu við Nor- ræna húsið Kyss sjalv kabarettsýning eftir ýmsa höfunda. Sýning mánudag kl. 20.30 Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620 Austurbæjarbíó: Súperstar Sýning föstudag kl. 21. Uppselt Næsta sýn. sunnud. kl. 15 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi 11384 Heyrðu hérna eru peningarnir, en hvar eru 10 prósentin? A EF þú gengur 2j að skilmálum fminum: 10% og endurgreiðsla, -? þegar krafizt^- J Vertu góður og lánaðu 10,000 Copvright ©1972 Walt Oisncy rroJuction* World Rights Rcscrvcd d ÞJÓDLEIKHÚSID Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson Frumsýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Indíánar sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjö stelpur önnur sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 Leikför: Furðuverkið sýning i Bióhöllinni á Akranesi laugardag kl. 15 Sýning Hlégarði i Mosfellssveit sunnudag kl. 15 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Höföabakka 9, fimmtudag 5. april 1973, kl. 16.00 og verður þar seldur brennsiuofn fyrir keramik, tal- inn eign Glits h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjvik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bert uppboð að Vesturgötu 53, fimmtudag 5. aprii 1973, kl. 15.30 og verða þar seldar 2 fatapressur, taldar eign Efna- laugar Vesturbæjar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Benz sendiferðabifreið Vélamiðstöð Kópavogs óskar eftir kaup- um á allt að 3ja ára gamalli Benz sendi- ferðabifreið i góðu ásigkomulagi Kostur væri að hún sé með glugga á hliðum og á afturhurðum. Nánari upplýsingar fást i áhaldahúsi Kópavogsbæjar i sima 41576. Tilboðum sé skilað fyrir 5. april n.k. Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar. Bílaverkstœði Laghentur reglusamur maður óskast á bilaverkstæði i nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnvinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 2. april merkt „Bilavið- skipti 170”. ÍTALSKUR BRAGÐMIKILL OSTARÉTTUR 1 <)i 2C PIZZA ódýr en Ijúffengur — margar tegundir — sendum heim hðfíihn Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.