Vísir - 08.06.1973, Síða 4

Vísir - 08.06.1973, Síða 4
4 Visir. Föstudagur 8. júni 1973. í MORGUN ÚTLÖNDÍ IVIORGUN ÚTLÖND í MOR Sölutjöld 17. júní í Reykjavík Þeir, sem óska eftir leyfi til veitinga- sölu i tjöldum á þjóðhátiðardaginn, vin- samlegast vitji umsóknareyðublaða i skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2. Umsóknum sé skilað i siðasta lagi miðvikudaginn 13. júni. Atli. Akvcðið hefur verið, að dagskrá þjóðhátíðar fari fram kl. 14-19.30 á I.ækjartorgi og dansskemmtanir verði kl. 31.00-24.00 við eftirtalda skóla börgarinnar: Mclaskólu, Alftamýrarskóla, Langholtsskóla, Ar- bæjarskóla og Brciðholtsskóla. Þjóðhátiðarnefnd 17. júni Fleiri sœkja í fjór- sjóð kafaranna norsku Tveir kafarar hafa fundið skipsflak við Sörlandsströndina i Noregi, og þykir þetta vera hinn merkilegasti fundur. En slik er orðin ásóknin af hálfu áhugakaf- VEIÐILEYFI - VEIÐILEYFI VATNHOLTSVÖTN Á SNÆFELLSNESI Fyrir silung og lax. Veiði hefst 10. júní. Yfir 100 laxar veiddust ó þessu svœði ó síðastliðnu úri. Á VEIÐILEYFI SELD í Sportval | Hlemmtorgi — Sími 14390 ara i flakið, að finnendurnir hafa orðið að leita ásjár lénsmannsins til að verja fund þeirra fyrir vörg- unum. Uppgröftur hefur ekki hafizt ennþá á staðnum, þar sem skips- flakið fannst. En ýmsir gripir hafa fundizt lausir liggjandi á botninum, eins og t.d. fall- byssurnar á efri myndinni, sem kafarinn sést krjúpa við. Þær liggja á 36 metra dýpi. A neðri myndinni sést keramik-skál, sem fannst hjá flakinu. Korchnoi skauzt upp fyrir Bent Korchnoi frá Sovét- rikjunum tók forystuna i skákmótinu i Leningrad með þvi að semja um jafntefli við Karpov i 19 leikjum. Hefur Korchnoi þá 3 1/2 vinning eftir 4 umferðir, meðan Larsen og Karpov hafa 3 vinn- inga, en Larsen á eftir óteflda biðskák á móti Torre frá Filippseyjum úr 4. umferð. Torre hefur komið mönnum á óvart, þvi þessi 21 árs gamli skákmaður sigraði Tal, heims- meistarann fyrrverandi. — Moskvuútvarpið segir, að Larsen eigi unnið tafl i biðstöðunni, en aðstoðarmaður Torre segir, að staðan sé mjög flókin. Skákin verður tefld á sunnudag. Tal frestaði skák sinni á móti Huebner frá V-Þýzkalandi i 4. umferð vegna veikinda. Önnur úrslit, sem fengust i um- ferðinni, voru þau, að Radulov frá Búlgariu vann Uhlmann frá A- Þýzkalandi. Júgósla varnir Gligoric og Rukavina gerðu jafn- tefli og eins Quinteros frá Argentinu og Estevas frá Kúbu. HUÍTflSUnnUKflPPREIÐflR FflCS Kappreiðarnar hefjast kl. 14,30 með góðhestasýningu Keppnin i hlaupunum hefst kl. 15,00. 90 hestar koma fram. Æsispennandi keppni, mörg met i hættu. Veðbankinn starfar Dregið verður i happdrætti félagsins. Vinning- ar: 1. Leirljós gæðingur. 2. Ferð til Mallorka fyrir 2. Komið og sjáið stærstu kappreiðar landsins. öll umferð um Vatnsendaveginn er bönnuð meðan á mótinu stendur, nema fyrir móts- gesti. Strætisvagnaferðir hefjast kl. 14,00, frá Hlemmtorgi. Athugið! Káksfélagar, þeir scm ætla i sumar- ferðir félagsins láti skrá sig eigi siðar en 12. júni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.