Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 18
18 Vfsir. Mánudagur 29. september 1975 SIGGI SIXPENSARI Það er ekki algengt nú orðið aö sjá Belladonna i slemmu með tvo tapslagi i hliðarlit. En hér er spil frá leik tslands og Italiu á Evrópumótinu i Osló 1958. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. A D-4 V K-G-7-5-4 ♦ 2 * D-G-10-8-6 4 A-10-8-7-3-2 A K.9.6 T 10 ¥ 9-8-3-2 ♦ K-8-7 + 10-9-6-5-4 * 9-5-2 * 4 4 G-5 V A-D-6 ♦ A-D-G-3 4 A-K-7-3 1 opna salnum sátu n-s, Bella- donna og Avarelli, en a-v, Jóhann Jóhannsson og Stefán Guðjohn- sen. Þar gengu sagnir, a-v sögðu alltaf pass: Suður ÍG 3T 4H 5L Norður 2H 4L 4G 6H Jóhann hitti á spaðann út og vörnin tók tvo fyrstu slagina. Þaö var eins gott, þvi að annars getur Belladonna unnið spilið meö réttri tlguliferð. I lokaða salnum sátu n-s, Egg- ert Benónýsson og Stefán Stefnansson, en a-v, Siniscalco og Forquet. Gamla Vinarkerfið stóöst prófið: Suður ÍG 3H Norður 2H 4H Laugardaginn 26. júlf voru gefln saman f Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þors te in ssy ni, ungfrú Jóhanna Bjarnadóttir skrifstofustúlka og Jón Sv. Guð- laugsson kennari. Heimili þeirra verður að Sörlaskjóli 70, Bvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 13. sept. voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, ungfrú Sigrfður Harðardóttir og Jens Jensson. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 27, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 30. ágúst voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni, ungfrú Margrét Sigriður Magnúsdóttir og Reynir Adamsson. Heimili þeirra er i Mtinchen. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 5. júli voru gefln saman í Bústðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Unnur Dóra Norðfjörð og Skarphéðinn Þórisson. Heimili þeirra verður að Grundariandi 20, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Ot kom lauf, Eggert spilaði ó- nákvæmt og vann aðeins fimm. W Laugardaginn 5. júli voru gefln saman I Háteigskirkju af séra Asgrimi Jónssyni, ungfrú Ingi- björg Anna ólafsdóttir og Guð- mundur Daði Agústsson. Heim- ili þeirra vcrður að Safa mýri 38, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 16. ágúst voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Bcrgþóra Karen Guð- jónsdóttir og Þorsteinn Ingi Sig- fússon. Heimili þeirra verður i Kaupmannahöfn. Ljósmyndastofa Þóris 1 dag er mánudagur 29. september, 272. dagur ársins. Mikjálsmessa. Engladagur. Haustvertið hefst. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 12:42 og siðdegisflóð kl. 01:28. ■ ■*■■■! !■■■■■! : GUÐSORÐ DAGSINS: : Ljúflyndi yðar verði kunnugt ■ öllum mönnum. Drottinn er f ^ nánd. Filippi4,5 Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafhar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, pimi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. v Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum .fridögum. Kópavogs Apóteker opið öil kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. slokkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogúr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,. slökkvilið simi 51100, I sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir I veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Hreyfils: Fundur verður þriðjudaginn 30. sept. kl. 8:30 i Hreyfilshúsinu. Rættverður um vetrarstarfið o.fl. Mætið vel og stundvislega. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. PENNAVINIR Okkur hefur borizt bréf frá sænskum manni, Nils Vinther, sem hefur mikinn hug á að komast I bréfasamband við is- lenzka frimerkjasafnara. Hann Tiefur sérstakan áhuga á gömlum islenzkum póstkortum með fri- merkjum, svo og gömlum umslögum frimerktum. Einnig hefur hann áhuga á nýjum isl. frimerkjum. Heitir hann að senda öllum sem senda honum slika gripi bæði frimerkt póstkort og umslög bæði frá Svfþjóð og Danmörku svo og frimerki. Nils Vinther, box 2104 28502 Markaryd 2, Sverige. Veikleiki svörtu stöðunnar liggur i ótryggri stöðu i borðinu og þetta notfærir hvitur sér. 1U tti A iii tö # 4^ ttt a a s ®it C D E 1. Rf6 + gxf6 2. Df8+! Kxf8 Bh6+ Kg8 4. He8 mát — Ég veit ckki hvort þetta meðal læknar þig, en i öllu falli hugsarðu þig ábyggilega um tvisvar áður en þú færð hálsbólgu aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.