Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1980, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1980, Page 9
 Til vinstri: Páfinn blessar mannfjöldann á Péturs- torgi. Að neðan: Gras og annar gróður umvefur rústirnar af höllum keisar- anna á Palatínhæð. Til hægri að ofan: Það sem eftir stendur af hofi Vestu- meyjanna á Forum Roman- um. Að neðan: Höggmyndalistin er all- sstaðar nálæg i Róm, en mengunin i andrúmsloft- inu er nú sem óðast að tœra þessar fögru styttur. j Við messu i Péturskirkjunni. sta himni, en mér fannst þeir bara vera fyrir fína fólkið. Þeir hafa misst stjórn á 5ö" umferöinni iöa En það allra vesta viö þessar þröngu svo götur, var aö umferöin er í einu oröi sagt af hræðileg. Rómarbúar viröast hafa misst nig stjórn á umferðinni, hún hefur algjörlega rkri vaxiö þeim yfir höfuð. Þeir hafa engar sín neöanjarðarlestir eins og Parísarbúar. piö Heyrzt hefur aö þeir hafi margsinnis im- byrjaö aö grafa neöanjaröargöng, en „á jafnharðan orðiö frá aö hverfa, vegna Þar þess aö þeir rákust alitaf á fleiri og fleiri fornminjar, sem ekki mátti skemma. (Ég sku sel þessa sögu ekki dýrar en ég keypti cia, hana.) Algjör skortur er á bílastæöum og til bílunum lagt viö þessar mjóu götur. eitt Afleiöingin er sú, aö á hverju götuhorni <ka rekast bílarnir, ef svo má segja, hver á og annars horn og allt er klossfast, allir Þar liggja á flautunum og ekkert gengur. og löulega sáum viö menn stökkva út úr ini. bílum sínum og lyfta eöa bera til og kyrrstæða bíla til þess aö komast leiöar sinnar og hjálpuðust þá allir aö, sem í af nánd voru. um Þaö kostaði bara 50-kall í strætó í íld- Róm. Eins heföi mátt borga fólki fyrir aö 3nn feröast í troöfullum vögnunum. Um þetta sta leyti var mikiö um að vera í borginnl óar vegna heimkomu páfans frá Bandaríkjun- . Á um. Á Via Nazionale þurftu allir aö og komast í leiö 64, sem ók út á Péturstorg- og iö. Þrisvar sinnum hörfuðum viö frá aö frá troöa okkur inn í blindfullan vegninn. Þar yrir var fólk ekki eins og síld í tunnu, heldur eru eins og búin heföi verið til úr því kæfa. ild- Þarna vantaöi bara manninn meö spýt- una, sem þjappar fólkinu saman í yfirfull- um lestum Tokyoborgar eöa uppfindingu Sigurðar Arnar Brynjólfssonar myndlista- manns „Strætó með troðara“. Viö tókum þaö ráö aö ganga spölinn upp á Piazze dei Cinquecento, „Hlemm" Rómaborgar og komumst inn í nær því tóman vagn, merktan leið 64, — meira aö segja upp á aöra hæö og þóttumst hafa himin höndum tekiö, sátum þarna í rólegheitum og virtum fyrir okkur götulífiö á meöan vagninn mjakaöist áfram. Seint og um síðir, þegar viö vorum komin út á miöja Corso Vittorio Emmanuelle 2. eöa 3. rúmlega hálfnuð út á Péturstorgiö, var strætó alveg stopp. Framundan heyröist sírenuvæl og lögreglan þyrptist aö. Far- þegum var tilkynnt aö þetta væri enda- stööin að þessu slnni, lengra yröi ekki fariö. Viö héldum áfram gangandi, en brátt var fólk stöövaö haröri hendi af lögreglu og vísað út í hliðargötur, en lögreglukaggi, fullur af hjálmklæddum og vopnuöum löggum keyröi þarna aö og datt manni í hug, aö nú væri enn einu sinni verið aö ræna einhverjum eöa drepa. Viö röktum okkur áfram eftir mjóum hliöargötum aö næstu brú á Tíber og settumst niöur á næstu bjórkrá viö Greinarhöfundurinn, Anna María Þórisdóttir og eiginmaður hennar, Sigurður Sigfússon, á útiveitingahúsi f Róm. Péturskirkjuna til þess aö kasta mæöinni og hvíla lúin bein. En á meðan á þeirri aflöppun stóö, horföum viö á tvo bflstjóra á glápferðabflum fara saman í slag út af bflastæöum. Þeir voru þó brátt aöskildir og lögreglan kom á staöinn til aö taka af þeim skýrslu. Viö messu hjá Jóhannesi Páli páfa Miövikudaginn 10. október vorum viö í hópi 100 þúsund manns, sem hlýddu á ræöu Jóhannesar Páls II á Péturstorginu. Glaöasólskin og hæg gola var á, fínasta heyskaparveöur, ég óskaöi þessu veöri noröur í sólar- og þurrkleysiö á Noröur- íslandi. Mikili hátíöarblær var yfir öllu. Um kl. 11 hóf þýzkumælandi kór (aö því er mér heyrðist) fagran, margradda söng og margir tóku undir, hver á sinni tungu. Þetta voru alþekkt sálmalög — líka hér heima, en því miöur mundi ég enga texta viö þau. Viö stóöum aftast á torginu og höföum ágæta yfirsýn yfir mannhafiö. Torginu var skipt í afmörkuö og merkt svæöi og voru sæti fyrir fólkiö hiö næsta Péturskirkjunni. Sviö, tjaldaö gylltu klæði, meö pálmaviö í pottum á báöar hliöar, var allra næst kirkjunni. Fyrir miöju sviöi var viröulegur, bakhár stóll. Um kl. 'A12 birtist hvítklæddur páfinn á hvíta jeppanum sínum, standandi og hélt sér í handriö. Fagnaöaróp steig upp frá mannmergðinni og flestir veifuöu. Ungur drengur haföi oröiö sér úti um pálmaviö- arblaö, sem hann veifaöi ósleitilega og ábúöarmikill miöaldra karl veifaöi laufg- aöri trjágrein. Margir héldu á spjöldum meö ýmiskonar ályktunum. Páfi ók nú tvo hringi umhverfis sætaraöirnar og veifaöi Framhald á bls. 14. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.