Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 22

Vísir - 08.06.1973, Blaðsíða 22
22 Vlsir. Föstudagur 8. júni 1973. TIL SÖLU Trommusett, orgel.Til sölu: gott trommusett og ódýrt rafmagns- orgel. Verð á hvoru um sig 15 þús. Upplýsingar i sima 33723 eftir kl. 7. Til sölu^iítill, nýlegur isskápur, einnig stórt skrifborð, svefnbekk- ur, föt og frakki á litinn mann. Uppl. i sima 83810 milli kl. 7 og 8. Ljósmyndastækkari fyrir 6x6 og 35 mm til sölu. Upplýsingar i sima 72169 eftir kl. 8. Til sölu sófasett og 2 sófaborð, þvottavél ósjálfvirk, selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 17116. Til sölu er kassettu segulband meðsambyggðu útvarpi (stereo), aðeins 6 máagamalt. Upplýsing- ar i sima 52224. Til sölu Rafha eldavél með gormahellum, einnig litið notuð handsnúin reiknivél Precisa. Uppl. i sima 82391. Glæsilegt sölutjald til sölu, 2,85x3,55, úr hvitum og bláum segldúk. Afar vönduð grind og búðarborð. Tækifærisverð. Uppl. i sima 18317. Vatnsdæla til sölu, hentug i sumarbústaði. Uppl. I sima 51686. Sjónvarpstæki, Philips-gerð, i rúlluborði, vel með farið til sölu á kr. 17 þús. Slmi 42939. Til sölu leikgrind (úr tré), burðarrúm, hoppróla, litil strætó- kerra og sæti á barnavagn. Simi 71013 eftir kl. 7 á kvöldin. Mac Gregor golfsett notað til sölu. Uppl. I sima 92-2513. Til sölu Rafha eldavél og stál- vaskur, 55x145 cm. Simi 92-1533. Tvö tjöld til sölu, sænskt, stærri gerð, og enskt 4ra manna tjald. Uppl. i sima 81074 e.h. i dag. Litill Isskápur óskast. Til sölu á sama stað fatnaöur alls konar, m.a. peysur, buxur o.fl., einnig elektrónisk reiknivél með 3 reikniverkum og Taunus 12 m árg. ’63. Allt selt á góðu verði. Uppl. i sima 35683 eftir kl. 7. Gamalt baðker til sölu og nýtt hústjald að Hátúni 2, 2. hæð t.v. Gamlar innihurðir i körmum til sölu. Uppl. I sima 11509 eftir kl. 5. Útsæðiskartöflur til sölu. Uppl. i sima 41246. Til sölu uppsláttartimbur, ódýrt, ennfremur rúðugler i römmum. Sími 12289 eftir kl. 7. Rýjateppi. Nýtt enskt rýjateppi til sölu, Axminster vefnaður, stærð 270x360, litur rautt-orange, verð 23.800.00.Simi 20661 eftirkl. 6 og e.h. laugardag. Tveir páfagaukar I búri til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 86449. Nýtt Nordmcnde 5005 stereoút- varpstæki til sölu, litið notað, selst ódýrt. Uppl. i sima 50166. Húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrður, ódýr og góð þjónusta. Simi 84156. Tek og seli umboðssölu vel með farið: ijósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndúnar. Komið i verð notuðum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I sima 18734. Túnþökur til sölu. Uppl. i simt 26133 alla daga frá kl.10-5 og 8-11 á kvöldin. Túnþökur. Túnþökusalan, sími 43205. GIsli Sigurðsson. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til sölu traktorsloftpressa með hömrum og borum, fleygum. Massey Ferguson 165 árg. ’67, pressan Hydor,stærri gerðin, árg. ’70. Uppl. I sima 36781 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stereosett, stereófónar, plötu- spilarar, hátalarar, transistor- viðtæki i úrvali, stereospilarar I bila, bilaviötæki, bilaloftnet, casettur, töskur fyrir casettur og m.fl. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast. Uppl. i sima 26432 eftir kl. 7. óska eftir logsuðutækjum kútum, mælum og skafti. