Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 8. október 1966. TÍMLNN ii Borgin í kvöld Leikhús IÐNÓ — ítalski gamanleikurlnn, Þjófar lík og falar konur, sýning kl. 20.3/. Með aðalhlut verk fara, Gísli Halldórssou, GutSmundur Pálsson og Amar Jónsson. Miðasala frá kl. 14. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó þetta er indælt stríð, sýning í kvöld kl. 20. Sýningar LISTAMANNASKALINN — Haust- sýning Fél. isl. myndlista- manna. Opið kl. 20.30—22.00. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, song kona Hjördis Geirsdóttir. Dandy-brothers skemmta. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kL 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn 1 kvðld, hljómsveit Ragnars Bjaraasonar leikur. Matur framreiddur 1 GrilUnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur 6 planóið á Mímisbar. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Dansleikur f kvöld. Emir og Kátir fé- lagar leijka. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN - Matur frá kL 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit Elvars Berg leika. Opið ta kL 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir, Charley og Mackey skemimta. Oplð til kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttlr. Sænska söngkonan Ingela Brander skemmtir. opið ta ki i. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið til kl. 1 HÓTEl HOLT - Matur frá kl. 7 á averju Svðldl HABÆR - Matur framreiddur frá kl 6. Létt músik af plðtum NAUST - Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggý. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Unglinga- dansleikur í kvöld. Strengir og Fjarkar leika. Opið til kl. 2. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn ir í kvöld. Hljómsveit Magnús ar Randmp leikur. Söngkona Sigga Maggí Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur kl. <5—8. Görnlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Jóhannes ar Eggertssonar leikur. Opið til kl. 2. „ÍIslíBÍ ' simi ímo- - Sfml 22140 Vopnaðir ræningjar (Robbery under arms) Hörkuspennandi brezk saka málamynd frá Rank í litum er gerist í Ástralíu á 19. öld inni. Aðalhlutverk: Peter Finch Ronald Lewis Laurence Naismith Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÓ Dr. Goldfoot og Bikini-vélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd i litum og Pana vision með Vincent Prise og Frankie Avalon Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 PRENTARAR Framhald af bls. 1. frma á sex árum, o'g'er þ^nn ig í framkvæmd, að í viðbót við áður umsamin laugardags- frí koma frí á laugardögum árið 1967 á timabilinu 16. apr- íl til maíloka, árið 1968 bæt ist marzmánuður við og það sem eftir er af apríl, árið 1969 verður laugardagsfrí frá 16. jan. til febrúarloka, árið 1970 bætist októbermánuður við og fyrrihluti nóvember og árið 1972 bætist laugardagsfrí við á tímabilinu 16. nóvember og til áramóta. Áður var fjörutíu ttma vinnuvika hjá prenturum júní, júlí og ágúst, en 44 iTU ju _ jSlMl 112 84| Slml 11384 Geimferð Munchausen baróns Bráðskemmtileg og óvenjuleg ný téldknesk kvikmynd f lit um. Milos Kopecky Jana Brejchova Sýning kl. 5 Monsjur Verdux hin heimsfræga Cheplin-mynd Endursýnd kl. 9 FRÍMERKI Fyrii bvert tslenzkt fn- merki. sem pér seníliB mér, fáið pér 3 erlend Sendið minnst 30 stk. JÓN AGNARS. P.O. Box 965, Reykjavík. GAMLA BÍÓ f Sími 114 75 VerSlaunamynd Walt Dlsneys Mary Poppins með Julie Andrews I Dlck van Oyke tslenzkur text> Sýnd kl- 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Hækkað verð Sála hefst kl. S. Tórtabíó Slm 31183 Islenzkur textL Djöflaveiran (The Satans Bug) Víðfræg og hörkuspenuandi, ný amerisk sakamálamynd I litum og Panavision. George Maharis. Richard Borzehart Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára stunda vinnuvika aðra mánuði 'ársins, vinnuvikurnar voru eins hjá hókbindurum, en að eins fráhrugðnar hjá hinum tveim starfshópunum. Aðilar voru í kvöld kvaddir í Alþingishúsið til að undir- skrifa samninga, þ. e. prentar ar, prentsmiðjueigendur, bók- bindarar og bókbandsvinnu- stofueigendur, en síðan voru prentmyndasmiðir og prent- myndagerðaeigendur kvaddir á fund sáttasemjara. RUL0FUNAR RINGIR amtmannsstig 