Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 29.09.1975, Blaðsíða 23
Visir. Mánudagur 29. september 1975 23 Ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 r74. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, si,mi 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJÓNUSTA Tek að mér að skemmta hér i vetur, hef fleira skemmtiefni og syng, leik sjálfur undir á gitar og grinir, hermi eftir ogleik. Uppl. i sima 13694 kl. 12-13 og 18-20 siðdegis. JG-músik. Hafnarfjörður. Garðahreppur. Super 8 og 8 mm sýningarvélaleiga, nýjar og mjög góðar þýzkar vélar. Erum ódýrastir. Opið 10-22. Simi 53835. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti — spráuta — ryð- bæti. Simi 16209. Húseigendur — _ Húsverðir. Þarfnast hurð yðar Yagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Húsamálun. Get bætt við mig málaravinnu. Sfmi 34779. Hafnfirðingar, nágrannar. 8 mm sýningavélaleiga, leigjum einnig slides-sýningavélar. Ljós-1 mynda- og Gjafavörur, Reykja- vikurvegi 64. Sími 53460. ■ —-------------------1-------i Endurjiýjunl gamlar myndir og 'stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig • 30. Simi 11980. Húsgagnaviðgerðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl, Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. —- Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. .Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gölfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar Hólmbræöur, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Þjónustu og vérzlunarauglýsingat Traktorsgrafa til leigu. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg i bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eða föst tilboð. Útvegum fyllingarefnir grús-hraun-mold. JAROVERKHF. »5 2274 Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur —- i a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku. Tvötólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mimir, Brautarholti 4.. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 3. Simi 86211. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Leggjum járn á þök sköffum vinnupalla, bætum, málum þök og glugga, þéttum sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýmsar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er. Slmi 42449 eftir kl. 7. Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við stejptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og sm'á verk. Slétfa lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniðum og saumum stutta og siða model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. I sima 14121. ^XPELAIR gufugleypari Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleyp- ana, og UPO eldavélar tvær stærðir. H.G. Guðjónsson Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 wesT W Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. eliaswestiA STUDIOlU Auglýsingateiknun Bræóraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐ Ægisg. 7, slmi sölumanns 1-87-85. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. GRÖFUVÉLAR S/F. •M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Slmi 72224. JFWkJt émm Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. ,,STING”-lampar Lampar i mörgum stærðum, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guð- jónssonar Suðurveri Stigahlíð 37. S. 37637 og 82088 Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Sími 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. sprautur. hitablásarar, málningar- SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá lltið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum ^ kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Sfmi 42608. UTVARPSVIRK.IA MEIStARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Sími 31315. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Hjónarúm—Springdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 œ&ná V' Helluhraum 20, / , f r nenunrauni . Spnngaynur Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, lika stein- steyptar tröppur, skeljasönduðhús án þess aðskemma út- litið, ásamt sprunguviðgerðum. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga i sima 25030 eftir kl. 7 á kvöldin. 5t’ t- u ic Cr Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.