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 84982 eftir kl. 8. FATNAÐUR Til sölu peysufatasjal, hvitt með háum frönskum bekk, hvitt kög- ur. Til sýnis á Hraunteigi 10. Simi 35456. Til sölu:Kápur( kamelull) nr. 40. Pelsar, ljósir (lamb). Ótal gerðir af eldri kápum og jökkum, nr. 36- 40. Drengjakápur nr. 32-38. Stretch-efni, fóðurefni alls konar. Terylene-, ullar- og vattbútar. Kápusalan, Skúlagötu 51, Rvik. HJOL-VAGNAR 1 ársKawasaki 500 til sölu. Uppl. i sima 71949. Til sýnis að Völvufelli 48. Góð Ilonda 50óskast. Upplýsing- ar eftir kl. 7 i sima 30344. Kerruvagn óskasttil kaups. Uppl. i slma 85623. Iionda. Til söluHonda 175, árg.’72. Upplýsingar i sima 51686 eftir kl. 6 á kvöldin. Ilonda 750 til sölu.til greina kæmi aö taka minna hjól upp i. Uppl. i sima 51801. Til sölu inótorhjól.Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i sima 30875. Tvílitur Tan-Sad barnavagn, brúnn og blár, til sölu, verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 81536. Iljól handa 6-7 ára dreng óskast keypt. Uppl. i sima 36088. Tvibreiður svefnsófi, svefnbekk- ur með rúmfataskáp og stórt og litiðsófaborð til sölu. Uppl. isima 82735. Kldgamalt hjónarúm óskast. Má þarfnast lagfæringar.Uppl. I sima 83898 eftir kl. 5. Gamall stofuskápurtil sölu. Uppl. I sima 34124. Sófasett til sölu. Simi 84799 eftir kl. 6. Til sölu vandaðskrifborð úr ljós- um eikarviði. Uppl. i sima 25235 á milli kl. 7 og 9 i dag. Nýleg hlaðrúm til sölu. A sama stað óskast notuð kommóða. Uppl. i sima 50171. Hornsófasettin vinsælu tást nú aftur i tekki, eik eða palesan^der. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Takiðeftir, takið eftir.Kaup sala. Það er Húsmunaskálinn á Klapparstig 29, sem kaupir og selur ný og notuð húsgögn og húsmuni, þó að um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI Húsmæður. 8 gerðir KPS elda- véla, verð frá kr. 21.470,- Góðir greiðsluskilmálar. Engir vixlar, aðeins kaupsamningur. Einar Farestveit og Co. hf. Bergstaða- stræti 10 C simi 16995. BÍLAVIÐSKIPTI Nýskoðaður Moskvitch árg. ’65til sölu. Simi 20065 eftir kl. 7. Chevrolet station ’55 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. I sima 50127. Oska eftir að kaupa disil-jeppa, helzt Rússa eða Land-Rover. Uppl. i sima 23894 milli kl. 7 og 8 á virkum dögum. Vantar góðan Volvo Amazon eða yngri gerðina, árg. 1966-1968. Staðgreiðsla. Upplýsingar I sima 30121 föstudag og laugardag. Til sölu er Ford Prefect árg. ’56, ógangfær, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 30481. Citroén Ami 8 station.árg. '72, til sölu. Ekinn 13 þús. km. Kostar nýr um 400 þús., en selst af sér- stökum ástæðum á 300 þús. Stað- greitt. Uppl. i sima 12597 eftir kl. 18 I kvöld. Til sölu Skoda Oktavia ’64. Upp- lýsingar i sima 21276. Tilboð óskast i Cortinu ’63. Er gangfær, en þarfnast viðgerðar. Simi 14698 eftir kl. 6. Vantar Ford Falkoneða Mercury Comet árg. ’64-’66. Tvibreiður svefnsófi óskast á sama stað. Simi 42407. Opel Caravan árgerð ’61 til sölu. Góö vél. Upplýsingar i sima 83827 eftir kl. 19. Til sölu Skoda Oktavia árg. ’65. Upplýsingar í sima 83761. Óska eftir góðri vél i Ford ’65, 6 eða 8cyl. vél. Upplýsingar i sima 41748 eftir kl. 12 á laugardag. VW árg. ’56 til sölu i þvi ástandi