Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 1
Atriði úr sjónleiknum „Uppstigningu“ eftir Sigurð Nordal, á sviði Þjóðlcikhússins, leikendur, taldir frá vinstri: Anna Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttr, Krstbjörg Kield, Hclga Valtýsdóttr, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Er- lingur Gíslason. Tímamynd-GE UPPSTIGNINGIN FRUMSÝND NEYTA ALLRA RÁÐA TIL AD NÁ í FISK Fisksalar verða að fá fisk fluttan víðá að á markaðinn hér í Reykjavík GB-Reykjavík, föstudag. Leikritið „Uppstigning“ vakti athygli fyrir fleira en eitt, er það var fyrst flutt í Iðnó fyrir 21 ári. Fyrst var fólki tíðrætt um verkið fyrir það, að höfundur lét ekki nafns síns getið, kallaði sig aðeins H.H. og enginn vissi, hver hann var, unz sýningum var hætt NTB-Moskvu, föstudag. Sovézka stjórnin gaf í dag fyrir skipun um, að allir kínverskir stúdentar yfirgæfu landið fyrir lok októbermánaðar. Alls munu vera um 65 kínverskir stúdentar í Sovétríkjunum. Þessi skipun Sovétstjórarninnar er svar við brottrekstri allra er- lendra, og þar með töldum so- vézkra, stúdenta frá Kína. Há brottrekstur var rökstuddur með því, að kínverskir kennarar hefðu nóg með að taka þátt í menningar byltingunni og hefðu engan tíma til að sinna erlendum stúdentum. Menntamálaráðuneytið í Moskvu hefur skýrt frá því, að sovézk yfirvöld séu fús til að leyfa kínversku stúdentunum að halda áfram námi, jafnskjótt og kínversk yfirvöld gera það sartta varðandi sovézka stúdenta í Kína. Kínverska sendiráðinu í Moskvu var tilkynnt ákvörðunin í dag. Kín versku stúdentarnir í Sovétríkj unum eru þar samkvæmt sérstök- um samningi ríkjanna um náms- fyrir tímann, vegna þess, að leik- stjórinn Lárus Palsson þurfti að fara til útlanda. Þá var því ljóstr- að upp, að höfundurinn væri Sig- urður Nordal. Nú er þetta ágæta leikrit sett á svið öðru sinni, í tilefni áttræð- isafmælis höfundar, og verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu fimmtudagskvöldið 13. október. Sovézka fréttastofan Tass, skýrir frá því í dag, að stöðugt komi til alvarlegra árekstra milli „rauðu varðliðanna" og komnúístiskra embættismanna og almennra borg ara. Segir fréttastofan, að fyrir Leikstjóri verður Baldvin Hall- dórsson og tónlist flutt eftir Jón Nordal. í aðalhlutverkum verða þessir leikarar: Erlingur Gísla- son, Bríet Héðinsdóttir, Krist björg Kjeld, Anna Guðmunds- dóttir, Róbert Arnfinnsson, og Helga Valtýsdóttir. Anna er eini leikandinn, sem einnig tók þátt í sýningum leiksins fyrir 21 ári. Tientsin og látíð hann liggja í marga daga, en næstu fimm daga á undan hefði ógnarástand ríkt í verksmiðjunni. Segir fréttaritari Tass í Pek- ing, að ofbeldisverk og blóðsút- hellingar séu daglegt brauð, í SJ-Reykjavík, föstudag. Hið undarlegasta ástand ríkir nú hjá fisksölum og fiskkaupend- um hér í höfuðborginni. Fisk- kaupendur eru gjarnan komnir niður á bryggjur kl. 5 á morgnana í von um að geta keypt einhvern fisk, og stundum má sjá þá á vappi niður við bryggjurnar um miðnætti. Þessir menn yfirbjóða fiskinn, allt upp í 50 aura á kíló. Með yfirboðunum, eru þeir, sem selja fisk í stórum stíl til neyzlu, settir í hinn mesta vanda, því þeir - verða að selja á föstu verði til fisksala, hótela, spítala og stærri viðskiptavina. Það má segja, að nú sé slegizt um hverja bröndu. Þeir, sem verka harðfisk, eru ekki í neinum vand ræðum með að yfirbjóða fisk, ef hann er á annað borð fáanlegur, því