Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 13
Visir. Mánudagur 29. september 1975 „Ég vildi gjarnan fá annað hvort Derby frá Englandi eða Bayern Munchen frá Vest- ur-Þýzkalandi i annarri umferð,” sagöi Matth.as Hallgrfmsson eftir leikinn við Omonia i gær. „Við sendum þa á mtíiina á Melavellinum og þá veröur gaman að glima við þá. Ég hclt, að Kýpurbúarnir yrðu betri i þessum leik en þeir voru. Þeir voru miklu harðari i leikmmi heima hjá sér. Þeir voru anzi skapvondir I leiknum, maö- ur heyrði að þeir voru aö skamma hvor ann- an, og ég hélt að einn þeirra ætlaði að berja dómarann, þegar mest á gekk hjá þeim.” „Ef ég mætti óska mér, þá vildi ég fá annaö hvort Derby eða* italska Iiöið Juventus,” sagði Jón Gunnlaugsson eftir ieikinn. „Það gæti verið gaman að komast I svoleiðis lið og fá annan leikinn hingað heim. Það verður liklega .erfiðara en þessi leikur, enda lékum við oft.tteldur glannalega.” „Ég vildi fá Juv'entus frá Italiu — þvl aö þeir eiga peninga,” .sagöi formaður knatt- spyrnudeildar ÍA, Gunnar Sigurösson, og glotti. „Það verður spennandi að vita, hvað viö fáum, en vonandi verður það gott liö. Viö munum haida strákunum I æfingu fram að þeim leik — Kirby skilur hér eftir æfinga- prógramm og eftir þv! ver’ður fariö þar ti! að næsta leik kemur.” „Strákarnir vilja fá Derby, Real Madrid, Juventus eða Bayern Munchen I næstu um- ferö, en ég hef mestan áhuga á að fá einhver léttari lib — ef þau veröa þá eftir i keppn- inni,” sagði George Kirby eftir leikinn. „Þeir eiga það skilið að fá eitthvað gott, þvf að þeir hafa verið frábærir i alla staði — ekki aðeins i þessum Ieik heldur i allt sumar. Þau lið, sem eru eftir, vilja sjálfsagt öll fá okkur i næstu umferð — en það skal ekki veröa þeim létt, þvi að við getum bitið frá okkur eins og sást i þessum leik.” „Heldur viljað vera heima" — sagði dómarinn, Tom Reynolds, sem hljóp í skarðið þegar dómarinn sem ótti að dœma leikinn fórst í bílslysi „Það er erfitt að dæma leiki eins og þenn- an, þegar lið úr suðri og norðri mætast. Hita- stigið meðal leikmanna er mjög svipaö, þó aö kuldamismunurinni heimalöndum þeirra sé meiri”, sagði, Tom Reynolds frá Swansea, sem dæmdi leikinn i gær. «, „Leikmenn Kýpurliðsins eru greinilega vanir að túlka reglurnar öðruvisi en lið hér norðarog það skapaði árekstra. íslenzka lið- ið átti skilið að vinna þennan leik — og úrslit- in alveg I samræmi við gang leiksins. En ég hefði heidur viljað sitja heima f þetta sinn þvf að Jones, scm átti aö dæma þennan leik en fórst I bflslysi fyrir helgi var mikill vinur minn, þannig að þessi ferö er æöi erfið fýrir mig”. Kringlan flýgur lengra og lengra! Tvö kringlukastmet sáu dagsins Ijós á Kastmóti ÍR, sem haldið var á Melavellinum á laugardaginn, óskar Jakobsson iR bætti þar unglingamet sitt með fuliorðinskringlu, sem hann setti fyrr í vikunni, og Þráinn Haf- steinsson Selfossi bætti allverulega drengja- metið. Óskar kastaði 54,02 metra, en fyrra metiö var 53,66 metrar. Þráinn, sem er trúlega eitt mesta frjálsiþróttamannsefni, sem hér hefur komiðfram í langan tima, kastaði drengja- kringlunni 59,62 metra, sem er einnig ís- landsmet. Erlendur Valdimarsson var einnig með I þessu móti og kastaði lengst 58,84 metra. Fyrsta mark Akurnesinga f leiknum I gær að verða að veruleika. Matthias Hallgrfmsson kominn einn að marki og sendir knöttinn fram hjá Eleftheriades, markveröi Omonia. Ljósmynd Einar.... Reykjavíkurmótið í handknattleik: VÍKINGARNIR HÖFDU ÞAÐ Á SÍÐUSTU SEKÚNDUNNII Það munaði ékki miklu, að ts- landsmeistarar Vfkings töpuðu fyrir Þrótti i Reykjavlkurmótinu I handknattleik, er liðin mættust I Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Þróttararnir höfðu sigurinn I