Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 18
18 TIL SÖLIJ Til sölu, sambyggð trésmiðavél Erphi, (frönsk) árs- gómul. Uppl. i simum 99-1984 og 99-1888 á kvöldin og um helgar. Til sölu ódýrt. Scout-jeppi, árg. '74, Trader diselvél og girkassi, vatnskassi, 4ra hjóla hestaflutningavagn með bogum yfir, fyrir jeppa eða dráttarvél. Simi 52515. Til sölu Sansui hljómflutningstæki, verð 90 þús. Uppl. i sima 21638. Til sölu Kafha eldavél, elsta gerð, 2ja manna svefnsófi, tveir stólar og sófaborð. Simi 52356 eftir kl. 5 á kvöldin. Nýleg Necci Lydia saumavél til sölu. Uppl. i sima 19260 eftir kl. 6. Til sölu lyftubelti fyrir kaðal-skiðalyftur. Uppl. að Hrisateig 22 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu farmiði til Mallorca eða Ibiza sumarið 1976 að verðmæti 50.000.- með Ferðaskrifstofunni Orvali, selst með afslætti. Uppl. i sima 43958. Jobnson-snjósleði til sölu 30 ha. Gott verð á góðum sleða. Uppl. i sima 20760 og 30878. Til sölu 50w PEA VEY gitarmagnari, sem nýr — með 2x12 hátölurum Power Booster fylgir. Uppl. i sima 10012 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu harmonikuhurð iop sem er 2.2 m. á hæð og 2 m á breidd. Uppl. i sima 34533 eftir kl. 17. Gamall húsdýraáburður (hænsnaskitur) til sölu. Einnig spiral hitadunkur og miðstöðvar- dæla. Simi 40268. T K. — GOS. Til greina getur komið að selja flugvélina T F — GOS. Verð 3,5 milljónir. Upplýsingar i sima 98-1534. Bjarni Jónsson. Nýi bæklingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. lslenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1.000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Húsdýraáburður, gróðurmold og mold blönduð áburði til sölu, heimkeyrt kr. 1500pr. rúmmetra. Plægi garðlönd. Birgir Hjaltalin simi 26899, 83834 á daginn og 19781 á kvöldin. Til sölu hvitur vaskur og baðkar á kr. 3.000,- Uppl. i sima 73622. Ilcstamcn n Skeifur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i si'ma 72291. Til sölu 4 notaðar innihurðir i körmum.. Upplýsingar i sima 32079. Til sölu rólur. Simi 42185. Konur. Fatnaður til sölu. Kápur, kjólar, buxnadress, blússur, peysur no. 42—44. Selst á gjafverði, allt úr góðum efnum. Einnig skemmti- legur telpnafatnaður. Gerið ævin- týrakaup. Simi 41944. Húsdýraáburður tii sölu ekið heim og dreift ef þess er ósk- að. Ahersla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Hraðbátur Til sölu nýr 14 feta hraðbátur, 45 ha. utanborðsmótor á Falcon vagni, allt ónotaö. Uppl. i sima 92-2341. Ranas-f jaðrir, heimsþekkt sænsk gæöavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson simi 84720. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Húsdýraáburður til sölu. Útvegum húsdýraáburð ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfiröi. llúsdýraáburður til sölu. önnumst dreifingu ef óskaö er — snyrtileg umgengni. Uppl. i sima 20776. llúsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. í sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. ÓSKASl KEYPT Miðstöðvarketill 2,5—3 ferm. S.E. með spiral helst með háþrýstibrennara óskast. Uppl. i sima 19879 eftir kl. 6. Óska að kaupa litla hjólsög i borði. Uppl. i sima 17886 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Hi Watt bassamagnara. Uppl. i sima 41885 eftir kl. 7. Klæðaskápur. Ódýr klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 73977. Söðull. Óska eftir að kaupa söðul. Tilboð sem greinir verð og útlit sendist augl.deild Visis merkt „9307”. óska að kaupa góða, notaða loftmálningapressu. Uppl. i sima 92-2738 eftir kl. 19.30. Mliugið. óska el'tir alls konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur- götu 3. Simi 26899. VERSUJN Kaupum al' lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, kvenlatnað, karlmanna- fatnað og peysur i öllum stærð- um. Simi 30220. Gcl'um 15% afslátt af mokkajökkum og mokkakáp- um til 10 aprfl. Rammageröin. Hafnarstræti 19og Austurstræti 3, Verðlistinn augiýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Prjónakonur. Þrfþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., í búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. ódýrt. Enskar vasabrotsbækur i hundraðatali, ótrúlega ódýrar. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Skór og H. Tilboö óskast i 300-400 pör af ýms- um geröum af kvenskóm og stig- vélum. Einnig litið magn af nælonsokkum, bómullarháleist- um, ungbarnasokkg.m og fl. Uppl. I sima 30958. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siöast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Þriðjudagur 6. aprft 1976. Vlí Sparið, saumið sjálfar. Nýtt sniö, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Úrval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Sirni 21780. Hettur (cover) yfir hrærivélar og brauðristar, fást i flestum litum og gerðum i versluninni Raflux Austurstræti 8, simi 20301 og Rauðalæk 2, III. hæð, simi 36308. A innkaupsverði. Þar sem verzlunin hættir seljum við nú flestar vörur á innkaups- verði að viðbættum söluskatti. T.d. prjónagSrn frá 86 kr. hnotan. Gerið góð kaup. Verslunin Barnið, Dunhaga 23. Hafnfirðingar. Takið eftir — lítið inn og gerið góð kaup. Opið til kl. 4 á laugardög- um. Verslunin íra, Lækjargötu 10. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhiiskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoö og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. I'eysur, peysur i úrvali á börn og fullorðna. Peysugerðin Skjólbraut 6. Kópavogi. Simi 43940. Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul ogný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslunin. Laugavegi 178. Simi 25543. IIIJSKÖKY 2ja manna skinnklæddur sófi og stóll svo til ónotað — til sölu, af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 44740 milli kl. 2 og 5. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar og tvö borð. Uppl. i sima 86863 fyrir hádegi og eftir kl. 6. ódýrir svefnbekkir og svefnsófar. Sendum út á land. Simi 19407. Oldugata 33, Reykja- vik. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan- Langholts- vegi 126, simi 34848. Sófasett til söiu, sófann má nota sem svefnsófa og borö. Uppl. i sima 32387 eftir kl. 7 á kvöldin. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur, gjafavörur. Kaupiog tek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Húseigendur athugið. Nú er rétti timinn að breyta til. Við fjarlægjum gömul, nothæf húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og fl. Vanir menn. Uppl. i sima 83125. Geymið auglýsinguna. Til fermingagjafa. Itölsk smáborð, verð frá kr. 5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-, saumaborð kr. 13.500.-, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðs- stólar, Rokkocostólar, pianó- bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð- in Laugavegi 134. Simi 16541. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftii þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svel'nbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. IILIMIIJSIÆKI Tauþurrkari til sölu. Hringið i sima 72361. MTNAMJK Fermingarföt til sölu. Simi 35716. Kápusalan, Skúlagötu 51 auglýsir: Bómullarnáttföt, prjónasilkináttföt fyrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Mikið úrval af jökkum i ýmsum gerð- um. Ódýr bilateppi, terelyne og ullarefni. Allt vandað. Sú sem tók brúna kápu með silfurnælu i kraganum i misgrip- um i Klúbbnum, laugardags- kvöldið 3/4 s.l. vinsamlegast hringi i sima 92-1991 milli kl. 9 og 5 eða skilist i Klúbbinn. hjAl-vagnar Vil gjarnan kaupa Hondu 450 cc, götuhjól 2ja eða 3ja ára vel með farið. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 86611 (eða 30854 á kvöldin). Til söiu Tansad barnavagn vel með farinn, einnig þýsk barnakerra. Uppl. i sima 51563. lionda SS. 50 árg. 1975 til sölu. Mjög vel með farið hjól. Uppl. i sima 50935. ii(jsi\wi>i i mm * A 2ja hcrbergja ibúð með húsgögnum til leigu i Háaleitishverfi. