Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 14
Vlsir. Mánudagur 29. september 1975 Enska knattspyrnan: Lundúnaliðin QPR og West Hom hafa nú forystuna í I. deild Lundúnaliðin QPR og West Hami-einu liðin sem ekki hafa tapað leik, töku forystuna I 1. deild á laugardaginn. Bæði unnu sina leiki 1:0, en Manchester United gerði jafntefli og er I þriðja sæti. QPR og West Ham eru með 15 stig, Manchester United með 14 stig og eru mörg ár sfðan tvö Lundúnalið hafa leitt f 1. deild. Mikið var um „derby” leiki — fjóra-, og lauk þeim öllum með jafntefli, nema einum, en lltið var skorað af mörkum I 1. deild — aðeins 18. Newcastle lék varnaleik á Loftus Road gegn QPR, en tókst samt ekki að halda hreinu. Eina mark leiksins skoraði Mick Leach, eftir góðan undirbuning Dave Clement og Stan Bowles. Leikmenn Rangers voru vel að sigrinum komnir — þeir léku vel, þó að aðstæðurnar væru erfiðar, rigning og þungur völlur — og átti Bowles m.a. skot I stöng. Það breytti litlu, þó að markskorarinn Malcolm MacDonald léki með Newcastle eftir nokkurt hlé, — þvf að hann „sást” ekki i leiknum. Ekki gekk eins vel hjá West Ham og áttu leikmenn liðsins f mesta basli með Clfana á Molineux í Wolverhamton, og voru heppnir að fá ekki á sig mörk f fyrri hálfleik —Steve Daly átti skot í töng. En i siðari hálfleik lék West Ham betur og Graham Paddon skoraði stór- glæsilegt mark með vinstri fótar skoti af 35 m færi, og reyndi Gary Pierce i marki Úff- anna ekki að verja. En lftum á úrslit leikjanna áður en lengra er haldið: 1. deild Aston Villa-Birmingham 2:1 Burnley-Leeds 0:1 Everton-Liverpool 0:0 Ipswich-Middlesbrough 0:3 Leicester-Coventry 0:3 Manch.City-Manch. Utd. 2:2 QPR-Newcastle 1:0 Sheff. Utd.-Norwich 0:1 Stoke-Derby 1:0 Tottenham-Arsenal 0:0 Wolves-West Ham 0:1 2. deild Bristol C .-Blackpool 2:0 Carlisle-WBA 1:1 Fulham-Chelsea 2:0 Luton-Blackburn R 1:1 Notth. For.-Bolton 1:2 Oldham-Plymouth 3:2 Southampton-Portsmouth 4:0 Sunderland-Notts. County 4:0 York-Oxford 2:0 Úrslitin f „derby” leikjunum komu engum á óvart. Manch. City og Manch. United skildu jöfn á leikvelli City, Maine Road i fjögra marka leik, að viðstödd- um 47 þúsund áhorfendum. Jimmy Nicholl byrjaði á þvi að senda knöttinn i eigið mark — Joe Royle vippaði yfir Stepney i marki United, Nicholl ætlaði að bjarga en sneiddi boltann I markið. Siðan kom mikið markaregn — þrjú á fjórum minútum, 17 ára unglingur I liði United, David McReery jafnaði og Lou Macari bætti öðru markinu við — En Joe Royle jafnaöi strax aftur. Leikmenn City áttu meira I leiknum i siðari hálfleik og voru þeir þá oft nálægt að skora, Denis Tueart og Alan Oakes á siðustu minútu leiksins. Liðin, sem léku, voru þannig skipuö: Manchester City: Corrigan Clement, Watson, Oakes, Donachie, Doyle, Bell, Hart- ford, Marsh, Royle og Tueart. Manchester United: Stepney Nicholl, Greenhoff, Buchan, Houston, McReery, Macari, McKelvey, Copal, Person og Daly. Manchester United gerði jafntefli og féll í þriðja sœtið — stöðugt hallar undan hjó Sheffield United og nú situr liðið eitt og yfirgefið á botninum með aðeins 3 stig Aston Villa og Birmingham bafa ekki leikið saman 11. deild I 10 ár, og mættu 54 þúsund áhorfendur á Villa