Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1980, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1980, Side 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu -> L liT- FW& ^MIfr (i'F 1lóKA* /kfcT.E r.í 1 • F ! s K A R +» V l £) íf B T A £ A IX-ÍIM. , - 5KoL| ! W S A R fAyt irí'er l'ÍB A L L Fptuk *-3> A U <L G. 1 ' N N S SMO'- fl a <L fí .7; sZeft. UCL PÆ-Tr FUC.L U N (k A R ItvTxr A tc A R N 1 © S K A R N l &ene>i TT&r DAHfl L A á A © I fpffl fr/EtM hf A € K A R F l HÚFlK WR fc 1 R 1 R 17*7? 5.1**. H ’o N svc- hpd- fííT A F A R t 1 yi A ’tii. S ! N N HK' koMk AR B F L flÓTéi fic. K \ €> *A!kt»I M u N N u M M / ULL L A a fi U R Korr^- HlMAK A N n A ?ÚKT- /NN vct" Tí ‘A L tft 1 VoW I INN A R R 1 K Kf-ifí K V- ÆOI A K LTÓV 10 h R 'A ? U N A F A tocQC F ’o © R A ft iA* R 7 N? A RÉf- Klfí S M T A R. A A L I M •m ■7? o M y S A N tv-v - 1®- 1 5 A R. & S IKR- ®l N A M ■ S £ F s H A <k A * jfA'y* A T A H fli«- uR Ý n si ... A Ai>RLí- NAÍ>W KllCM- maHaW- FAFN 1 1 1 '1Jíí 1 1 & 1 N 0 | raA SKRÝt. /FNI ÍELM NYTJfl- LflND FANJ> - ve F- L( IZ. OF14S 3oRS m 5KIP STSSRQ íir -r 7k rpmÝf. 'k . RVK K'JSN- o-9R erJDiNc. ífWK Weit SÚLfl KRfiW R R SoRÐ- fiMDI D\l£LTfl öTTfí rnr\ ©t A£> 1 SKoTt /Ð HRtrV-J seít í£F/\ R 5KKI ri l. C/° P- / ro 0. - H L T- Wóin R RlKW BAoN FA R ve^- H ÁTT- a R. Kl/fH- foflonJ- hJ p.Fr-1 KV- ÆÐI 'ilKtín brórfl ÁF- SNÍIS Ko fo upp V To/UA/ \J l Ð L61VCAÍ- 1 R BMf?r L'l F - ■ s ia I v i£> 8£itu ft«^ FSPfí oi*": 1T^ SPIL lw« - 1 K. tc- | L U ir,NIR J)ÝR \|uM KiN D FrtTN- ■£> FpR- t- l £> - U R KfíLDS Kl M 1 m jV/ £/JD- /N a. tLfl PPÍ SRdT (flMHLj; - /.F'/F \ÍT £A/0- /ng. R.i foR Vio- KV- ÆrAfí ieLÐL Trkn rtvis Grð- LEIÐ 64 HLEMMUR - PÉTURSTORG síöan viögerö á henni fór fram eftir aö brjálaöur maöur braut höndina af Maríu fyrir nokkrum árum. Auðvitaö snertum viö hægri fót Sánkti Péturs (styttunnar) eöa réttara sagt þaö, sem eftir er af honum, en þaö er oröiö býsna lítið eftir kossa og snertingar svo öldum skiþtir. Við horföum á dágóöan hóþ af fólki „kyssa stóru tána á Sánkti Pétri“ þær örfáu mínútur, sem viö stöldruöum viö hjá styttu hans (sem mér fannst sannast aö segja forljót.) En ég geröi þaö aö gamni mínu aö athuga flokk lágmynda af tveim englum, sem halda á lyklum Péturs og kórónunni og eru nokkurs konar aukáskraut á lítilfjörlegum milliveggjum, ef svo er hægt aö komast aö oröi um einhvern hluta þessarar mikilfenglegu byggingar. Sums staöar eru englarnir styrkir og stæltir, halda fast um lyklana og kórónunni hátt á lofti, en annars staöar ætlar þreytan að yfirbuga þá, lyklarnir eru næstum fallnir úr höndum þeirra og höfuöin hallast út á axlir og á einum staö gat ég ekki betur séö, en þeir heföu lagt lyklana frá sér og væru farnir aö láta vel að hvor öörum. Viö gengum gegnum grafhvelfingu þáfanna undir kirkjugólfinu, sáum kistu Jóhannesar 23. og gráleita marmarakistu Jóhannesar Páls I., sem ríkti aðeins einn mánuð 1978 og stóran gladíóluvönd fyrir framan hana. Nokkrar nunnur krupu á bæn fyrir framan kistu Páls 6. Annaö sinn komum viö íVatikansafniö, en þar sem því var lokað kl. 1 e.h. og viö urðum nokkuð sein fyrir vegna fyrr- greinds umferöaröngþveitis, varö úr þessu hin mesta kappganga meöfram endalausum, glugga- og hurðalausum Vatikansmúrunum og eftir aö inn var komiö, stormuðum viö gegnum hvern skrautganginn á fætur öörum, gáfum aðeins gaum aö iðjagrænum og velhirtum Vatikangarðinum út um opinn glugga, rákum augun í brjóstabera og bosma- mikla gifs- eða marmaraengla, sem rbmmuöu sérhverja loftmynd í einum ganginum og í minni festist einnig fagurlega ofiö teppi, þar sem Jesús situr aö snæðingi ásamt einum manni, en hundur og köttur liggja viö fætur þeirra og eta leifarnar. Markmið okkar eins og fjölda annarra feröalanga var Sixtínska kapellan, þar sem viö ásamt þeim vorum næstum búin aö snúa okkur úr hálsliðn- um viö aö viröa fyrir okkur listaverk Michelangelós