Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 9
Yisir. Föstudagur 8. júni 1978. 9 Hvað ó að veggfóðra og hvernig? Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir lista með veggfóðri má gera ótrúlegustu kúnstir. bannig er hægt að „ramma inn” veggfóðruð svæði, t.d. á hurð- um, veggjum, i lofti eða á húsgögnum. Gaflar á rúmum geta orðið mjög skemmtilegir, ef þeir eru veggfóðraðir og af- llér er einn veggur veggfóðrað- ur, (tg sams konar veggfóður prvðir hilluna. sein stiar rúm- unum i sumlur. ekki að gerast. En iitum nú á helztu mynzturtegundirnar og möguleika þeirra: Klóinamynztur: Fæst ba'ði stór- gert og smágert. Flestir kunna vel við það i svelnherbergi eða á baði. Fingert, raunverulegt blómamynztur getur verið fall- egt á baði, sem veggfóðrað er hátt og lágt. Sömuleiðis sem hlutlaus bakgrunnur i svelnher- bergi. Gamaldags blómamynzt- ur er oft fallegt ágangastofur og anddyri. Nýtizkuleg blóma- mynztur (abstrakt) eru sömu- leiðis skemmtileg á stofur, en þau þarf að velja af kostgæfni, þar sem þau eru oft litsterk og áberandi. Geometrisk mynztur: bau eru oft mjög skemmtileg, en kannski ekki beinlinis hlýleg. Ungt fólk kann oftast bezt að meta stilhrein mynztur, sem þessi. Stórgerð geometrisk myr.ztur eru falleg i römmum, á stóra fleti eða t.d. i loft. bau fin- gerðari hæfa vel sem lilutlaus bakgrunnur i annars litsterku herbergi. Itöndótt og köflótt mynztur: Fallegt i stilhreinu umhverfi, t.d. með máluðum húsgögnum. Getur oft gert mjög hlýlegan og persónulegan blæ á heimilið, og auðvelt er að nota litina i köfl- unum eða röndunum sem grunnliti á aðra hluta her- bergisins. Röndótt er tilvalið til þess að lengja eða breikka her- bergi, eftir þvi sem við á. Auk þess má fá pappa- veggfóður i mjög fallegum gerðum, en þau þarf helzt að lakka með plastlakki. Einnig fást fjöldamargar aðrar mynzturgerðir, t.d. gamaldags mynztur i röndum, með blóma- bekkjum á milli, sem oft er mjög fallegt i borðstofur, flau- elseftirlikingar fást einnig, en þær krefjast mjög stilhreins, gamaldags umhverfis. Myndir á veggfóðri eru varhugaverðar, nema þá helzt i eldhús eða ung- lingaherbergi, þegar um er að ræða myndir sérstaklega til þess ætlaðar. Hérna á siðunni sjáum viö nokkur dæmi um, hvað má veggfóðra á heimilinu og hvernig. — ÞS. Veggfóður liefur rutt sér mjög til rúms á undanförnum árum. Veggfóður hefur ýmsa góða kostiumfram málniugu eða flis- ar. bað er miklu ódýrara og auðveldara i uppsetningu en flisar og er þvi tilvalið á baðher- bergi eða eldhús, og það er skrautlegra og oft liflegra en málning. Auk þess er mjög gott að þrifa plasthúðuð veggfóður, og hver sem er getur sett það upp. Að velja veggfóður er eigi að siður mikill vandi, og það getur auðveldlega orðið til jafnmikilla lýta og prýði. Mynztur og litir eru mjög vandmeðfarin á veggjum. Nokkur ráð má þó gefa: Forðizt að veggfóðra aðeins einn vegg, nema litirnir i vegg- fóðrinu falli algerlega saman við liti herbergisins. Veljið ekki mynztrað veggfóður, nema fá lánaða heim heila rúllu og bera veggfóðrið við. Munið, að stórgert mynztur hæfir sjaldan vel i litlum herbergjum. gangurinn af rúminu málaður i lit i samræmi við veggfóðrið. Þá má ekki gleyma