Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 2
2 I-M'iðjudagur 6. ap. il Hver er uppáhaldstónli þín? Snæbjörn Þórðarson, prentari:| Mér likar best við frekar lifleh popp. Ég hlusta alls ekki mikið! tónlist og er ekki mikið fyril þung verk þó ég hlusti dálitið á I gild verk. Ingibjörg Númadóttir, i skóla: tT Ég hlusta þó nokkuð á tónlist « þó aðallega á popp sem mér líkar best við. olafur Þór Jónsson. verslun maður: — Ég hef gaman af a konar tónlist. Ég hlusta þó mes svona ..soft country” tónlist svo ..soul” músik. Sædis Númadóttir, i skóla: — Éa veit ekki hvað segja skal. éS hlusta svo litið á tónlist. Meá hlusta ég á popp og ég hugsa aff það sé uppáhaldstónlistin mirrP Ilelga Geirmundsdóttir, fóstra: — bað er nu nokkuð erfitt að" segja um það. þar sem ég hlustí frekar litið á tónlist. En sigildi músikin stendur alltaf fyrir siniP og poppið — það er skemmtilegtP ftaniel bimilsson, trésmiður: —| Ég hlusta töluvert á tónlist, þág aðallega létta tónlist. aOSBnBBBi Bresku dráttorskipin eru hœttulegir andstœðingar Skipherrarnir á islensku varðskipunum eru einkar lagnir i einvigum sinum við brcsku freigáturnar, enda liafa þeir orðið mikla æfingu. Töluvert meiri en bresku skipherrarnir, sem skipt er um með vissu millibili. Þótt freigáturnar séu svo iniklu braðskreiðari að ekki verður alltaf komist hjá á- rekstrum, liefur þvi tekist að forða varðskipunum frá veru- legum skemmdum. Freigáturn- ar liafa á stundum orðið miklu verr úti. Dráttarskipin sterkari Frá upphafi hafa bretar þvi reynt að koma dráttarskipum sinum i slaginn. bað er eigin- lega alger misskilningur að kalla þau skrimsli dráttar- BÁTA. Dráttarskip er nær lagi, Lloydsman ræðst aö Þór I Seyöisfirði. Eins og sjá má er þetta eng- inn bátur, heldur yfir tvö þúsund lesta sérlega sterkbyggt úthafs- skip. Freigáturnar reyria að koma varðskipunum í herkví, fyrir þau enda eru þau allt að helmingi stærri en varðskipin. Þau eru lika miklu sterk- byggðari en freigáturnar, enda er þeim ætlað að geta ýtt til stórum skipum án þess að biða tjón af. Til allrar hamingju eru varðskipin hraðskreiðari en þessi skip og hefur þvi oftast tekist að forða sér. Fjórir á móti einum Bretarnir reyna þvi að koma varðskipunum i herkvi, til að dráttarskipin komist að þeim. Það var einmitt það sem þeir voru að reyna þegar Týr lenti i harðri rimmu á fimmtudaginn. Og það var lika það sem þeir reyndu við öðin daginn eftir. 1 báðum tilfellum voru tvær freigátur að reyna að tefja fyrir varðskipunum, meðan tvö dráttarskip reyndu að komast að þeim. Þótt varðskipin séu hraðskreiðari en dráttarskipin, er munurinn það litill að ef frei- gátunum tekst vel til við að tefja, eru varðskipin i alvarleg- um erfiðleikum. ,,Lét vaða á hann" Þegar Týr lenti i slagnum voru engir togarar nærri og freigáturnar sigldu sex sinnum utan i varðskipið, til að breyta stefnu þess og tefja það uns dráttarskipin tvö kæmu á vett- vang. Þegar sýnt var að dráttar- skipin voru að komast i leikinn, greip Guðmundur Kjærnested til þess örþrifaráðs að „láta vaða” á freigátuna Tartar, sem hrökklaðist undan og hélt sig eftir það i hæfilegri fjarlægð. ■ Öðinn var heppnari. Helga Hallvarðssyni, skipherra, tókst að komast inn i nálægan togara- hóp og þar „dansaði” har fram og aftur milli þeirra, sv hvorki freigátur né dráttarski komust að honum. Dráttarskipin hættuleg Það er þvi alls ekki hægt £ afskrifa dráttarskipin á þeir forsendu að varðskipin sé hraðskreiðari. Þau eru stöði ógnun og ef þau komast i tæ við varðskipin eru þau mi hættulegri andstæðingar e freigáturnar. Það kom i ljós þegar ráði: var á Þór i mynni Seyðisfjarðai bað hafa ekki orðið meii skemmdir á varðskipi vegna i siglinga en þá. ísbrjóta í Gæsluna? Ýmsir hafa haft orð á þvi a réttast væri að fá isbrjóta t gæslustarfa. Freigáturnar gel þá gert það upp við sig hvor þær legðu i ásiglingar. 