Vísir - 08.06.1973, Síða 21

Vísir - 08.06.1973, Síða 21
Visir. Föstudagur 8. júni 1973. n □AG | | í KVOLD | n □AG | Sjónvarpið ó iaugardaginn kl. 21.25: Hvernig gengur að fá eiginmann handa Haruli? Sjónvarpiö sýnir fyrstu mynd- ina af þremur um daglegt lif ind- verskrar heimasætu i kvöld. Hún er um indverska fjöl- skyldu, bændafólk, frá Norður- indlandi. Elzta heimasætan er orðin 16 ára og þar með gjaf- vaxta. Þar meö þarf að fara að i sjónvarpinu á annan i hvita- sunnu fáum við að sjá mynd, sem greinir frá ferðalagi manns frá babtistasanitökunum i Bandarikjunutn. Hann heimsækir 7 borgir i Litlu Asiu, en Jóhannes postuli haföi skrifað söfnuðum allra þessara borga, og er mikið vitnað i Opin- berunarbókina. Sumar af þessum borgum voru mjög stórar og voldugar á sinum tima, en margar hafa eyðzt fyrir einhverra hluta sakir og eru nú rústir einar. Fornleifafræðingar eru að grafa þær upp og rannsaka Brimaborgarsöngvararnir eru á dagskrá sjónvarpsins á hvita- sunnudag. Við spjölluðum við þýðandann, Gylfa Gröndal, og sagði hann okkur ýmislegt um myndina. Þetta er afskaplega skemmtileg mynd og fjallar aðallega um 4 dýr, asna, hund, kött og hana. Þau eiga það öll sameiginlegt, að húsbændur þeirra eru vondir við þá, enda allir þjófar og ræningjar. Svo vill til að ræningjarnir stela svipast um eftir heppilegum eiginmanni handa henni. Myndin sýnir undirbúning und- ir brúðkaupiö og lýsir lifi og kjör- um þessa fólks, seni er svo fjar- lægt okkur. Þýðandi: Kllert Sigurbjörns- son. þær og sjáum fornar byggingar frá blómaskeiði þeirra og er ein þeirra mjög sérkennileg. Borgin, sem við þekkjum bezt i dag, er Izmir, en hún hét áður Smyrna. Myndin er fróðleg, það kemur mikið fram um sögu kristninnar og sögu frá þessum tima almennt. Allar borgirnar eru á tiltölulega litlu svæði. Einkennilegt er að vita, að þarna var allt fullt af gulli og gimsteinum, en nú eru þarna rústir einar. Þýðandi er Öskar Ingimarsson. — EVI. hljóðfærum i staðinn fyrir gull og gimsteina i einni ránsferð sinni. Dýrin taka sig saman um að flýja og stofna farandflokk og ætla að skemmta með hljóðfæraleik, og söng. Kynnirinn er froskur en i fyrra sýndi sjónvarpið einmitt „Frosk- aprinsinn” frá sömu aðilum og gerðu þessa mynd, og muna vafa- laust margir eftir henni. Óhætt er að segja, að þetta sé mynd fyrir alla fjölskylduna, unga sem gamla. _ EVI. | IÍTVARP • Sunnudagur 10. júní Hvítasunnudagur 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Gömul kirkjutónlist. Hornakórinn i Munchen leikur. b. Brandenborgarkonsert nr. 5 i D-dúr eftir Bach. Filharmóniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. c. Konsert i C- dúr fyrir fiölu, selló, pianó og hljómsveit op. 56 eftir Beethoven. Davið Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj, Sviatoslav Rikhter og Fil- harmóniusveit Berlinar leika: Herbert von Karajan stj. d. „Þýzk messa” eftir Schubert. Flytjendur: Kór Heiðveigarkirkjunnar i Berlin og Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar undir stjórn Karls Fosters. Wolfgang Meyer leikur á orgel. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánssón. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 14.00 Könnun á hcilbrigöis- þjónustunni: síðari þáttur Þátttakendur: Magnús Kjartansson heilbrigðisráð- herra, dr. med. Jón Sigurðs- son borgarlæknir, Tómas Helgason prófessor, Jón Þorsteinsson formaður læknaráðs Landspitalans, Arinbjörn Kolbeinsson for- maður Samtaka heilbrigðis- stéttanna, Jóhann Axelsson prófessor, Nanna Jónas- dóttir varaformaður Hjúkrunarfélags lslands og Ólafur Ólafsson landlæknir. — Páll Heiðar Jónsson stjórnar þættinum. 