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt ,,7136” sendist augld. Visis. Iðnaðarhúsnæði 70-90 ferm. húsnæði óskast undir iðnaö, þarf helst að hafa góða að- keyislu og inngang. Uppl. i sim- um 81999 og 74028 eftir kl. 7 á kvöldin. Eitt til tvö góð herbergi og eldhús til leigu á 1. hæð i Hliðunum. Reglusöm eldri hjón eða eldri konur ganga fyrir. Tilboð sendist Visi merkt „Rólegt 7078”. Stórt og gott herbergi með eldunaraðstöðu og baði til leigu strax. Tilboð merkt „7101” sendist augld. Visis.- Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði til leigu, stærð 125, 250 eða 500 ferm, einnig 70 ferm á efri hæð. Uppl. i sima 44396, 14633 og 53949. Rúmgóður sýningasalur til leigu 70—80 ferm. Simi 25543. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10-5. IKJSNÆIH ÓSKAST Oskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 12859. Litil fjölskylda óskar eftir eins til tveggja her- bergja ibúð eða góðum sumar- bústað i Mosfellssveit, helst nálægt Álafossi. Uppl. i sima 30047. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 15. mai. Fyrir- Iramgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 43243. Er á götunni með 1 ársbarn. Óska eftir 1-3 her- bergja ibúð strax. Uppl. i sima 83494 i' kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka upphitaðan bilskúr á leigu i mánaðartima. Simi 23086. Teiknistofa. Húsnæði fyrir teiknistofu ca. 40-60 ferm. óskast frá og með 1. mai n.k. Helst i miðborginni. Tilboð með uppl. sendist Visi, merkt: TEIKNISTOFA. Rúmgóð ibúð eða hæð óskast til leigu sem fyrst. Simi á daginn 30220 og á kvöldin 16568. Áriðandi. -v" Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð, hálfs árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 36793. Barnlaus lijón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir 1. sept. helst i nágrenni Háskól- ans. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 23610. H Herbergi óskast i gamla Austurbænum. Uppl. i sima 19990. Hæverskur ungur maður i góðu starfi óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi eða einstaklingsibúðhiðfyrsta. Þyrfti helst að vera i grennd Skóla- vörðuholtsins, en er ekki skilyrði. Hefur eigin sima. Þeir sem geta sinnt geri svo vel að hringja I sima 15437 um helgina. ATVINiYA Sölustarf. Sölumaður eða kona óskast til að selja barnasokkabuxur og kven- sokka i stuttan tima. Þarf að vera gæddur góðum söluhæfileikum og hafa bil til umráða. Kaupprósent- ur af sölu. Tilboð fyrir miðviku- dagskvöld 7/4 merkt „Röskur” sendist augl.deild Visis. Aðstoðarmaður óskast. Aðstoðarmaður óskast strax á Svinabúið Minni-Vatnsleysu. Uppl. hjá bústjóra i sima 92-6617 eftir kl. 19 á kvöldin. Ráðskona óskast strax til að hugsa um stórt heimili i april—mai, gott herbergi. Uppl. i sima 42232 eftir kl. 17. Viljum ráða tvær stúíkur til starfa við vélabókhald og önnur bókhaldsstörf. Vinnu- timi eftir samkomulagi, bæði hálfsdags og heilsdagsvinna koma til greina. Þurfa að geta hafið störf i mai eða byrjun júni n.k. Skriflegar umsóknir óskast er greini frá menntun og starfs- reynslu. Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18, Reykjavik. Áhugasöm stúlka óskast til starfa i veitingasal. Ekki yngri en 20 ára og þarf að geta byrjað strax. Einnig óskast matreiðslumaður frá næstu mán- aðamótum. Uppl. idag milli kl. 15 og 17 i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Ekki i söna. Stúlka eða kona óskast til að sjá um litið heimili i 1—2 mánuði. Uppl. i sima 12907. ATVIYYA ÓSILASl Kona vön að annast sjúklinga og aldrað fólk óskar eftir vinnu við heimilis- hjálp. Vinnutimi eftir samkomu- lagi. Uppl. i sima 43264. Eg cr 21 árs gamall ungur maður og vantar vinnu strax. Uppl. i sima 35132. lijálp. 22ja ára stúlka með 5 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu i Reykjavik eða nágrenni, þó ekki skilyrði, verð á götunni 1. mai. Vinsamlegast hringið i sima 42107. Reglusamt par rúmlega tvitugt, óskar eftir vinnu úti á landi. Allt kemur til greina. lbúð eða herbergi æskilegt. Til- boð óskast send augld. Visis fyrir 10. þ.m. merkt „Mikil vinna 7103”. ‘c

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.