1 nýútkomnu hefti Sjávar frétta er einmitt skýrt frá þrer slikum skipum sem hugsanleg væri að fá. Það eru dönsku i: brjótarnir Elbjörn, tsbjörn o Danbjörn. t Sjávarfréttum segir a vegna mildra vetra hafi þess skip verið með öllu verkefna laus i sex ár, en sé mjög vel vi haldið. Danir hafi einmitt veri að reyna að leigja þessi skið ein hverjum aðila sem hefði þör fyrir þau. Liklega flokkast okk ar vigstaða undir þörf, svc kannske væri rétt að kanní þetta. —ö’I TEKUR ÞVÍ VARLA AÐ SLEIKJA FRÍMERKIN Hið opinbcra ástundar af tryggö við fornar dyggðir að ætla visindum, fræðimennsku og náttúrufræðirannsóknum nokkurtféá fjárlögum til Mcnn- ingarsjóðs, sem sér um úthlut- un. Stórinennskan lýsir sér i þvi, að á fjárlögum 1975 voru veittar átta hundruð þúsund krónur til þcssara þriggja greina. Nær þrjátiu incnn fengu styrk úr þessum sjóði, og mun hafa verið fariö um 40 þúsund krónur fram úr fjárveitingu, en þrjátiu þúsund krónur komu í hlut. Sama stol'nun, þ.e. Menning- arsjóður, veitti styrki til list- kynningar, menningarstarf- semi og ferðalaga, til nokkurra fleiri aðila, þar af sex félaga- samtaka, á árinu 1975, sem nær þvi að vera ein milljón. Þar af hlaut Pólýfónkórinn tiu þúsund krónur. Veittir voru dvalar- sty rkir, kannski á Skodsborg, og þar fékk hver styrkþegi 120 þús- und. islenzk tónverkamiðstöð fckk liálfa milljón. Veitt var ein miiljón króna til kvikmyndagerðar, en það mun kosta gott betur að munda töku- vélina. Tólf voru þcir sem fengu áðurnefnda ferðastyrki. Þeir námu fjörutiu þúsund krónum á mann. Þá gefur Menningarsjóð- ur út bækur og fóru fjórar milljónir til þeirrar starfsemi á árinu 1975. Það mun þýða tvær bækur útgefnar, komi ekki ann- að til. Yfir þessari starfsemi trónar svonefnt Menntamála- ráð, sem situr eflaust fundi skii- vislega, og ræðir málin af ein- urð og diskúterar fast og laust, livort Pólýfónkórinn eigi að fá 10 þúsund i ár, eða hvort Benedikt i'rá Hofteigi eigi að fá 30 þúsund krónur fyrir snúð sinn, kominn fast að niræðu. 1 Menntamála- ráði sitja fimm menn. Þar af hefur Björn Th. Björnsson setiö i ráðinu manna lengst. Vara- menn eru einnig fimm, svo tryggt sé að fundir séu fullsetn- ir. Mcnntam ála ráð stjórnar starfi Menningarsjóðs, hlutverk lians eru skilgreint svo: Bókaút- gáfa, stuðningur við gerð is- lenzkra menningar- og fræöslu- kvikmynda, efling þjóðlegra fræða og athugana á náttúru landsins, styrkur við islenzka tónlist og myndlist, kynning á islenzkri menningu innan lands og utan, — samanber ferða- styrkir til Guðbergs Bergsson- ar, Vésteins Lúðvikssonar, Ninu Bjarkar Árnadóttur og Stein- unnar Jóhanncsdóttur, sem kynntu menninguna 1975fyrir 40 þús. pr. stk., — greiðsla far- gjalda og önnur menningar- starfsemi. Til þessa alls fóru 11.520.000.00 kr.árið 1975,Viðað peðra þessu út unnu sex manns. Með stjórnarmönnum fimm og starfsliði námu gjöldin rúmri milljón á höfuð. Nú vita allir hvernig verðlagi er háttað i landinu og hve langt ein milijón dregur, eða cllefu milljónir. Það ber að visu vott um aðliald að heimila ekki ellefu manna starfsiiði aö spandera meiru en ellefu milljónum króna á ári. En ferðastyrkir upp á 40 þús. pr. mann og visindastyrkir upp á 30 þús. pr. mann kalla á sérstakt geðslag. Það er raunar furðu- legt að heilvita menn skuli fást til aö paufast við þessar úthlut- anir, sem óhætt mun að fuil- yröa, að komnar eru aftur úr öllu, sem þekkist i iandinu i formi úthiutana. Um útgáfu- starfsemi Menningarsjóðs þarf ekki aðræða. Hún samanstend- ur af almanökum og timaritinu Andvara, og svo af einhverju dóti i samvinnu við aðra ámóta fjársveitar stofnanir. Menningarsjóður var mikil stofnun i eina tið. Honum var ætlað stórt hlutverk. Þá réðu þar rikjum þeir menn, sem fá misjafna dóma i sögunni, en þeir verða ekki dæmdir fyrir að hafa dregið svo úr starfsemi þessarar gömlu og virtu stofn- unar að ekki taki þvi lengur að sleikja frimerkin. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.