Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 7. október 1966 LANDROVER - BRONCQ Bændur gefið daglega F- Aukinn arður og hrevsti kýrinnar byggist á starfsemi gerla vambarinnar. — Gerlagróðurinn þarfnast alhliða fæðu til að geta breitt gró-fóðri í afurðir. í Ewomini F. eru öll þau efni, sem gerlar vambarinnar þarfnast. Tryggið auknar afurðir með litlum kostnaði og fóðrið gerla vambarinnar með Ewo- min F. Fjöldi bænda um allt land hafa gefið sauðfé og nautgripum EWOMIN F með mjög góðum árangri. Leitið álits þeirra, sem hafa reynsluna. Gerið eins og þeir bændur, sem skara fram úr og gefið nautgripum og sauðfé daglega EWOMIN F- Daglegir skammtar: Mjólkurkýr, kvígur með kálfa og naut50—100 gr. daglega. ungviði 3—24 mán. 30—75 — — Hross 75—100 — — Sauðfé (ær, hrútar) 30—50 — — EWOMBN Getum útvegað mjög fallegar klæðningar í Land- rover og Bronco. . í Mjög auðveld ísetning fyrir hvern sem er. IÐNFRAMI S. F. Hverfisgötu 61 Sími 21364 TIL SÖLU Til sölu amerísk svefnherbergishúsgögn, með tvö- földum springdýnum, eldhúsborð og fjórir stólar, og Armstrong strauvél. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 21851. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Guðbjörn Guðjónsson heildv. Laufásveg 17 Nýir - vandaðir svefnsófar seljast með 1500 kr. af slætti eins manns og tveggja. Nýir gullfallegir SVEFN- BEKKIR á aðeins kr 2400. og kr. 2950. — m/skúffu. Nýir glæsilegir SVEFN- STÓLAR á aðeins 3200. — Sterkir stál KOLLAR og stál - STÓLAR í eldhús — Tækifærisverð. Seljum einnig uppgerða 2 manna svefnsófa á 3500. — Vand að sófasett 3900. — Kjara kaup. Sendum gegn póstkröfu. SófaverkstæðlS Grettisgötu 69. Opið til kl. 9 daglega. Sími 20676. „MERKASTA MÁLIÐ í HEIMI“ kallaði brezki forsætisráðherrann William Ewart Gladstone sálarrannsóknir vísindamanna í sam- bandi við framlíf mannsins. MORGUNN, tímarit Sálarrannsóknafélags fslands, 1. hefti 47. árgangs, 1966, er uppselt. Nýir áskrifendur, sem ekki gátu fengið fyrsta hefti þessa árs, munu fá 2 hefti sent (og greiða þá aðeins kr. 50, — þetta árið), sem kemur út fyrir árslok — og svo framvegis heila árganga, þar sem upplagið verður aukið að mun- — Eldri árgangar fást á afgreiðslu MORGUNS, Garðastræti 8, sem er opin á miðvikudögum kl. 5,30 til 7 e. hádegi. Bókasafn S.R.F.Í. er á sama stað og opið á sama tíma og afgreiðsla MORGUNS- Mikið úrval inn- lendra og erlendra bóka, sem fjalla um vísindaleg ar rannsóknir á öllum tegundum miðla-fyrirbæra, og skoðanir merkra manna á þessum málum. Ger izt áskrifendur að MORGNI Sendið nafn og heim- ilisfang: Pósthólf 433, Reykjavík. 'UtSBVGfiJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar. Frá Tónlistaskóla Kópavogs Skólinn verður settur í dag kl. 3 í Félagsheimilinu (niðri) Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.