Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 14
14 TJMINN LAUGARDAGUR 8. október 1966. A VfÐAVANGI arlegan málflutning andstæð- inga. Þetta er víst hinn „heið- arlegi“ málflutningur. í því- líkt önglþveiti geta jafnvel mæt ir merifi rekizt í vörn fyrir 'vondum málstað. Um Morg- unblaðið þykir slíkt ekki til- tökumál. Ríkisstjórnin er engilhrein. Stundum er það þjóðin, stund- um stjórnarandstaðan, sem á alla sök. Hún er hinn svarti sauður. Nú hælast stjórnarblöð in um yfir því, að ríkisstjórn- in hafi óskorað traust meiri hluta þjóðarinnar. Til hvers má ætlast af ríkisstjóm, sem hefur öruggt meirihluta fylgi? Á hún ekki að hafa forystu? Á hún ekki, með tilstyrk sinn- ar öruggu áhafnar, að sigla fleyinu út úr öllum ólgusjó? Á hún að láta illviljaðan minniihluta taka af sér ráðin og sigla öllu norður og niður? Eða er hún rekald eitt, sem veltur sitt á hvað í brimgarð- inum? Hvernig á að koma því heim og saman að ríkisstjórn, sem státa af öruggum meiri- hluta, skuli ekki geta stjórnað með tilstyrk þessa meirihluta og fundið færa leið út úr þeim ógöngum, sem þjóðin hefur rat að í — undir hennar forystu? Sannleikurinn er auðvitað sá að stjórnin hefur löngu gefizt upp við að stjórna. Ólafur Björnsson, hagfræðiprófess- or, viðurkennir þetta hrein- lega og orðar það svo: „Það er raunverulega aðeins tvær stefnur í efnahagsmálum að ræða, að halda áfram sömu stefnu sem fylgt hefur verið eða hverfa aftur að haftafyrir- komulaginu.“ • Með öðrum orðum: Annað hvort æ vaxandi óðaverðbólgu eða óþolandi höft. Mundi ekki þessi helzti mál- svari ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum vera talinn nægi- ega öruggt uppgjafarvitni?" STUTTAR FRÉTTIR afréttarsmölun á Flóa- og Skeiða mannaafrétti og var réttað í Dæla rétt sl. mánudag, en þangað kem ur óskilaféð úr Flóa- og Skeiðum. Nú er í ráði að leggja þessa rétt niður og verður tekin ákvörðun um það, hvort svo verði gert úti í sveitunum fyrir næsta haust. Yrði þá eingöngu réttað í Skeiðarétt. Sauðfjárslátrun stendur nú sem hæst, og mun meðalvigt dilka vera mun lélegri en á sl. ári, og allt að því kílói að því er talið er, en endanleg meðalvigt er að sjálf sögðu ekki komin enn. Kartöfluuppskera er mjög mis jöfn, eins og komið hefur fram í fréttum. T. d. tóku menn upp á einum stað með einni vél 70—80 poka á fjórum og hálfum tíma. Þetta er ein af hinum hraðvirku vélum, og voru 6 manns á vélinni og skhar hún kartöflunum í pok- ann. Annars stðar er svo lélega sprottið, að tæpast borgar sig að taka upp. Fram að síðustu mánaðamótum var hlýtt í veðri, og kýr yfirleitt úti um nætur hér um slóðir, en eftir mánaðamótin kólnaði í veðri og kýr eru nú alls staðar í húsi um nætur, en víða látnar út á dag inn. Svo virðist sem grágæsin sé að koma í vaxandi mæli, og eru hóp- arnir alltaf að verða stærri og stærri, sem hingað koma og heim- sækja okkur, og þó að gæsaskytt ur séu einstaka sinnum á ferð, sér ekki högg á vatni. Einn bóndi taldi 300—400 gæsir í hópi í ný- ræktartúni hjá sér fyrir skömmu. Sjónvarp er hér á einum bæ í sveitinni og sást nokkuð vel í því íslenzka útsendingin. Á sunnudaginn verður kirkju dagur í Gauðverjabæjarkirkju. Hefst hann með guðsþjónustu kl. 2, þar sem sr. Sváfnir Svein- björnsson sóknarprestur á Breiða bólsstað predikar, en séra Magnús Guðjónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Að