Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 20
20 Visir. Föstudagur 8. júni 1973. q □AG | n KVÖLD | Q □AG | n KVÖI L °J Q □AG | Sjónvarpið á hvítasunnukvöld kl. 22.20: „Þœttir úr hjónabandi" VAR SKAMMAÐ- UR FYRIR OF GÓÐAN LEIK „Þættir úr hjónabandi” er á dagskrá sjónvarpsins á sunnu- dagskvöld. Erland Josephson (Jóhann) var skammaöur á götum úti af sænskum sjónvarpsáhorfendum eftir aö hafa leikift I siöustu þáttunum í „Þættir úr hjónabandi,” en þar hefur hann lent i handalögmáli vift Mariönnu (Liv Ullmann). Leikur hans þótti svo góður, að fólki fannst, að hann hlyti að vera eins i sinu eigin lifi og hann er i myndinni. Kona hans segir, að hann sé ekkert likur þessu i raunveru- leikanum. „Hann er mjög rólegur og slær mig aldrei,” segir hún. „Auðvitað getur maður séð sjálfan sig i sumum af atriðunum, en það geta vist allir, og það er skrýtiö að hafa meðaumkun með Mariönnu, en hafa andstyggð á Jóhanni, sem er jú eiginmaður minn” segir hún lika. Hvernig þátturinn fer? Það má ekki segja frá þvi. E VI. Liv Ullmann og Erland Josephson ÚTVARP 0 FÖSTUDAGUR 8. júní 13.30 Með sinu lagi. 14.30 Siðdcgissagan: „Páfinn silur enn i Kóm” eftir Jón óskar.Höfundur les bókar- lok (10). 15.00 Miödegistónlcikar: Ger- vase de Peyer og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Klarinettukonsert nr. 1 i c- moll op. 26 eftir Louis Spohr. Colin Davies stj. Julian Bream leikur á gitar Grand Overture op. 61 eftir Mauro Giuliani. Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur „Danzas Fantásticas” eftir Joaquin Turina, Rafael Fruhbeck de Burgos stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Spurt og svarað-Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar: a. Forleikur að óperunni „Igor fursta” eftir Borodin i hljómsveitarbúningi Glazounoffs. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Lovro von Matacic stj. b. Sellókon- sert i h-moll op. 104 eftir Dvorák. Pierre Fournier og Filharmóniusveitin i Vinar- borg leika, Rafael Kubelik stj. c. „Antar”, sinfónisk svita op. 9 eftir Rimský- Kórsakoff. Suisse Romande hljómsveitin leikur, Ernest Ansermet stj. 21.30 Utvarpssagan: „Músin, sem læöist” eftir Guöberg Bergsson.Nina Björk Arna- dóttir les sögulok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til um- hugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Arna Gunnarssonar. 22.35 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Sidney Bechet og félagar, Charles Azna- vour, Jonah Jones kvartett- inn og hljómsveit Johnny Hodges. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. K . % jH * f 1 Eddukórinn mun syngja fyrir okkur i sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Kórinn syngur gömul lög, allt frá 16. öld, handariska negrasálma og islenzk lög og erlend með islenzkum texta. Kórinn hefur sungið sam- an i u.þ.b. 3 ár og gefið út eina plötu, sem kom á jólunum 1971. Friðrik G. Þorlcifsson sagði okkur, að þetta væri tómstundagaman fyrir þau að syngja, en öllhafa þau verið töluvert mikið i tónlist. Sjónvarpið á laugardagskvöld kl. 22.05: HVAÐ SKEÐUR í LEST- INNI TIL PARÍSAR? Sjónvarpið sýnir á laugar- dagskvöldið franska biómynd byggöaásögu eftir Emil Zola. Thérese býr með Camille eiginmanni sinum og móður hans á miðstéttarheimili i Lyon i Frakklandi. Siðan foreldrar hennar dóu hefur hún verið alin upp hjá móður Camille og kemur hún þvi til leiðar, að þau giftist, mikið til út af þvi, að hún villfá góða hjúkrunarkonu fyrir Camille, sem hefur alltaf verið meira og minna veikur. Thérese og Camille eru frændsystkini og sambúð þeirra er stirð. Camille er ákaflega eigingjarn og nennir ekki einu sinni aðakaThérese út og spilar alltaf á, að hann sé veikur, til að fá sitt fram. Eitt kvöldið kynnist hann af tilviljun vörubilstjóra og fara þeir að drekka saman. Camille verður útúrdrukkinn og vörubil- stjórinn kemur með hann heim til Thérese. Camille er i það slæmu ásigkomulagi, að þau leggja hann upp i rúm. Það verður ást við fyrstu sýn hjá bilstjóranum og Thérese, og þau fara að hittast á laun. Vöru- bilstjórinn, sem er mjög heiðar- legur maður, segir Camille frá ástarsambandi þeirra Thérese og sin. Til þess að fá frest á skilnaðinum fær Camille Thérese með sér til Parisar og til að vera með sér þar i tvo daga og reyna að bjarga hjóna- bandinu. En bilstjórinn eltir þau þangað i lestinni. Við segjum svo ekki meira frá efninu, en látum áhorfandann um það sem eftir er. Zola skrifaði þessa sögu fyrir 100 árum, en hún hefur verið færð i nútimabúning. Þýðandi er Sigrún Helga- dóttir. EVI. Simone Signoret og Raf Valione I Thérese Raquin. IÍTVARP # LAUGARDAGUR 9. júní 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni um „Kötu og Pétur” eftir Thomas Michael (4). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffiö kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 óskaiög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá keppni um helgina. 15.00 Varnarkerfi Bandarikj- anna og hlutverk Kefla- vikurstöövarinnar Gunnar Eyþórsson fréttamaður flytur erindi. 15.30 Stanz Arni Þór Ey- mundsson og Pétur Svein- bjarnarson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir TIu á toppnum Orn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Siðdegistónleikar a. Martti Talvela syngur lög eftir Yrjö Kilpinen, Irwin Gage leikur á pianó. b. John Lill leikur á pianó Tilbrigði op. 53 eftir Brahms um stef eftir Paganini. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Viðtalsþáttur i umsjá Stefáns Jónssonar. 20.00 Gömlu dansarnir Harmonikuklúbburinn á Sundsvall leikur. 20.20 „Varnarræða”, smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les. 21.05 Hljómplöturabb- Guð- mundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.