Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 5
VISIR Þriðjudagur 6. april 1976. Gene Hackman, i hlutverki Harry Caul, hlerar samtal manna á hót- eli. En um leið verður hann vitni að morði. Samtal leiðir til dauða 1 kvikmyndinni The Conversation er Harry Caul (Gene Hackman) sérfræðingur á sviði hlerana. Hann hefur fengið þaö starf með höndum að taka upp samtal karls og konu en á svolitið erfitt um vik, þar sem fólkið beitir ýmsum brögð- um til að komast hjá hlerunum. Þau ganga um á fjölmennu torgi svo Harry veröur að beita flókn- um aöferöum við að ná samtali þeirra upp á segulband. Hann nær upp hluta samtals- ins en þegar hann ætlar að af- henda „vinnuveitanda” sinum þau, er hann ekki við og hann snýr aftur, eftir að hafa lent i átökum við aðstoðarmann „vinnuveitanda” sem reyndar er forstjóri i einhverju risafyr- irtæki. Af samtalinu, sem spilað er af segulbandi hvað eftir annað i myndinni, má ráða að fólkið, sem var hleraö, sé i stórkost- legri hættu. Harry fær bak- þanka, þvi hann hefur áður orð- ið þess valdandi að fólk hafi lát- ið lifið vegna hlerana hans. Hann reynir þvi að gera sér grein fyrir mikilvægi samtals- ins, og ákveður að lokum að eyðileggja upptökurnar. En... Ekki er vert i greininni um þessa mynd að segja hver enda- lokin verða, en þess má geta að þau koma manni sannarlega á óvart. Um myndina má segja, að hún er vel unnin eins og aðrar myndir sem Francis Ford Coppola stjórnar og leikararnir eru ekki af verri endanum, en flesta þeirra höfum við séð leika i kvikmyndum um guðföð- urinn. Þvi er svo hins vegar ekki að leyna að heldur finnst undirrit- uðum myndin vera langdregin á köflum og skemmir þessi hæga- gangur skemmtunina að veru- legu leyti. Það er ekki fyrr en undir lokin, sem þó nokkur hraði kemst i myndina og at- hyglin vaknar. Að öllu samanlögðu er þó hægt að segja að myndin sé góð og fær hún þvl tvær stjörnur. Rafn Jónsson. VÍSIR vísar ó viðskiptin AIWA Sombyggt útvarps og kasettusegulband Langbvlgja, miðbylgja, fmbylgja, stuttbylgja, 220 volt og raf- hlöður, innbyggður hljóðnemi, tónblöndun, tónbreytir, tima- rofi, teljari, sjálfvirkt endastopp, biðrofi, rafhlöðumælir, styrkmæiir, hraðspólun, bassahátalari, hátónahátalari, leðurtaska. TPR-220 EE Verð kr. 55.625.00 greiðsluskilmálar. 1 árs ábyrgð. Póstsendum. HUt Sími (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri LAUGARAS B t O Sími32075 I Torben Nielsens krimi-succes Nitten ilp! rode rwí roser UjV P0UI REICHHARDT ULF PIIG&RD IBIRGIISA00LIN HENNING JENSEN Nítján rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, Henning Jcnsen, Ulf Pilgard o.fl. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vlðfræg, djörf og mjög vel gerö ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakiö mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aðsókn. 1 umsögn i blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur sámanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. The Conversation Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviði, njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hackman islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*1-89-36 Per Ný dönsk djörf sakamála- kvikmynd i litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek- manne. Sýnd k!. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Guðmóðirin og synir hennar Sons of Godmother ,*Jó. % To banders magtkamp om „spritten,. i tredivernes Amerika •spændmg og humor! ALFTHUNDER U PINO COLIZZI IJP ORNELLA MUTI /W . LUCIANO CATENACCI | Sprenghlægileg og spenn- andi ný, itölsk gamanmynd i litum, þar sem skopast er að itölsku mafiunni i spirastriði i Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HUOÐFÆRAVERZLUN FRAKKASTÍG16 SÍMI 17692 GRETSCH trommusett 2 stœrðir CYLDIAN cymbdar H0HNER CLAVINETT D6 rafmognspíanó ALL SOUND bassamagnarar ALL S0UND 2x15" bassabox ALL S0UND 3x12" píanóbox ALL SOUND 1x15" gHwbox lOwotta orgel LESLIE — með innbyggðum magnara Notuð LUDVIG og YAMAHA trommusett ÍSLENSKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tæknisnilld af John Boor- m an. Aða1h 1 u t verk: Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi31182 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 SÆJARBíP —Simi 50184 ISLENSKUR TEXTI Valdó Pepper Sýnd kl. 9. LEIKHÚS U.lkFKIAt, kFVKIAVÍKUK 3* 1-66-20 SKJALPHAMRAR i k'. öld. — L'ppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag. — l’ppselt. EQUL'S fimmtudag kl. 20,30. SKJ ALPHAMRAR föstudag. — Uppselt. VILLIÖNPIN laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20.30. Simi 1-66-20. SPORVAGMNX GIRNP miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. FIMM KO.N'l'R Frumsýning fimmtudag kl. f 20. 2. svning sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. \ATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINX A ÞAKINU laugardag kl. 15. Litla sviöið: INUK 185. sýning i kvöld kl. 20.: u Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.