hendi sér á siðustu sekúndum leiksins, en þeim brást bogalistin á mikilvægu augnabliki, og Vik- ingar náðu að skora, áður en flauta tfmavarðarins gall. Staðan var 24:24 , þegar 30 sekúndur voru eftir af leiknum, og Þróttararnir með boltann. Trausti Þorgrimsson kom þá einn inn á linuna og skaut á mark- Staðan I Reykjavikurmótinu I handknattleik eftir leikina f gær- kvöldi: Fram-Armann 14:14 A-RIÐILL KR 2 2 0 0 45:35 4 ÍR 2020 33:33 2 Armann 2 0 2 0 31:31 2 Valur 3 2 0 1 62:49 4 Víkingur-Þróttur 25:24 B-RIÐILL Vfkingur 3 3 0 0 70:51 6 Valur 3 2 0 1 62:49 4 Þróttur 3 1 0 2 66:65 2 Fylkir 3 0 0 3 37:70 0 Næstu leikir verða á miðvikudagskvöidið, en þá leika Armann-Leiknir og KR-tR I B-riöli. MANUDAGSl MORGUN ið. En boltinn hrökk I þverslána og dansaði á linunni, áður en Rós- mundur Jónsson markvörður náði tökum á honum. Hann sendi hann þegar fram á næsta mann og á næsta augna- bliki var Jón Sigurðsson kominn hinum megin á völlinn og skoraði þar sigurmark Vikings — 25:24 — þegar aðeins örfáar sekúndur voru eftir. Vikingarnir komust I 6:0 i leiknum og höföu 4 mörk yfir I hálfleik — 15:11 — þeim mun héldu þeir fram I siðari hálfleik, að allt fór i handaskolum hjá þeim og Þróttararnir náðu að jafna, en höfðu það ekki af að tryggja sér sigurinn, þó að þeir væru þá einum fleiri á vellinum. Með þessum sigri tryggðu Vfkingarnir sér sigur I riðlinum, en hver mótherji þeirra I úrslita- leiknum verður, er enn ekki hægt að sjá. Reykjavikurmeistararnir frá I fyrra, Fram, voru lengi vel taldir liklegir til þess, en vonir þeirra eru ekki miklar eftir jafntefli viö Armann i gærkvöldi. Sá leikur var fjörugur og skemmtilegur á köflum eins og leikur Vikings og Þróttar, en honum lauk eins og fyrr segir með jafntefli 14:14. KR-ingar standa bezt aö vigi I A-riöli — með 4 stig að loknum 2 leikjum — en eiga eftir aö leika viö Armann og IR, sem hafa held- ur ekki tapað leik. — klp — „EG ÞURFTI ALDREI AÐ HÆTTA í NEFNDINNI" — því ég hóf þar aldrei störf, segir Karl Benediktsson, „Það er ekki alveg laukrétt að ágreiningur hafi oröið um vinnubrögð i landsliðsnefndinni og hún hætt störfum vegna þess”, sagði Karl Benediktsson vegna fréttar I VIsi á föstudag- inn, þar sem sagði, að landsliðs- nefnd I handknattleik hefði hvellsprungiö og Viöar Sfmonarson væri nú einvaidur. „Ég hóf nefnilega aldrei störf i nefndinni og þvi þurfti ég A laugardaginn er okkar slöastatækifærj,/ til aö hanga 1 deildinni. Ballingham er þegar 1 aldrei að hætta,” sagði Karl. „1 sumar kom Viðar Sfmonarson að máli viö mig, eftir að hann hafði tekið að sér þjálfun lands- liðsins og bað mig að starfa með sér ásamt þriðja manni — Birgi Björnssyni. t viðræðum okkar kom i ljós, að I samningi Viðars við HSl voru ákvæði, sem ég gat ekki felit mig við, en þau voru að kæmi upp ágreiningur innan nefndarinnar, — þá réði þjálf- arinn. Viöar lofaði að þetta ákvæði skyldi tekið út úr samningnum, þannig að ég taldi allan ágreining úr sögunni — og kvaðst þvi fús til starfa. Sfðan kom I ijós, að Viöar hefði svikið þetta loforð, jafnvel þótt hann hefði lofað oftar en einu sinni að kippa þessu I lag — þannig að ég ákvað að koma ekki nálægt þessu”. — BB. AKURNESINGAR AFRAM í EVRÓPUKEPPNINNI! Sigruðu Omonia frá Kýpur 4:0 í síðari leiknum á Laugardalsvellinum í gœr — þeir eru kannski fyrstir inn, en þeir verða líka fyrstir út sögðu heldur sárir Kýpurbúar eftir leikinn „Ég verö með strákunum f næstu umferð, þvf að þeir léku vel f dag og áttu skilið að vinna”, sagði George Kirby, þjálfari Akurnesinga, eftir að menn hans höfðu unniö Kýpurliðið Omonfa I gær á Laugardalsvellinum I Evrópukeppni meistaraliða 4:0, að viðstöddum 5.800 áhorfendum. Þar með urðu Skagamenn fyrsta fslenzka knattspyrnuliðið