Park i Birmingham. Trevor Francis skoraði i fyrri hálfleik og útlitið var gott hjá Birmingham, sem var búið að vinna tvo siðustu leiki sina og skora sjö mörk siöan félagið rak Freddie Goodwin. En það stóð ekki lengi —Hamilton jafnaöi og Brian Little skoraði svo sigurmarkið rétt fyrir leikslok eftir ljót varnarmistök Birmingham — sitt fyrsta deildarmark. Sföustu 11 leikjum Everton og Liverpoll á Goodison I Liver- pool hefur 5 lokið með jafntefli Það kom þvi engum á óvart, þótt enn eitt jafnteflið bættist viö. Leikur liðanna á laugar- daginn var lélegur, Liverpool hitti ekki boltann. Pat Jennings lék sinn 419. deildarleik og sló þar með met Ted Ditchburn, sem lék 418 deildarleiki á árun- um 1946-59. Middlesbrough, lið Jackie Charlton, er heldur betur að ná sér á strik eftir slaka byrjun og hefur nú unnið siðustu fjóra leiki sina. Ipswich sem hefur verið illsigrandi á heimavelli, átti aldrei möguleika. Alan Foggon skoraði strax á 3. minútu og i siðari hálfleik skoruðu beir Dave Armstrong og John Hickton sitt markið hvor. Kevin Keelan var hetja Norwich gegn Sheffield United og verður markvarzla hans lengi I minnum höfð i Sheffield. Hann var eins og köttur á milli stanganna, varði ótrúlegustu skot og hélt liöi sinu á floti með fyrir Coventry i fyrri hálfleik, en I þeim sfðari bætti David Cross tveim mörkum við á þrem minútum. Jimmy Greenhoff skoraði eina markið I leik Stoke og Derby i fyrri hálfleik, þegar varnarmenn Derby sofnuðu á veröinum og Trevor Cherry skoraði mark Leeds gegn Burnley. Fjör er að færast I topp- baráttuna I 2. deild. Notts. County tapaði fyrir Sunderland — fyrsti tapleikurinn hjá liðinu sem missti um leið af efsta sætinu. Allt gekk vel I fyrstu I leiknum gegn Sunderland, eða þar til á 44. min. þá urðu mark- verðinum Eric McManus á hrottaleg mistök og „Pop Robson” var fljótur að skora. I siöari hálfleik var eins og aðeins eitt lið væri á vellinum — Myndin var tekin á White Hart Lane I London á laugardaginn, en þar áttust við Tottenham og Arsenal. Leiknum lauk með jafntefli — ekkert mark var skorað. Það eru þeir Terry Mancini, Arsenal, til vinstri og Chris Jones, Tottenham, sem berjast um boltann. — I Skotlandi vann Celtic og Rangers tapaði stigi svo heldur dregur saman með erkifjendunum — Dundee Utd seldi Andy Gray til Aston Villa ó 110 þúsund pund sótti þó meira, en skyndisóknir Everton voru hættulegar og Clemente varð tvivegis að taka , á honum stóra sinum I markinu og varði glæsilega frá Buckley og Latchford. I Lundúnum léku fjögur lið heimsborgarinnar innbyrðis, Tottenham-Arsenal og Fulham-Chelsea. Ekkert mark var skoraö White Hart Lane I leik Tottenham og Arsenal, en leikmenn Tottenham voru miklir klaufar og fóru illa með góð tækifæri, Dunchan tvivegis og Cris Jones og Young, sem stóð fyrir opnu marki siðast i leiknum eftir hornspyrnu — en glæsilegri markvörzlu. Yfir- burðir Sheffield voru algerir og i fyrri hálfleik hefði liðið hæglega átt að geta skorað 5 mörk — en inn vildi boltinn ekki. Svo þegar minnst varði i siðari hálfleik, hafði Norwich skorað — og auðvitað var það Ted MacDougall, sem markið gerði, hans 15.