í loftinu, einna helzt þá frægu Sköpun Adams, en ég haföi ekki síöur gaman af aö sjá Sköpun Evu, þar sem hún lýtur skapara sínum samanlögð- um höndum, en er enn meö annan fótinn á kafi upp aö ökkla í brjóstholi Adams. Viö rústir hinnar fornu dýrðar Þaö var líka glaöasólskin og hiti ekki síöur en á Péturstorginu, þegar viö fórum aö skoöa Forum romanum. Eitt af því fyrsta, sem viö okkur blasti á rústum fornrar dýröar, var „kattamamma”, sem haföi búiö fósturbörnum sínum, fjölmörg- um útigangsköttum, bæli á einu af hinum fornu gólfum. Þar haföi hún breitt undir þau tuskur og pappa og var aö vesenast í kringum kettina, hella vatni í dalla þeirra og gefa þeim mat, auðsjáanlega blá- snauö sjálf. Lítiö fór fyrir leifum senatsins, en hinn 24 metra langi ræöustóll borgaranna, Rostra, nýtur sín vel. Hann er í nokkurri fjarlægö frá Senatinu, en þangaö lét Cæsar flytja hann á sinni tíö. Allskonar skrautbogar, stórir og smáir eru mest áberandi, minnismerki um aöskiljanlega sigra Rómverja yfir óvinaþjóöum. Mér fannst skemmtilegast að skoöa rústir hringmyndaðs Vestuhofsins, þar sem brann eilífur eldur og leifar íbúöa og garöa Vestumeyjanna, hverra hlutverk var aö gæta þess aö hann slokknaði ekki. Yfirráöasvæöi þeirra á Forum var a.m.k. 4 sinnum stærra en senatsins enda nutu þær mikillar virðingar, gengu næst keis- aranum að tign og voru þær einu, sem máttu fara í vagni um Via sacra. Þær voru aöeins 6 og svo bjuggu í húsinu 6 nemar, 6 uppalendur þeirra og fjöldi þjónustu- fólks. Til þessarar tignarstööu völdust dætur úr beztu fjölskyldum ríkisins, 6—10 ára gamlar. Þær uröu aö gangast undir 30 ára skírlífisheit, en yröu þær uppvísar aö skírlífisbroti, voru þær grafn- ar lifandi, ekki mátti dæma þær til dauða. Hús þeirra var fegursta íbúöarhúsiö á Forum, byggt umhverfis opinn garö meö tjörnum, mósaikgólfum og skuggsælum súlnagöngum. Enn má sjá rósir og neríur spegla sig í hinum fornu tjörnum og líkneskjur nokkurra þekktustu Vestu- meyjanna. Litiö inn hjá Livíu Frá Forum gengum viö upp á Palatín- hæöina fallegu, þar sem grænn gróöur hylur marga forna veggi, en aðrir hafa veriö grafnir upp og enn er þar uppgröft- ur í fullum gangi. Þarna byggöu keisar- arnir hallir sínar, sífellt stærri og íburö- armeiri, eftir því sem tímar liöu. Við komum inn í hús Livíu og Ágústusar og varö ég hissa, hvaö þaö var í rauninni „lítið", þrír skítsæmilegir salir og gengiö úr þeim út í fremur þröngan innigarö. Þá var hús glaumgosanna „Vitti-bræðra" í Pomeiji flottara (en þangað komumst viö einn daginn í glápferð.) Þeir höföu til dæmis bæði sumar- og vetrarborösal, sem sneru út aö stórum og fögrum innbyggöum garði, sem er mjög vel varöveittur. Því miður heyröum viö ekki niöinn í gosbrunnum Rómaborgar, sem svo mjög hrífu tónskáldiö Respighi — þeir voru nefnilega langflestir þurrir sökum mikils vatnsskorts í borginni. En allstaöar bar furur Rómaborgar við loft. Tígulegar og fagurgrænar gnæföu þær yfir þessa gömlu, rauðbrúnu borg meö flögnuöum veggjum sínum, eilíf þögn þeirra og ró veröur yfirstekari umferöarþvarginu og sírenuvælinu í endurminningunni. Okkur fannst Róm „erfið borg“. Maöur veröur „stressaöur" af umferöaröngþveit- inu, fékk snert af smá hjartakasti, ef fariö var yfir mikla umferöargötu — umferð- arljós eru fá — og þreyttist af því aö vakna á hverri nóttu viö sírenuvæl, en svo fór fyrir okkur á Via Nazionale. Sannast aö segja vorum viö fegin, þegar við yfirgáfum borgina — og þó. Kannski fer okkur eins og danska skáldinu Bodtcher sem á fyrri öld líkti Róm við töfrafuglabúr og fullyrti aö allir fuglar, hvaöan sem væru af jöröinni og heföu eitt sinn lent í því búri, yröu síðan aldrei alveg frjálsir, en finndu til ósýnilegrar snöru um fótinn. Meiri háttar íbúðarhús í Rómaveldi voru byggð utan um lokaðan garð — atrium — og sést hér einn slíkur, sem upp var grafinn í Pompeji

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.