Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Mánudagur 29. september 1975 15 Sigurvegararnir iflokkunum fimm I tsal-keppninnl I goifl, sem háö var um helgina. Lengst til vinstri er Ragnar Óiafsson GR, sem sigraöi i meistaraflokki karla, þá Kjartan L. Pálsson GN sem sigraöi I t. flokki og Ingólfur Báröarson Selfossi, sem sigraöi 13. flokki karla á þessu sföasta stórmóti ársins I golfi. Ljósmynd Einar... Margir með í síðasta stórmótinu í golfi! Yfir sjötiu keppendur mættu i siöasta opna stórmótið I golfi — ÍSAL KEPPNINA — sem fram fór á velli GR I Grafarholti um helginga. Hörð barátta var I flest- um flokkunum og þurfti i teim þeirra að heyja aukakeppni um verðlaunasætin. 1 meistaraflokki karla vantaði nokkra af „stórstjörnunum” en aftur á móti var betur mætt I aðra flokka. I þá var raðað eftir forgjöf keppenda, og voru þeir flestir i 3. flokki karla, en alls var keppt i fimm flokkum. Úrslit i þeim urðu sem hér seg- ir: Meistaraflokkur karla: Ragnar ólafsson GR 38:38:41:37 = 154 Sigurður Thorarensen GK 38:42:41:38= 159 Einar Guðnason GR 40:43:39:39 = 161 1. flokkur karla: Kjartan L. Pálsson GN 44:42:43:42= 171 Jón Þór Ólafsson GR 49:41:42:44 = 176 Óli Laxdal GR 44:48:45:42 = 179 2. flokkur karla: Vilhjálmur Ólafsson GR 44:51:44:42= 181 Karl Jóhannsson GR 44:47:45:46= 182 Kristinn Bergþórsson GR 45:45:49:45 = 184 3. flokkur karla: Ingólfur Bárðarson G Self. 44:50:48:47= 189 Sveinn Sveinsson GN 49:47:50:43= 189 Jóhann Einarsson GN 53:50:46:45= 194 (Þeir Ingólfur og Sveinn léku aukaholu um 1. verðlaunin og sigraði Selfyssingurinn i henni) Kvennaflokkur: Þar voru leiknar 18 holur með forgjöf, og urðu úrslit þessi: Ágústa Guðmundsdóttir GR 48:49 = 97-= 19 78 Milljón punda leikmaðurinn — ótti aldrei möguleika frekar en aðrir landsliðsmenn Italíu í leiknum við Finnland Fleiri þúsund ttalir klöppuðu landsliði Finnlands lof i lófa þeg- ar það gekk út af vellinum I Róm á ttaliu á laugardaginn eftir að hafa gert jafntefli við ttallu — 0:0 —15. riðli I Evrópukeppni lands- liða I knattspyrnu. ítölsku leikmennirnir fengu allt aðrar „kveðjur”, þvl slðustu mlnútur leiksins var stanzlaust baulað á þá, og þeir kallaðir öll- um illum nöfnum. Þar á meðal var hin nýja stjarna þeirra — Giuseppe Sa- voldi, sem nýlega var keyptur til Napoli fyrir 2000 milljón lirur, um 1,4 milljón sterlingspund — lið- lega milljón pundum meira en dýrasti leikmaður Englands hef- ur verið seldur á!! Hann átti aldrei, frekaren aðrir félagar hans I liðinu, minnstu möguleika gegn hinni sterku vörn Finnanna, en aðeins einu sinni I leiknum áttu Italarnir almenni- legt marktækifæri. Finnarnir áttu a.m.k. tvö gullin tækifæri I fyrri hálfleik, en þá bjargaði hinn frægi markvörður Zoff meistaralega. Þessiúrsliteru mikið áfall fyrir ítalska knattspyrnu, og má fast- lega búast við að þar dragi til tlð- inda einhvern næstu daga — þjálfarinn settur af og bylting gerð á liðinu. Staðan I riðlinum eftir þennan leik er þessi: Pólland 4 3 1 0 9:2 7 Holland 4 3 0 1 11:7 6 Italía 4 12 1 2:3 4 Finnland 6 0 1 5 3:13 1 Salvör Sigurðardóttir GR 51:55= 1064-27 79 Kristln Pálsdóttir GK 50:49 = 99-= 20 79 Salvör sigraði slðan Kristlnu I aukakeppni um 2. og 3. sætið. tslenzka álfélagið gaf öll verð- launin I þessa keppni, og voru þau hin vönduðustu. Auk þess gaf fyrirtækið Golfklúbbnum stóran skáp til að geyma farandsverð- launin I, en þau eru engin smá- smíði frekar en annað úr Straumsvikinni. ísal hefur stutt vel við bakið á golflþróttinni — ekki aðeins með verðlaunagjöfum I þetta mót — heldur og stutt ung- lingalandsliðið fjárhagslega svo og ýpisa aðra þætti þessarar ört vaxandi íþróttagreinar. Tékkar í Svíar og úrslitum Tékkoslóvakia kom mjög á óvart með þvi að sigra Ástrallu, 3:1, I undanúrslitum I Davis Cup tenniskeppninni, sem fram fór I Prag um helgina. Tékkar mæta Svium, sem sigr- uðu Chile um fyrri helgi, I úrslit- um keppninnar, og er það I fyrsta sinn síðan 1933, að tvær Evrópu- þjóðir eru I úrslitum I þessari miklu landskeppni I tennis. HEIMSMET Jos Hermens skólakennari I Hollandi setti I gær nýtt heims- met I 20 km hlaupi með þvi aö hlaupa alla þessa vegalengd á 57 minútum 31,8 sekúndum. Hann gerði gott betur en það, þvi hann hljóp 20,907 kilómetra — 12,990 milur — á einni klukku- stund. Gamla metið, 57,44,4 minúta og 20,784 kilómetra á klukkustund, átti hinn frægi belgiski þjálfari, Gaston Roe- lants, sett I Belgiu árið 1972. Her- mens hefur þvi koinist 113 metr- um lengra en hann og bætt metið um 12,6 sekúndur... IMý Bensínstöð Nýr þjónustuáfangi á Akureyri Við höfum opnað nýja og fullkomna bensinstöð og smávöruverslun við Mýrarveg á Akureyri. Það er von félagsins að Akureyringar jafnt sem gestkomandi megi þar njóta góðrar fyrirgreiðslu og þjónustu og að fyrirkomulag allt á stöðinni eigi eftir aó Jatta væntanlegum viðskiptavinum okkar vel í geð. Olíufélagið Skeljungur hf Shell Óskum eftir að kaupa notaðar vélar, i Skoda 110 L. (72 mm) til upptekningar. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Sími 42606. Nauðungaruppboð sem auglý st var I 60. 62. og 64. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1974 á eigninni spilda úr landi Hliðaness, Bessastaða- hreppi ásamt mannvirkjum þinglesin eign Guðlaugs Guð- mannssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hrl., Landsbanka lslands og Verzlunarbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. október 1975 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. /PHILIPS 30% meiraljós á vinnuflötimi sami orkukostnaður PhiIipsJMgenta’ SuperLux keiluperan meó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.