á keppnistimabilinu. En undirbúningurinn var Peters og Boyer, þeir splundruðu vörn United áður. Leicester var eina liðið I 1. deild, sem enn hefur ekki unnið leik, og leikmenn liðsins sáu aldrei glætu i leiknum gegn Coventry. John Craven skoraði Sunderland, sem skoraði þrfvegis. Fulham vann góðan sigur á Chelsea á Craven Cottage I London, Jimmy Conway og Ernie Howe skoruðu mörk Fulham. Mick Cannon var I miklum ham I leiknum gegn Portsmouth- og skoraði þrivegis og hagur Southámpton vænkast stööugt. Staöan er nú þessi: 1. deild QPR 10 5 5 0 16:6 15 WestHam 9 6 3 0 16:9 15 Manch.Utd. 10 6 2 2 18:8 14 Leeds 9 5 2 2 13:9 12 Middlesb. 10 5 2 3 12:10 12 Derby 10 5 2 3 15:15 12 J Coventry 10 4 3 3 12:8 11 c Liverpool 9 4 3 2 13:9 Everton 9 4 3 2 15:11 11 c Norwich 10 4 3 3 20:19 11 l Manch. City 10 4 2 4 15:8 10 Stoke 10 4 2 4 12:12 10 I Aston Villa 10 4 2 4 10:15 io (: Newcastle 10 4 1 5 29:16 91 Arsenal 9 2 5 2 8:8 9 ( Ipswich 10 3 3 4 9:11 9 } Tottenham 9 1 4 4 11:14 6 ( Birmingham 10 2 2 6 14:19 6 }: Burnley 10 1 4 5 12:19 6 f Leicester 10 0 6 4 10:19 6 J Wolves 10 1 4 5 7:16 6 1 Sheff. Utd. 10 1 1 8 5:20 3 2. deild. Sunderland 10 7 1 2 17:8 15 Notts. Coupty 9 6 2 1 10:7 14 Fulham 9 5 2 2 16:8 12 Bristol 9 5 2 2 16:10 12 Southampton 8 5 1 2 16:9 11 Bolton 9 4 3 2 14:10 11 1 Oldham 7 4 2 1 11:9 10 // Charlton 8 3 3 2 8:7 9 1 Blackpool 9 3 3 3 9:10 9 1 Luton , 8 3 2 3 9:6 8 1 Bristol R. 8 2 4 2 7:7 8 P Orient 9 2 4 3 5:6 8 % Hull 9 4 0 5 8:10 8 1 Chelsea 10 2 4 4 10:13 8 % York 8 2 2 4 10:11 6 í Blackburn 8 2 2 4 9:10 6 í Notth. For. 8 2 2 4 7:8 6 / Plymouth 8 2 2 4 6:9 6 1 Carlisle 9 2 2 5 8:14 6 f( WBA 8 1 4 3 5:13 6 # Portsmouth 8 1 3 4 6:13 5 \ Oxford 9 1 2 6 8:17 4 # Crystal Palace náöi aðeins jafntefli gegn Sheff. Wed. heima og er þetta þriðji jafnteflis- leikurinn hjá liðinu i sömu vikunni. Kemp jafnaði fyrir Palace eftir að Potts hafði náð forustu fyrir miðv.dliöið. Bury fylgir fast á eftir, vann Millwall 2:0 og þá kemur Preston, sem vann Cardiff 3:1 — mörk Preston skoruðu Mike Elwiss, Ray Treacy og Tony Morley. Það er greinilegt, að Harry Catterick er að ná góðum tökum á liðinu, en hann tók eins og kunnugt er, við af Bobby Charlton. 1 Skotlandi dró heldur saman meö Rangers og næstu liðum, Celticog Hibs. Celticvann góðan sigur á andstæðingum Kefl- vikinga i EUFA keppninni, Dundee Utd. sem seldi aðal markaskorara sinn Andy Gray, til Aston Villa á laugardags- morgun: fyrir 110 þúsund sterlingspund. Ekkert mark var skorað I fyrri hálfleik, en i þeim siöari skoruðu þeir Dalglish og MacDonald eftir góðan undir- búning Lennox. MacDonald braut svo á Hegarty innan vita- teigs og Payne skoraði úr vita- spyrnunni. Ahorfendur á Parkhæð voru 21 þúsund. En úrslitin I „efstu” deildinni skozku urðu þessi: Aberdeen-Ayer 3:1 Celtic-Dundee Utd. 2:1 Dundee-Rangers 0:0 Hibernian-St. Johnstone 4:2 Motherwell-Hearts 1:1 Rangers var heppið að ná öðru stiginu gegn hinu Dundee liðinu og getur þakkað það markverði sinum, Pat McCloy, sem varði stórvel og m.a. vita- spyrnu i leiknum. Staðan I þeirri „efstu” er þessi: Rangers Celtic Hibernian Dundee Utd. Motherwell Ayer Aberdeeri Hearts Dundee St. Johnstone 2 0 1 1 1 0 7:2 10:5 7:4 6:5 6:6 5:6 10:11 6:8 6:11 4:9 BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.