Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 7
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í ^O. flokki. 2,400 vinningar a fjárhæð 6,900,00 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Hanndrætti Háskóía íslands 10. FLOKKUR: 2 á 500.00 kr. 1.000.000 kr. 2 á 100.000 kr. 200.000 kr. 112 á 10.000 kr 1.120.000 kr. 320 á 5.000 kr. 1.600.000 kr. 1.960 á 1.500 kr. 2.940.000 kr. Aukavínningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr, 2.400 6.900.000 kr. LAUGARDAGUR 8. október 1966. TÍMINN t ELDHIJS BÆNDUR HESTAMENN Til sölu af sérstökum ástæðum duglegur samala- hestur og einnig hestur og hryssa. Upplýsingar í síma 19 0 84 eftir kl. 1 í dag. Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan HOLT Stangarholti 28 — simi 2-32-73. Iðnskólinn í Reykjavík mun starfrækja námskeið fyrir STARFSFÓLK Á TEIKNISTOFUM ef næg þáttaka fæst. A. Dagnámskeið fyrir fólk, þegar starfandi á teiknistofum. Kennt verður tvisvar í viku. B- Kvöldnámskeið fyrir þá, er hvggja á slík störf. Kennt verður þrisvar í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans og eru þar veittar nánari upplýsingar. Innritun lýkur fimmtudaginn 13. þ. m. Kennsla hefst mánudag- inn 17. okt. Skólastjóri. \ IF Síaukin sala, enn meiri fjölbreytni og fleiri gerðir. Þessi stærsta sýning á eldhúsinnréttingum hér á landi er nú í nýjum húsakynnum í miðborginni. Ennfremur stálhúsgögn frá Sóló, veggskápar frá Meiði h. f. Gólfflísar, gólfdúkar, veggteppi. SKORRI H.F. Suðurlandsbraut 10 — nýr sími 3-85-85. Framtíðarstarf Fjölskyldumaður, með margra ára starfsreynslu sem verzlunarstjóri óskar eftir framtíðarstarfi við verzlunarstörf í nágrenni Reýkjavíkur. Tilboð, merkt „x 13“ leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir 20r okt. Kennsla Enska, þýzka, danska, franska, íslenzka, bók- færsla, reikningur, eðlis- fræði, efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2 til kl. 10 e. h. Skóli Haraldar Vilhelmsson ar, Baldursgötu 10 settur skólastjóri Gunnar Ingvars son, símar: 18128 og 52137 HÆNUUNGAR Til sölu 8 vikna hænuungar Skartgripir Magnús Ásmundsson Úrsmiður Ingólfsstræti 3 Upplýsingar í síma 34699. Eftir kl. 6. Bifvélavirki Vantar bifvélavirkja, við- .•gerðarmann og ökumahn. Hef húsnæði fyrir fátt í heimili. Ólafur Ketilsson, Umferðamiðstöðinni sími 22300. Mikið úrval af úrum og klukkum- Póstsendum. Til sölu lítið notaður miðstöðvarketill vandaður, en selst ódýrt .Upplýsingar í síma 1771 Akranesi eftir hádegi. úr vör i vör sjöstakkur frö ^jLsszuu. AUGLÝSING UM BREYTTAN VIÐTALSTÍMA Viðtalstími minn verður daglega kl. 10—11 nema laugardaga. Einkatímar síðari hluta dags. Tímapantanir í síma 23885 Guðmundur Björnsson, augnlæknir. MIOSTÖÐVARKETILL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.