skáphurðum, sem kjörið er að veggfóðra og þá gjarnan með listum i kring. Full. ástæða er til þess að hvetja fólk til að hugsa sig vel um áður en það tekur ákvarðan- ir um að veggfóðra. Mikill hluti af þvi veggfóðri, sem nú er á markaðnum, er mjög vandmeð- farinn i litasamsetningu og kannski útilokað, að það skapi nokkurn tima fallegan blæ á heimilið. Þess vegna er um að gera að skoða vel og vandlega, áður en hafizt er handa með kaupin. Þar sem mikið er af málverkum og veggmyndum er mjög hæpið að veggfóðra — málverk og veggfóður eyðilegg- ur oftast hvort fyrir öðru. Ueikherbergið vcrður liflegt meö fallegu veggfóöri, og tilvaliö er Veggfóðrið þarf aö vera mjög aö nota málaða lista á veggina í stil við húsgögnin. fingert i lit og mynztri, eigi slikt Trégólf og viðarlislar i lofti ha'fa vel með smágerðu blóma- mynztri á voggjiim og i lofti, en veggfóður er einmitt injiig fallcgt á loftið, þótt það sé sjalil- au notað þar. Þetta er sannkölluð himinsæng, en gert er ráð fyrir sams konar veggfóðri og ábreiðu, en slikt mun ekki vera fáanlegt hér. Nota mætti ábreiðuefnið á vcgg- ina með þvi að festa það með lislum. Forðizt mjög litsterkt veggfóð- ur, nema unnt sé að velja liti á allt herbergið og innanstokks- muni út frá veggfóðrinu. Stilhreint vcggfóður i svörtu og hvitu er glæsilegt á stofuna. Kammar eru utan um veggfdðriö, en annars er stofan hvit, og á milli veggfóðruðu flatanna er svartmálaður bekkur. Ilér er barnaherbergið vegg- fóðrað i stil við veggina, sem eru i tveimur guliim litum. Ilurðir er tilvalið að veggfóðra og setja siðan lista yfir. Veggirnir eru veggfóðraðir með sama veggfóðri. 5. Forðizt veggfóður, sem er eftir- liking af viði, múrsteini eða öðr- um raunverulegum innrétting- arefnum. Þið verðið fljótlega leið á þvi, og það gefur aldrei raunverulega áferð efnisins. Sama á við um mjög áberandi mynztur eða myndir á vegg- fóðri. Það verður oftast leiði- gjarnt til lengdar. Og svo má benda á nokkur góð ráð til þess að gera skemmtilegt og liflegt umhverfi með vegg- fóðri. Baðherbergi getur verið mjög skemmtilegt að veggfóðra hátt og lágt. Þeir, sem vilja losna við umstangið með flisar, ættu að athuga þennan mögu- leika, munið þó að velja litina með tilliti til þess, hvort gluggi er á baðinu. Margir litir og mynztur njóta sin alls ekki nema i dagsbirtu. Sama má gera við eldhúsið, eða veggfóðra aðeins loftið og á milli skápa. Með þvi að nota ramma eða Kenndu barninu að synda eftir Julie H°y,e Smith- »^ Bt 2 — FARIÐ i SUNDLAUGINA Ósynda ætti ætið að fara fyrst með i volga pottinn, þegar buslu- gangurinn þar er i lágmarki. Ver- ið afslöppuð og kát, þegar þið far- ið með barnið i laugina, og um- fram allt þolinmóð. Látið börnin hafa armhringi og kút eða gúmmihring, það örvar þau til að fara frá bakkanum og þau eiga betra með að busla með höndum og fótum. O 8 Byrjið með hundasundi, hendurnar látnar ganga i hringi, eins og sýnt er á myndinni. Byrjið fótahreyfingarnar meö stööugum slætti i vatnið út frámjöðmumímeðbeina fætur) og tærnar i stöðu litilsháttar inn á við. ■ llvctjiö hörnin til að spyrna sér frá bakka og renna í vatninu. ' ■FEATURES INTERNATIONAL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.