Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1972, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1972, Blaðsíða 9
Fyrir utan hinar hefðbundnu myndastyttur af skáldum ogr stjórn- málamönnum var framá síðustu ár lítið af sjálfstæðum listaverkum í borginni. Höggmyndir Ásmunds og Sigurjóns prýða borgina á nokkrum stöðum, en auk j>ess hafa verið haldnar útisýningar á skúlptur á Skólavörðuholti. l»ótt gæði lista- verkanna hafi verið eitthvað mis- jöfn, er þetta framlag listamanna þakkarvert. Fyrirferðin skiptir ekki alltaf mestu máli; fallega unnin smá- atriði hafa sitt gildi. En þvi miður er það svo, að helzt verður að líta til gomlu húsanna til þess að finna eitthvað af því tagi. Vík- ingaskipið og útskurðurinn á Kaabershúsinu í Hkfnarstræti hefur mörgum orðið til augnayndis og á myndinni að ofan sést skreyt- ing á einu fjölfarnasta horni Reykjavíkur: Á húsi Reykjavíkur apóteks. Og að neðan: Fallega útskornar hurðir, sem biasa við vegfarendum á sama stað. Til vinstri: Fessar skreytingar eru því mið- ur algengastar bæði í og utan Reykjavíkur. Kristján Davíðsson list- málari hefur byggt íbúðarhús með vinnu- stofu í Vogunum. Mari- freð Vilhjálmsson, arki- tekt, hefur teiknað hús- ið, en Kristján hefur gert skreytingar i veggi hússins. Þær voru unn- ar i einangrunarplast, sem sett var í mótin og hreinsað burtu á eftir. 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.