sem hann er Uppl. i sima 71613. Vél úr Ford Fairlane til sölu og ýmislegt fleira. Simi 51636 eftir kl. 6. Impala óskast. Óska eftir að kaupa Chevrolet Impala árg. ’67 eða ’68. Uppl. i sima 53263 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa stóran ameriskan bil, árg. ’65-’68. Uppl. i sima 53263 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 144 de luxe árg. '71 litið keyrður, mjög vel með farinn. Uppl. I sima 52599 laugar- dag og sunnudag. VW Fastback árg. ’68 til sölu, ljósblár mjög góður bill. Simi 85228. VW. Til sölu er vélarlaus injög góður VW ’61, eldri árgerð af vél gæti fylgt. Verð aðeins 20 þús. Uppl. i sima 40969. Til sölu Skoda 1000 árg. ’65, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 41683. Til sölu Skoda 1000 MB frá ’67, ekinn 55 þús. km , nýskoðaður, vel útlítandi. Simi 17077. Opel Itekord '58 til sölu.gangverk gott, allir hjólbarðar nýir, enn- fremur stórt fiskabúr með til heyrandi, að Hraunbæ 97. Simi 84563. Plymouth 1946 til sölu. Billinn hefur verið i keyrslu til þessa og er á númerum. Billinn er með lé- legri vél, en nýuppgerð vél getur fylgt með. Billinn selst ódýrt. Upplýsingar i sima 86227 eftir kl. 5. Taunus árg. ’69 til sölu. Góður bíll. Simi 52019. Til sölu VW árg. ’65með nýrri vél, einnig Skoda 1000 MB árg. ’68. Uppl. i sima 82107. Tilboð óskast I Mazda-bifreið 73, ekin 500 km , i þvi ástandi sem bifreiðin er eftir veltu. Billinn er til sýnis að Siðumúla 15 frá 4-7 i dag. Upplýsingar i sima 85796. Cortina ’70.Vel með farin Cortina I ’70 óskast. Uppl. i síma 84442. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. FASTEIGNIR A A A A A & * * * & * & Hyggizt þér: Skipta ★ selja kaupa? Eigna . markaðurmn Aóalstraeti 9 .Mióbæjarmarkaöurinn simi 269 33 A A * *■ A A A & A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA Til sölu 3ja herbergja ibúð við Skúlagötu. Laus strax. 3-400 fm iðnaðarhúsnæði óskast keypt strax. Mikil útborgun. FASTEIGNASALAN Óðinsgölu 4. —Siini 15605 HÚSNÆÐI í 3ja til 4raherbergja ibúð með öllu sér á jarðhæð til leigu strax i Kópavogi. Tilboð sendist augld. blaðsins með upplýsingum um fjölsky ldustærð, mánaðar- greiðslu og fyrirframgreiðslu fyr- ir . miðvikudagskvöld 13. júni, merkt „Reglusemi áskilin 7527”. 2 samliggjandi herbergi, ca. 40 fm, til leigu strax. Aðeins ein- staklingur kemur til greina. Uppl. i sima 13678. HÚSNÆDI OSKAST Vantar upphitað herbergi, helzt i kjallara eða á neðstu hæð, mætti vera i upphituðum bilskúr. Upplýsingar I sima 12866. óska cftir 2ja herbergja ibúð. Húshjálpkemurtil greina. Uppi. i sima 82461. Piltur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu nálægt Rauða- læk. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 37543 eftir kl. 18. Háskólamaður utan af landi ósk- ar eftir herbergi I nokkra mánuði með eða án húsgagna. Uppl. i sima 81679. íbúð óskast.3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgr. Uppl. i sima 85225. Geymsluhúsnæði öskast fyrir bókalager, bilskúr, kjallari eða fyrsta hæð. Þarf að vera vel upp- hitað og þurrt. Simi 12570 á skrif- stofutlma. Ungur maður óskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 11792 milli kl. 4 og 6 i dag. Einhleyp kona, bankaritari, ósk- ar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. eða 15. júni. Algjörri reglusemi og góðri' umgengni heitið. Upplýsingar i sima 41033 eftir kl. 18.00 I dag. óska eftirl til 2ja herbergja ibúð, helzt i gamla bænum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upplýsingar i sima 34114. Hjón meðtvö börn óskaeftir 2-3ja herb. ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvis greiðsla. Vinsaml. hringið i sima 83280 kl. 8-12 og 15-19. Ung hjón óska eftir ibúð. Uppl. i sima 13942. ibúð óskast i Reykjavik eða nágrenni fyrir hjón með fjögur börn. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringi i sima 11249. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. óskum eftir góðu herb. fyrir reglusaman mann. Góð leiga eða fyrirframgreiðsla I boði. Uppl. i sima 85694 og 85295 á venjulegum skrifstofutima. ATVINNA í Kona óskast 3-4 tima á dag fyrir hádegi til að smyrja brauð á kaffistofu. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir miðviku- dag, merkt: „KAFFISTOFA”. Ungan og áhugasaman mann vantar til starfa i góðri sérverzl- un I miðborginni. Einhver mála- kunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augld. Visis merkt „Ahugasamur 7176”. Ræstingakona óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Kjörbúð- in Laugarás, Norðurbrún 2. Hárgreiðslustarf. Hárgreiðslu- meistara eða svein vantar til að starfa á hárgreiðslustofu I 1 1/2 mánuð I sumar. Uppl. i sima 36479 eftir kl. 19. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með kennarapróf og ágæta tungumála- og bók- haldsþekkingu óskar eftir starfi. Tilboð merkt „Traustur 7607” sendist blaðinu fyrir þriðjudag. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Upplýsingar i sima 35808. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, margt kemur lil greina. Upplýsingar i sima 50596. 20 ára nemióskar eftir að komast I bifvélavirkjun. Upplýsingar i sima 50841. Fataframleiðendur. Kona vill taka að sér snlðingar og/eða verkstjórn. Sími 18126. Tvær stúlkurvið nám i H.í. óska eftir vinnu i 1-2 1/2 mánuð. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19343 og 32099. SAFNARINN * Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. BARNAGÆZLA 13 ára stúlka óskar eftir barna- gæzlu hálfan daginn i Hliðunum. Simi 14709. Kópavogur — Hrauntunga. Dug- leg stúlka óskast til barnagæzlu o.fl. hálfan daginn. Simi 41221. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar, helzt I Fossvogs- eða Bústaðahverfi. Uppl. i sima 36628. Telpa á 13. ári óskar eftir barna- gæzlu i Kleppsholti eða nágrenni. Simi 36906. óska eftirstúlku, 11-13 ára, til að passa 1 1/2 árs telpu frá kl. 1-6. Uppl. að Flókagötu 13 frá kl. 4-6 e.h. Dugleg 12 ára stúlka óskar eftir barnagæzlustarfi. Uppl. i sima 84331. 12 ára telpa óskar eftir að passa barn frá kl. 9-12 f.h., helzt nálægt Skólavörðustig. Uppl. i sima 21696. Stúlka óskasttil að gæta barns i vesturbænum. Uppl. i sima 36535. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar eftir hádegi, mjög vön börnum. Simi 33211 eftir kl. 8. Óska eftir unglingsstúlku til að gæta barna, 2ja og 5 ára. Upplýsingar i sima 25476 eftir kl. 6,30. Óska eftir 11-12 ára telpu til þess að gæta tæplega ársgamals barns 3 tima eftir hádegi, 5 daga vik- unnar. Upplýsingar I sima 30693.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.