til að vinna leik I þessari keppni á heimavelli, og þeir urðu fyrstir af meistaraliðunum til að tryggja sér réttinn til að leika I næstu um- ferö. Þetta getur skapað ýmis vandamál hjá þeim, en möguleik- inn er alltaf að „selja” leikinn i næstu umferð — og hitti þeir á að leika gegn fjárhagslega sterku liði, ætti það að geta gefið allgóð- ar tekjur. Þaö var greinilegt, aö Skaga- menn ætluöu ekki að taka neina áhættu I leiknum I gær, þeir lögðu mesta áherzlu á vörnina til að byrja með — og það hafði nærri orðið þeim dýrkeypt. Fyrstu 15 min. skall hurð nærri hælum við markið hjá þeim og hefðu Kýpur- búarnir, sem virtust alls ekki kunna illa við sig i kuldanum og á gljúpum vellinum, hæglega getað skorað eitt til tvö mörk. En eftir þessa slöku byrjun fóru Skagamenn að sækja I sig veðrið og á 16. mln. skoraði Matthías fyrsta mark leiksins. Allan heið- urinn af þvi átti Haraldur Stur- laugsson, sendi góðan stungu- bolta á Matta, sem brunaði upp, og skoraði örugglega. Leikmenn Omonla hættu og vildu fá dæmda rangstööu, en dómarinn, Tom Reynolds og llnuvöröurinn Einar Hjartarson, voru á annarri skoð- un. Reynolds átti upphaflega ekki að dæma þennan leik, en kom I stað R. Jones, sem fórst I bilslysi fyrir helgina, en Einar kom I staö annars linuvaröarins, sem kom hingað fárveikur og hefur verið undir stöðugri læknishendi siðan. „Það var langt frá þvi að Matthlas væri rangstæöur,” sagði Einar eftir leikinn. „Það var maður að minnska kosti tvo metra fyrir innan — þegar boltanum var spyrnt”. Við markið færðist aðeins meira lif I Akurnesingana og þeir áttu tvö dauðafæri þaö sem eftir var af fyrri hálfleik, og auk þess var eitt mark dæmt af þeim. Fyrst átti Arni Sveinsson hörku- skot á markið frá markteig — eft- ir hornspyrnu, en markvörður Omonla varði meistaralega vel með því aö slá I horn. Stuttu slöar léku þeir Matthias og Teitur skemmtilega I gegn — og Matti stóð einn fyrir opnu marki, en skot hans var laust og enn varði markmaður Omonia. En hann átti enga möguleika á að verja skalla frá Arna á 40. min., en Teitur var rangstæður og markið dæmt af. 1 siðari hálfleik urðu mörk Skagamanna þrjú, öll falleg og vel aö þeim unnið. Það fyrsta gerði Teitur Þórðarson á 50. min. eftir góðan undirbúning Karls og Árna, með föstu skoti af stuttu færi. Næsta mark kom svo á 60. mln. og var það jafnframt falleg- asta mark leiksins. Boltinn var látinn ganga I sókninni — Matti — Kalli — Jón — Matti, leikmenn Kýpurliðsins vissu ekki, hvað sneri upp né niður — og Matti skoraði með viðstöðulausu skoti eftir sendingu Jóns Alfreðssonar. Eftir þessi ósköp hægðist held- ur um og næstu 20 mlnúturnar var leikurinn vægast sagt leiðinlegur, en I lokin tóku Skagamenn aðeins kipp og Karl Þórðarson bætti fjórða markinu við á 80. min. Aft- ur var boltinn látinn ganga I sókn inni, Matti sendi fyrir markið, Teitur missti af boltanum, sem barst til Karls og hann skoraði með hjálp varnarmanns Omonia. Skagamenn voru vel að sigrin- um I leiknum komnir, þeir náðu oft ágætum leik, en duttu þess á, milli niður.Daivið var góður I markinu, en auk hans áttu þeir Karl Þóröarson, Matthlas Hallgrimsson, Teitur Þóröarson, Jón Alfreösson og Jón Gunn- laugsson góðan leik. Haraldur Sturlaugsson gerði margt laglegt, en hvarf á milli. Leikmenn Omonia voru liprir með knöttinn, en leikskipulag r Annað mark Akurnesinga I Evrópuleiknum við Omonia I gær á leiðinni. Teitur Þórðarson er kominn I færi og skorar með góðu skoti. Ljósmynd Einar.... Leikinn dæmdi Tom Reynolds frá Swansea mjög vel. — BB. þeirra var ekki uppá það bezta og enginn broddur I leik liðsins. 111« Verð til at- vinnubílstjóra fró kr. 1.468.000,- . SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.