lokinni guðs- þjónustu verður samkoma í Félags lundi, og býður sóknarnefndin til kaffidrykkju. Þar gefst þeim, sem vilja láta gott af sér leiða, tækifæri til þess að láta fé af hendi rakna til kirkjustarfsins. ATHUGIÐ! IYflr 75 þúsund mannt lesa Tlmann daglega. Aug/ýsingar I Timanum koma kaup- endum samdægurs i samband viS seljand- ann. ÞAKKARÁVÖRP J Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 23. september s. 1. með heimsókn- um kveðjum og gjöfum, Guð blessi ykkur öll. Gunnar Sæmundsson, Borgarfelíi, Skaftártungu. Árni Jónsson bóndi, AlviSru, Ölfusi, lézt á sjúkrahúsinu á Selfossi 6. október. Margrét Árnadóttir, Magnús Jóhannesson. Þökkum innllega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa, Júlíusar Þórðarsonar Skorhaga, Kjós. Ingveldur G. Baldvinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. KIRKJUÞING Kirkjuþing hófst hér í Reykjavík síðastliðinn sunnudag og var þá sett í Dómkirkjunni. Þingið lief- ur verið haldð í fundarsal Nes krkiu, og var meðfylgjandi inynd tekin þar fyrir riokkrum dögum, er þingfulltrúar sátu á rökstólum. Lengst til vinstri má sjá Biskupinn yfir íslandi, Hr. Sigurbjöm Ein- arsson (standandi). Aðalmál þessa kirkjuþings eru endurskipulagning prestakallanna og kristnisjóður. Þngið mun enn eiga efflr að standa í um vikutíma. (Tímam.: GE). Ný bókaskrá yfir Tæknibðkasafn I.M.S.Í. Tæknibókasafn Iðnaðarmála- stofnunar íslands var formlega opnað almenningi í janúar 1966 og er því 10 ára um þessar mund ir. SKÓR- ÍNNLEGG Smíða Orthop-skó og tnD legg eftii máli Hef einnig tilbóna barnaskó með og an tnnleggs Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður Bergstaðastrætl 48, Slml 18893 Fyrsta bókaskrá þess var gefin út í apríl 1959 og viðbótarskrá í október 1960. Síðan hefur bóka- og tímaritakostur safnsins vaxið allmikið, bæði með kaupum og gjöfum. f safninu eru nú 4—5 þús. bæk- ur og um 200 tímarit. Það var því orðið tímabært að gera nýja bóka skrá til þess að auðvelda notkun safnsins. Skrá þessi er nýlega komin út. Bókaskráin er 180 bls. í broti A4, heft með plastkili. í inngangi er fjallað um almenn ar upplýsingar og leiðbeiningar um notkun tæknibókasafnsins og skrárinnar. Þá er þar stytt UDC- tugaskrá til hægðarauka við að leita upp bókaflokka. Um 80% bókanna eru í höfuðflokki 6, sem nær yfir verkfræði, hagnýt vís- indi og framleiðslu. Aftast í skránni er skrá yfir alfræðibækur, viðskiptaskrár meir en 20 landa, tímarit íslenzk og erlend og þeim erlendu raðað í sérflokka. í tæknibókasafninu eru ennfremur staðlar 6 landa og 5 tímarit um stöðlun. Verð bókaskrárinnar er kr. 100.— og er hún seld í Tækni- bókasafni IMSÍ, Skipholti 37. Safnið er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí til 1. október). PÚSSNINGAR- SANDUR vikurplötur Einangrunarplast Seljum sllar qerðir a' Oússninqasandi nefm fluttan on blásinr 'nn Durrksfla, vikurplötui qq einannriinaro'a,:1 Sandsalan við Elliðavoq st Eltiðavogi 115 simi 3CH20 (Frá Iðnaðarmálastofnun íslands, sept. 1966). V/ptshreinaf»rnina Vanir menn. QritaJeg, Hjótleg. ^önduð vinna P » if - simar 41957 og 33049 Jón Grétar Sigurðsson néraðsdómslögmaður. • Austurstræti 6, sími 18783. Siaukin sala B RIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi I akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Venlun og vfðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.