15.00 Óperuky nning: I Pagliacci eftir Ruggiero Leonca vallo 16.25 „Hér gala gaukar" Hljómsveit Ólafs Gauks leikur og syngur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatlmi: Soffia Jakobsdóttir stjórnar . Tvö æfintýri eftir H.C. Andersen Edda Þórarinsdóttir og Soffia lesa. b. Barnalög Helga Steinsen syngur. c. Útvarpssaga barnanna: „Þrir drcngir I vegavinnu” eftir Loft Guðmundsson. Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir 19.20 Fréttaspegill 19.35 Éinleikur á pianó Vera Lengyel leikur „14 Epi- grams for Oscar Wilde” eft- ir Jakob Gilboa. 19.45 Scgðu mér af sumri. Jónas Jónasson ræðir við Gerði Hjörleifsdóttur lista- konu. 20.00 Dansasvita eftir Béla Bartók. Sinfóniuhljómsveit- in i Bamberg leikur, Josef Keilberth stj. 20.20 Voltaire og Birtingur hans. Þorleifur Hauksson lektor flytur erindi eftir Kristin E. Andrésson mag. art. 21.05 Frá samsöng Pólýfón- kórsins I Austurbæjarbíói 5. júni s.l.Flutt eru islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 21.45 Ljóö eftir Snorra Hjartarson • Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill og bænarorð- 22.30 Kvöldtónleikar: a. Alex- ander Borovsky leikur á pianó Enska svitu nr. 6 i d- moll eftir Bach. b. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Haydn. Gerald Moore leikur á pianó. c. Heinz Holliger og Enska kammer- sveitin leika óbókonsert nr. 1 í B-dúr eftir Há'ndel, Ray- mond Leppard stj. d. Kammersveit útvarpsins i Saar leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Anton Filtz, Karl Ristenpart stj. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Loftur (Pétur Einarssson) og Steinunn (Kristbjörg Kjeld) i Galdra-Lofti, sem sjónvarpið endursýnir á mánudagskvöld. Sjónvarpið á annan í hvítasunnu kl. 20.30: Mun gullið og gimsteinarnir nokkru sinni finnast í rústum borganna í Litlu Asíu? Sjónvarpið á hvítasunnudag kl. 18.00: TEKST DÝRUNUM FJÓRUM AÐ SLEPPA ALGJÖRLEGA FRÁ EIGENDUM SÍNUM? 21 «■ 8 ♦ s- ♦ «• «- «- ★ «- «- ★ «- ★ «- ★ «- 8 «- 8- «- 8 «- 8- 53 m m Spáin gildii' fyrir laugardaginn 9. júni. Hrúturinn. 21. marz—20. april. Það virðist margt korha til greina hjá þér i dag, og einhvern veginn er eins og þú eigir erfitt með að ákveða þig og velja á milli. m Nautið. 21. april—21. mai. Þú virðist eiga tals- vert annrikt i dag, en sennilega er það fremur vegna annarra en þin sjálfs. Kvöldið getur orðið friðsælt, ef þér sýnist svo. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Það er ýmislegt, sem kallar að, en lakara er þó, að maki eða ein- hver náinn getur reynzt dragbitur á það, sem þú þarft að koma i framkvæmd. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú þarft fyrst og l'remst að kunna hóf óþolinmæði þinni i dag, þó að i mörg horn kunni að vera að lita, verður ekki litið i þau öll i einu. Ljónið. 24. júli—23. ágúst. Það gengur margt öfugt og úrskeiðis fram eftir deginum, að þvi er virðist, en þegar á liður nærðu altur lullum tök- um á hlutunum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það litur út fyrir að ákvarðana þinna verði beðið með nokkurri óþreyju, og að þú sætir talsverðri gagnrýni i sambandi, við þær þegar til kemur. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú kemst i kynni við nýtt fólk i nýju umhverfi á næstunni, þér'til ánægju meðan á þvi stendur, en ettir á mun það verða fljótt að lyrnast. Drekinii,24. okt,—22. nóv. Þú heiur i mörgu að snúast i dag, og það getur orðið sitthvað, sem veldur þér áhyggjum. Þó ætti að rætast nokkurn veginn úr öllu. Bogmaðurinn,23. nóv.