Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 6. april 1976. vism -i-----------------—-------------------------- Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, tolistjórans i Reykjavik, Magnúsar Thoracius hrl. og Jóns E Ragnars- sonar hrl., fer fram opinbert uppboð að Sólvailagötu 79, þriðjudag 13. april 1976 kl. 14.00. Seldar verða bifr. R-38932 Rambler Gremlin talin árg. ’72, R-31373 Malibu árg. ’65, R-38639 Benz árg. ’64, bifhjól R-46013 BSA ’72, Rd-50 Ferguson dráttarvél og 2 loftpressur teg. Hitar. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34., 37. og 39. tbl. Lögbirgingablaðs 1975 á hluta I Reykjavikurvegi 29, þingl. eign Guðrúnar Sæmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurðar Georgsson- ar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri, Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 181., 83 og 84. tbl. Lögbirgingablaðs 1973 á Pósthússtræti 13, þingl. eign Karls Sæmundsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, fimmtudag 8. april 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. biöa eftir fréttunum? Vihu fá þærheim til þín samdægurs? Eöa viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins í dag! Sinfóníuhljómsveitin íslands og söngsveitin Filharmónía Tónleikar i Háskólabiói fimmtuaginn 8. april kl. 20.30. Sálumessa eftir Giuseppe Verdi. Stjórnandi Karsten Andersen. Einsöngvarar: Fröydis Klausberger Ruth Magnússon Magnús Jónsson Guðmundur Jónsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. ATH.: Tónleikarnir verða endurteknir laugard. 10. april kl. 14.00. 5IIII SÍNFÓMl HLJC)MS\ EI I ÍSLANDS m||H HÍKISriWHI’ID . Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða ungan reglusaman mann til starfa frá 1. júni n.k. við eftirlit með mælingastöð og til aðstoðar við rann- sóknarstörf. Tæknimenntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Raunvisindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, Reykjavik, fyrir 1. mai n.k. Hressingarleikfimi fyrir konur Vornámskeið hefjast fimmtudaginn 8. april n.k. i leikfimisal Laugarnesskólans. Byrjenda og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar i sima 33290. Dönsk saka- málamynd en ekki klámmynd Jafnan hefur það verið þannig, að danir hafa sent frá sér myndir, sem kallaðar hafa verið gaman- myndir, en húmorinn stundum ver- ið af lélegra taginu og fátt athyglis- vert komið fram. Myndin Per, sem Stjörnubió hefur til sýninga núna er þó undantekning frá þessari reglu, þvi hér gefur að lita hina þokkalegustu sakamálamynd, þar sem einnig er vikið að þvi vanda- máli sem skapast, þegar menn finna að þeir eru að verða fátækari heldur en þeir eiga að venjast. Þá er oftá tiðum gripið til örþrifaráða. Per er ungur, danskur róni, sem röltir um á Vesterbro og slær sér fyrir einum og einum bjór og kannski einni vændiskonu, ef vel gengur. Einn dag hittir hann verksmiðju- eiganda, sem segist fús að borga honum vel fyrir að kveikja i verk- smiðju sinni og brenna hana til ösku. Per lætur til leiðast en allt fer á annan veg en ætlað var. Per er leikinn af Ole Ernst og luku dönsku dagblöðin miklu lofs- orði á hann fyrir leik sinn i þessari mynd og á hann hrósið fyllilega skilið. Honum fprst stórkostlega úr hendi að leika drukkinn mann og sauðþráan einfeldning, sem lætur glepjast af hinum ýmsu gylliboð- um. Og þrátt fyrir að hann stór- slasaði vaktmanninn, er hann dauðmeinlaus og hefur þungar áhyggjur af honum. Dönsku blöðin segja jafnframt að með þessari mynd hafi dönsk kvik- myndagerð lyfst upp á hærri stall og með henni hafi danir bjargað andlitinu i þessum efnum. Ekki veit undirritaður mikið um dansk- ar kvikmyndir, en þær fáu, sem hann hefur séð, sannfæra hann um að þetta álit dönsku blaðanna sé rétt. Það má að lokum itreka, að það er virðingarvert framtak kvik- myndahúsaeigenda, sem orðið hefur vart við á allra siðustu tim- um, að sýna aðrar kvikmyndir en breskar og bandariskar. VEllSLIJN AUGLYSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 Innskots- borð og smáborð i mikiu úrvali Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818. Speglar — fjölbreytt úrval Hentugar fermingargjafir Líiiujavimi 15 - - Siini .1 96 VERKSmiÐJU ^tSAlA i dag og næstum daga seljum viö smágallaða keramik. Opið frá kl. 10—12 og 13—16 M GLIT Höfdabakka 9, Reykjavik, visir Vettvangur viðskiptanna RAKA- TÆKI Kynnið ykki okkar vinsa rakatœki Raftœkiaverzlun suðurven Stigahlið 37, S. H.G. Guðjonssonar37(>37 og 82088. NYKOMNAR POTTAPLÖNTUR í ÞÚSUNDATALI Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 MÍrUACI»M HVERAGERÐI MICHAELSEN sImi 99-4225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.