Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.10.1966, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 8. október 1966. fslenzka sveitin sem þátt tok í Evrópu-sjóstangaveiðimótinu sem fram fór í Gíbraltar dag- ana 27. ágúst til 4. sept. er nýkomin heim. Sveitina skip- uðu: Einar Ásgeirsson, Jónas Halldórsson, Ásgeir Jónsson og Valgerður Bára Guðmundsdótt ir. Þátttakendur í mótinu voru 180 talsins. Fulltrúar frá 40 þjóðum. Þarna voru saman- komnir flestir fræknustu sjó- stangaveiðimenn frá Evrópu. íslenzka sveitin stóð sig fram úrskarand vel og kemur til baka með samtals 17 verðlauna gripur. Einnig varð sveitin nr. sveitarverðlaun. Sveitin varð efst í borgarkeppni og fengu veglegan skjöld sem er farand- cipur. Einnig varð sveitin nr 2 í frjálsu sveitakeppninni og einnig önnur í Evrópu-keppn inni. Valgerður Bára varð Ev- rópu-meistari kvenna. Þátttakendur róma mjög all ar móttökur Gíbraltarbúa og að mótð hafi verið stórglæsi- legt í alla staði og vel skipu- lagt. Þau eru sammála að þetta hafi verið stórkostlegt ævin- týri. 14 OG 15 ARA f SÍÐUMÚLA KJ-Reykjavík, föstudag. f kvöld voru sex unglingar, þrjár fimmtán ára stúlkur, tveir piltar á sama aldri og einn fjórt án ára piltur, fjarlægð af lög- reglunni úr „sjoppu“ við Aust urbæjarbíó, vegna óláta og ölv unar. Var farið með þessi sex ungmenni niður á lögreglustöð, þar sem þau viðurkenndu fimm að hafa bragðað meira og minna áfengi í kvöld, en fjórtán ára pilturinn var svo ofurölvi að hann gat ekki sagt til sín fyrst í stað, heldur aðeins útatað varð sto/u lögreglunnar í spýju. Seint og um síðir tókst svo að fá upp úr honum að hann væri frá Akur eyri, og var hann við svo búið j fluttur í fangageymslu lögregl unnar í Síðumúla, þar sem hann verður líklegast í nótt, eða þar til bráir það mikið af honum að hann getur sagt til sín. Ekki fékkst upp úr ungmennunum hvar þau höfðu fengið áfengið. STUTTAR FRÉTTIR Sara Lindmann væntanleg Sara Lidman, sænska skáldkon an heimsfræga, er væntanleg til íslands seint í þessum mánuði, í boði Menningar og friðarsam- taka íslenzkra kvenna. FJÖLBREYTT VETRARSTARF- SEMIÆSKULÝÐSRÁÐS RVÍKUR Æskulýðsráð Reykjavíkur mun reka víðtækt tómstunda- og félags starf fyrir æskufólk borgarinnar. Að Fríkirkjuvegi 11 verður „Opið hús“ fyrri unglinga 15 ára og eldri fjögur kvöld í viku, þriðjudag, föstudag, laugardaga og sunnud. í því sambandi verður efnt til ým iss konar skemmtana, sýninga og dansleikja. Á þriðjudagskvöldum veðra kvikmyndasýningar, kvöld- vökur eða leiksýningar. Á föstu- dagskvöldum verða dansleikir, og einnig á sunnudögum kl. 4—7 e. Ýmis félög og klúbbar munu einnig starfa að Fríkirkjuvegi 11, og í Golfskálanum í samvinnu við Æskulýðsráð. Námskeið í nokkrum greinum tómstundaiðju verða haldin að Fríkirkjuvegi 11 og að gefnu til- efni er rétt að benda á, að nám- skeiðin eru fyrir ungt fólk frá 14 ára aldri, og allt að 25 ára aldri. Sjóvinnunámskeið fyrir pilta verða haldin að Lindargötu 50 að venju, og hefjast þau í lok þessa mánaðarl f gagnfræðaskólum borgarinn ar mun Æskulýðsráð í samvinnu við skólana standa fyrir ýmiss konar félags- og tómstundastarfi sem kynnt mun verða í skólunum hverjum fyrir sig. skrifstofa skulýðsráðs, opin skrifstofa Æskulýðsráðs, opin virka daga kl. 2—8, sími 15937. Sara Lidman er einkum kunn hér á landi fyrir bók sína „Sonur minn og ég“, sem út kom árið 1962, og hlaut mjög góðar viðtök ur. M. a. skrifaði frú Sigríður Thor lacius um bókina: „Af fyrri rit- verkum Söru Lidman var ljóst, að hún var góður rithöfundur. Með skáldsögunni „Sonur minn og ég“ hefst hún í hóp ritsnillinga. Hin óvægna mannlýsing með kyn þáttavandamál Suður-Afriku að sögusviði, verður ógleymanleg. Sara Lidman ferðaðist um Viet nam á síðasta ári, og hélt síðan marga fyrirlestra um þá för, bæði í Svíþjóð og Noregi. Auk þess kom hún fram í útvarpi og sjón varpi og viðtöl birtust við hana í blöðum. Hún ferðaðist m. a. um þau landsvæði, í Norður-Vietnam. sem harðast hafa orðið úti í loft árásum Bandaríkjamanna og ræddi við Danton, ofursta, bandarísk- an flugmann, einn þeirra, sem komizt hafa af, er flugvélar þeirra hafa verið skotnar niður. Skáldkonan mun flytja hér fyr irlestra um för sína bæði í Reykja vík og á