Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Síða 8
J ^sknd á átiándu Mynd, sem ekki hefur birzt fyrr og sýnir að hellirinn mikli hjá Stapa hefur staðið þeim félögum fyrir hugskotssjónum sem mikil ævintýrahöll. Nicholas Pocock teiknaði 1791. Nýlega hefur oddvitinn á Arnarstapa lýst hér í Lesbók vondri hafnaraðstöðu; líklega hefur hún ekki breytzt til muna frá því Pocock teiknaði þessa mynd 1791. Hér sjást stuðlabergshellarnir hjá Stapa og Stapafellið í baksýn. ðld Myndir úr leiðöngrum Banksog Stanleys tílíslands ognokkur atriðium lifeferil þessara heiðursmanna UM ÞESSAR mundir kem- ur út hjá Almenna bókafé- laginu vönduö listaverka- bók, sem Frank Ponzi listfræðingur hefur veg og vanda af. Hún heitir ísland á 18. öld og er ævintýraieg heimild um landiö okkar á þeim tíma, því þar eru myndir frá leiööngrum þeirra Banks (1772) og Stanleys (1789). í fyrsta sinn kemur þetta allt fyrir augu landsmanna í litum, en Frank Ponzi hefur valiö myndirnar, ritað ítarlegan inngang og samið ná- kvæmar skýringar viö hverja mynd. í báöum þessum íslandsleiööngr- um voru frábærir mynd- listarmenn, sem teiknuöu og geröu vatnslitamyndir af því sem þeim þótti merkilegt. Þessar myndir hafa aö vísu birzt, en þá svarthvítar — og sumar er veriö að birta í fyrsta sinn. Litgreining fór fram eftir frummyndunum, sem Frank Ponzi leitaði uppi og fann, bæöi hér og erlendis, en fullkomnustu tækni hefur verið beitt til þess að árangurinn veröi sem beztur og tekiö skal fram, að því miöur gefur prentunin hér ekki rétta hugmynd um gæöi mynd- anna. Þetta er fögur bók, sem sýnir bæöi mannlíf og staði hér á landi á síðari hluta 18. aldar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.