Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1972, Blaðsíða 10
Skreytingar og utanhússmyndlist Um allan hinn vestræna heim ræðnr tæknin svo fullkomlega ferð- inni, að aliar byggingar eru smám saman að verða eins, hvort heW- ur það er í Reykjavík, Rómaborg eða Los Angeies. Myndin að ofan er að visu úr Austurstræti — en hún gæti víst eins verið næstum hvaðan sem væri. Hér kveður nokkuð við annan tón. í»ótt eiginleg utanhússmyndlist sé ekki til hér, er þó eitt og annað, sem gleður augað: Fjölbreyti- leiki, sem því miður hverfur, þegar þessi gömlu hús eru endurnýjuð. Skilti, plaköt og auglýsingar teljast nieðal þess, sem skreytir borgina og gleður augað, að minnsta kosti þegar bærilega tekst. Auglýsingaplaköt leikhúsanna hafa uppá síðkastið verið prýði- lega gerð og þar með gott innlegg í utanhússlist borgarinnar. Yfirleitt eru veggauglýsingar miklu síðri frá Iistrænu sjónar- miði, en hressa þó uppá umhverfið. Að neðan t.h.: Yfirmálaður gafl í miðbænum, þar sem áður var sígarettuauglýsing. Þeir Ásmundur Sveinsson og Sigurjón Ólafsson hafa mikið lagt til skreytingar á borginni; garður Ásmunds er ein helzta skrautfjöður horgarinnar og úti á Laugarnestanganum má sjá verk Signrjóns í kringum vinnustofu hans. STIMPLA i -GERfi 5BW I !f þÓSSAMMj SE ™^iÍRSMIOUR j^GUUSMIBUR iKAPAN - GJi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.