Akureyri, og verða þeir nánar auglýstir síðar. Slátrað vegna garnaveiki KJ-Reykjavík, fommtudag. Núna í haust verður öllu fénu að Hegranesi í Rípurhrepp í Skaga ALFREDO CAMPOLI KEMURINÆSTU VIK GB-Reykjavík, föstudag. Fiðluleikarinn Alfredo Campoli verður einleikari í fiðlukonsertin um í D-dúr eftir Beethoven, sem fluttur verður á næstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands n.k. fimmtudag, í Háskólabíói, en stjórnandi verður Bohdan Wod iczco. Væru tónleikarnir haldnir viku síðar, mundu þeir bera upp á sex tugasta afmælisdag fiðluleikar- ans. Alfredo Campo-li fæddist á Ítalíu en fluttist fimm ára gamall til Englands og hefur átt þar heima síðan Níu ára gamall lék hann fyrst opinberlega í Coven- try, og þrettán ára var honum veitt gullmedalía fyrir fiðluleik á tónlistarhátíðinni í London 1919. Alfredo Campoli Hann hefur verið einleikari með öllum helztu hljómsv. Bretlands, er þeir hafa stjórnað, Beecha, Barbirolli, Sargent og Boult, hald- ið tónleika í mörgum löndum og hefur leikið að staðaldri í brezka útvarpinu, BBC. A-listi kjörinn í Sleipni KJ-Reykjavík, föstudag. f kvöld voru talin atkvæði hjá Bifreiðastjórafélaginu Sleipni í kosningum fulltrúa á ASÍ-þing. Á kjörskrá voru 124, atkvæði greiddu 96 ög hlaut A-listinn 54 atkvæði en B-listinn 39 atkvæði, 3 seðlar voru auðir. Fulltrúar Sleipnis á Alþýðusambandsþingin inu . verða því þeir Pétur Krist- jónsson og Einar Steindórsson. iVlaramenn eru þeir SveinbjöJn Gíslason og Valgeir Sighvatsson. firði lógað vegna garnaveiki, sem kom þar upp. Hafa stöðugt verið að finnast ný garnaveikitilfelli í fénu, og'þvi var ákveðið að því skyldi öllu lógað nú í haust. Ekki hefur orðið vart við frekari út- breiðslu gamaveikinnar i Skaga- firði. m begar var vitað um. í vor, en aldrei er þó hægt að þver taka fyrir það að einhvers staðar sé sjúk kind. Fréttir úr Flóanum Stjas-Vorsabæ. fimmtudag. í síðustu viku var lokið seinni Framhald á bls. 14 Onnur verk á tónleikunum á fimmtudag, verða forleikurinn að óperunni „Semiramide," eftir Ros ini, og sinfónía nr. 4 eftr tékkn- eska tónsikáldið og fiðluleik- arann Bohuslav Martinu. Afmíplissvning í Mvndlistarskól- anum Um þessar mundir stendur yfir afmælissýning í Myndlistarskólan um, og eru á henni bæði mál- verk og höggmyndir. Er sýning þessi haldin i tilefni af 20 ára afmæli skólans, og á henni eni þrjátiu verk eftir nemendur skól ans sem nú eru sumir hverjir í námsferð ásamt kennurum sínum i London. Sýningin i Ásmundarsal er op- in kl. 17—22 daglega. Innritun í skólann byrjar á mánudag. Barnadeildir taka til starfa 20. þ.m. en deildir fullorð inna 1. nóv. Ræðir ástandið í SA-Asíu Væntanlegur er hingað til lands n.k. fimmtudag, Bandaríkjamað urinn Julius C. Holmes, fyrrv. am bassador. Hann mun flytja er- indi á almennum fundi Stúdenta félags Reykjavikur, sem haldinn verður í Tjarnarbúð n.k. laugar- dag, kl. 2 e.h. í erindi sínu mun Mr. Holmes ræða ástandið í Suð- austur-Asíu og skuldbindingar Bandaríkjamanna þar. Að erind- inu loknu mun fyrirlesari svara fyrirspurnum. Julius Holmes býr yfir mikilli reynslu á sviði bandarískra utan ríkismála, en hann hefur gegnt störfum í ýmsum löndum, m.a. Frakklandi, Tyrklandi, Rúmeníu, Englandi, Hong Kong og íran. Mr Holmes var í Suður-Vietnam fyrir stuttu og er vel kunnugur ástandinu þar. Tltlánstími Borgar- Hókasafnsins '“Uffist Frá og með 1. október lengist útlánstími Borgarbókasafnsins og útibúa þess. Verður útlánið í aðal safninu hér eftir opið frá kl. 9 á morgnana, til kl. 22, en hádegis- tíminn kl. 12—13 dregst frá. Á laugardögum verður útlánið opið frá kl. 9—19 og á sunnudögum frá kl. 14—19. Er þetta mjög aukinn útlánstími, þar eð útlánið var ekki opnað fyrr en kl. 14. Lestrarsalurinn verður opinn á sama tíma og útlánið. Þá verður útibúið að Sólheimum 27 hér eftir opið frá kl. 14 í stað kl. 16 áður. og verður barnadeild inni lokað kl. 19. en fullorðins- deildinni kl. 21. Hin útibúin að Hólmgarði 34 og Hofsvallagötu 16 verða hér eft ir opnuð kl. 16 í stað 17 áður. og lokað kl. 19. Þó. verður full- orðinsdeildin að Hólmgarði 34 opin á mánudögum til kl. 21, eins og verið hefur. Útibúin eru lokuð á laugardög- um og sunnudögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.