2. Halldór Kristinsson, quHsmiSur — Sfmi 16979 GLAUMB>ÉR ERNIR leika og syngja í neðri sal. Guðmundur Ingólfsson leikur í efri sal. SÍMI 11777. GLAUMBÆR KAFFISALA Framhald af bls. 16. bomar fram af hinum mesta mund arskap, eins og verið hefur á kaffi sölunum undan farin ár. Allir eru jafnvelkomnir, íbúar Grensáshverf is, velunnarar safnaðarins og borgarbúar í heild. Kvenfélagð hefur staðarð mikið sem sjálfstæður félagsskap ur innan sóknarinnar frá Uj/ihafi en það hefur einnig stutt hið beina safnaðarstarf á ýmsa lund, m.a. með því að útvega kyrtla handa fermingarbörnum og leggja fé í orgelsjóð. Geta menn nú fengið tækifæri til að sýna hug sinn með því að koma við í Lídó á sunnudaginn, þar sem kaffi verður á boðstólnum milli klukk- an milli klukkan 3 og 6. Reykvíkingar, drekkið síðde iskaffið í Lídó á sunnudaginn, ykkur til ánægju og góðu málefni til gagns! Slm> I893C Blóð öxin (Strait Jacket) íslenzkur textr Æsispennandi og dularfuil riý amerísk kvikmynd. Joan Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum LAUGARAS m -i i> Slms> 18150 oa 32075 Skjóttu fyrst X77 I kjölfarið at „Manninuro trá Isfanbul Hörkuspennandi ný njósnamynd ' Utum og Cinema scope Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð börnum innan :4 ara Barnasýning kl. 3. Slm 11540 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthonv Qulnn o. fl. tsienzkur cextl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Þá hafa ferðir þessar verið sérstaklega ódýrar og hefur FUF komizt að sérlega hagstaéð um kjörum við ferðaskrifstof una Sunnu, sem skipulagt hef- ur þessar ferðir. — Föstudaginn þ. 14. okt kl. 20 efnir ferðahópurinn til mynda sýningar á Hótel Sögu. WÓDLEIKHÚSID Ó þetta er indælt strid Sýning i kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngunnðasalap opln fra kl. 13.15 til 20 Slmi 1-1200 ÍLEIKFÍ^ IkeykjavIkur^ 63. sýning í kvöld kl. 20.30 Tveogia biónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgongumiðasalan I tðno er opin frá kl 14 Sími 13191. ii m» iiiinmiinu »n »i» KO.BAyiOiCSBI c* Slm «1985 Islenzkur textL Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre' •ráðskemimtileg og vel gerð, ný dönsk gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Dirch Passer Ghita Nþrby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 50245 Köttur kemur í bæinn Ný Tékknesk íögur iitmynd I Cinema Scope nlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátlðinni i Cannes Mvnd sem pið ættuð að sjé. Sýnd kl. 6,45 og 9 FUF Framhald af bls. 16. staðir skoðaðir. Fararstjóri var Jón B. Gunnlaugsson. F.U.F. — utanferðir sem farnir hafa verið undanfarin ár hafa orðið vinsælli með hverju ári, enda fullskipað í þær allar. HÖFN BTamhald af bls. 16. í svefnálmunni, en vonir standa til, að hótelið geti farið að taka á móti næturgestum næsta vor. Árni Stefánsson, annar af tveimur framkvæmdastjórum hótelsins sagði í viðtali í dag, að mikil nauð syn væri, að verkinu yrði lokið næsta vor, þar eð þegar væru farn ar að berast pantanir um gistingu, og allt miðaðist við að hótelið yrði þá tilbúið að taka á móti 30 næt- urgestum á hverjum sólarhring. Framkvæmdastjóri auk Árna er Þórhallur Dan Kristjánsson. Yfirmatsveinn hefur verið ráð- inn Haraldur Pétursson, en auk hans vinna á hótelinu fjórar stúlk ur og þegar nauðsyn krefur, vinna konur þeirra Árna og Þórhalls Slm «118« Benzínið í botn Óvenju spennandi sinemascope kvikmynd sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum þar líka þannig að starfsliðið er 7 manns. Yfirsmiður við bygginguna er Þorgeir Kristjánsson, múrara- meistari, Ragnar Björnsson pípu lagningameistari, Sveinbjörn Sverrisson, málara- og dúklagn- ingameistari Bjarni Henriksson og rafvirkjameistari Björn Gísla- NEYTA Framhald af bls. 1. Sæbjörgu í sumar, og hægt hefur verið að útvega öðrum fisksölum fisk við og við. Stærri aðilarnir, sem reka fisk verzlun 1 Reykjavík, grípa nú til þess ráðs, að láta báta róa frá öðrum stöðum, t.d. frá Snæfells- nepi, en geta má nærri, að það er ekki hagkvæmt að aka með fisk- inn frá Snæfellsnesi til Reykja- víkur, enda er talað um að flutn- ingskostnaðurinn sé allt að 10 krónur á Mlóið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.