-—21. des. Það litur út l'yrir að eitthvað óvænt gerist, þegar liður á daginn, og breyti að talsverðu leyti áætlunum þinum næstu dagana. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir ekki að láta aðra taka ákvarðanir i þinn stað án þess að þú getir skorið úr um hlutina, eítir þvi sem þér i'innst þér henta. Vatnsherinn, 21. jan.—19. febr. Þú átt góðan dag lram undan, sem þú getur bezt notfært þér með þvi að endurskoða áður teknar ákvaröanir og breyta þeim, ef með þarf. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Hikaðu ekki við að eiga sjálfur frumkvæðið i kynnum þinum við aðra, jafnvel þótt það brjóti i bág við hversdags- legar siðvenjur. -k -Oi * -oi -Oi -01 -k -01 -K -Ot -k -ot -k -ot -Ot -k -Ot -k -ot -ot -k -ot -k -Ot ->• -01 -k -Ot -k -Ot -k -Ot -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k 8- «• 8- «- 8- «- 8- «• 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- ■ 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «■ 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8-¥-W¥J?-¥J?-¥#+-V¥-J?-¥J?-¥ÍMM?-¥J?J¥Jé-¥Jí¥--!?-¥J?-¥V¥-V-¥Jí-¥Jv‘¥-V-¥ ■*?■¥#+ -k -Ot -k -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -Ot -k -ot -k -ít -k -ot -k -Ot -k -Ot ÚTVARP # MÁNUDAGUR 11. júni Annar dagur hvítasunnu 8.30 Létt morgunlög.Belgiskar lúðrasveitir leika, Albert de Keyzer stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar •( 10.10 Veðurfregnir) a. Tónlist frá 16. og 17. öld eftir Luys Milán, Luys de Narváez, John Dowland og Bach. Celedonio Romero leikur á gitar. b. Prelúdia i cis-moll op. 45, Ballata i g-moll op. 23 og Scherzo nr. 2 i b-moll op. 31 eftir Chopin. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. c. „Tóna- glettur” (K522) eftir Mozart. Mozarthljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Boskovsky stj. d. Sinfónia nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur, Otto Klemperer stj. 11.00 Messa I Aöventkirkjunni Sigurður Bjarnason prédik- ar. Kórstjóri: Jón H. Jóns- son. Organleikari: Sólveig Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug.Gisli J. Astþórsson rabbar við' hlustendur. 13.35 „Dóná svo blá”. Þáttur frá islenzkum tónlistarnem- endum i Vinarborg. Sigriður Magnúsdóttir syngur, Manuela Wiesler leikur á flautu, Sibyl Urbancic á pianó, Ingvi Snorrason á klarinettu og Snorri Orn Snorrason á gitar. Þular- störf og kynningar annast Gunnar Orn Guðmundsson og Snorri Orn Snorrason. 14.10 Dagskrárstjóri i eina klukkustund.Kari Sighvats- son ræður dagskránni. 15.10 Miödegistónleikar frá er- lendum útvarpsstöövum- I. 17.00 Barnatimi 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Jascha Heifetz sem leikur vinsæl lög. 19.20 Hvitasunnuþáttur um allt og ekkertGisli Helgason kallar til sin nokkra menn að eyða timanum. 20.00 Frá samsöng Karlakórs Itcykjavikur i Austurbæjar- biói i sl. mánuði. Flutt eru islenzk og erlend lög. Páll Pl. Pálsson stjórnar. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.50 Eyjan græna-Dagskrár- þáttur eftir Thomas Mc- Anna i umsjá Flosa Ólafs- sonar. Þýðinguna gerði Bri- et Héðinsdóttir. Flytjendur: Lárus Pálsson, Béendan Be- han, Helga Valtýsdóttir, Thomas McAnna o.fl. (Aður útv. 1963) 21.20 Einsöngur: Christa Lud- wig syngur,,Sigenaljóð” op. 103 eftir Johannes Brahms. Gerald Moore leikur á pianó. 21.35 „Sagan af brauðinu dýra” eftir Halldór Laxness Höfundur les. (Lesturinn er af nýrri talplötu, sem gefin var út i Sviss) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir- Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.