að alltaf er hörgull á harð- fiski og hann er ekki bundinn verð lagsákvæðum. Hjá Fiskmiðstöðinni horfa nú málin þannig, við, að eigendur hennar treysta sér ekki lengur að dreifa fiski á meðal fisksalanna, þeir verða að saékja fiskinn sjálf ir eða bjarga sér á eigin spýtur, ef fisk er ekki að hafa hjá Fisk miðstöðinni. Enda mun nú svo komið, að margir fisksalar vilja selja búðirnar eða leigja þær, en Kína og sérstaklega ráðist „rauðu varðliðarnir" á eldri flokksmenn og verkamenn. Þá sé víða komið fyrir spjöld- um með nöfnum manna, sem ryðja skal úr vegi, og eru þar margir áður fyrr háttsettir flokksstarfs menn, rithöfundar, ritstjórar, vís- indamenn o.s.frv. kaupendur eru ekki á hverju strái um þessar mundir. Þegar dragnótaveiðin hættir, eru horfur á að mjög fáir bátar muni róa til fiskjar frá Reykjavík. Einn bátur hefur reynt línuveiðar frá Reykjavík, undanfarið, en helmingur af aflanum hefur verið langa og keila, og er talið, að báturinn muni hætta veiðum. Sæbjörg, sem rekur eigin verzl anir, lét senda fisk frá Rifi til Reykjavikur í vikutíma með ærn- um kostnaði, en urðu að hætta, því að einhver annar aðili bauð bet- ur í fiskinn. f gær átti Sæbjörg að fá fisk frá Stykkishólmi, en annar aðili bauð betur í farminn og gerir það að verkum, að Sæ- björg hefur engan nýjan fisk til sölu í fyrramáiið. Aftur á móti hefur verið nægur fiskur hjá Framhald á bls. 15. Framhald Skáldatíma væntanlegl IGÞ-Reykjavík, föstudag. Tíminn frétti í dag eftir áreið anlegum heimildum, að von væri á nýrri bók eftir Halldór Lax- ness, á næstunni. Þessi bók verður einhvers konar framhald á Skálda tíma, sem vakti gífurlega at- hygli og umtal á sínum tíma, eins og yfirleitt flest frá hendi þessa fremsta höfundar okkar. Tíminn veit ekki nánar um efni hinnar nýju bókar, hvort um er að ræða frekari minningar frá hinni gömlu skáidatið fyrirstríðs- áranna, eða þann skáldatíma og þau miklu uppgangsár í lífi höf- undar, sem m. segja, að hafizt hafi fyrir alvöru eftir stríð. Lögð verður áherzla á að koma þessum nýja skáldatjma Laxness út fyrir jól, verði þess nokkur kostur. Halldór Kiljan Laxness Prentarar og bókbindarar sömdu KJ-Reykjavík, föstudag. Prcntarar og bókbindarar sam þykktu tilboö vinnuvcitenda á almennum fundum í dag, cn prentmyndasraiðir felldu lilboð ið og offsetprentadar akváðu að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í félagi sínu. Vinnuveitendur buðu að fjörutíu stunda vinnuviku skyldi komið á á næstu sex árum, en ákvörðun um kaup Sjald yrði frestað þar til í ljós kæmi hver hoildarstefnan í launamáium verður almennt á næstunni. Tilboðið kom fram á fundi sáttasemjara með deiluaðilum í dag, og báru stjórnir Hins ísl. prentarafélags, Bókbindara félags íslands, Prentmynda- smiðafélagsins og Offsetprent- arafélagsins tilboðið upp á fé lagsfundum. Hjá prenturum var tiiboðið samþykkt með 117 atkvæðum gegn 65, hjá bók- bindurum voru þrír á móti, hjá prentmyndasmiðum var tilboðið fellt með 9 atkvæðum gegn sex, en allsherjaratkvæða greiðsla fer fram hjá offset- prenturum, og verða úrslit hennar kunn á sunnudaginn. Stytting vinnutímans fer Framhald á bls. 15 Kínverskir stúdentar í Sovét reknir úr landinu BBóðsúthellingar daglegt hrauð í Kína, segir Tass mannaskipti, sem hafa átt sér stað | nokkru hafi skólanemendur myrt samkvæmt áætlun frá 1956. ! flokksritara einn í verksmiðju í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.