Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 06.04.1976, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 6. april 1976. vism GUÐSORÐ DAGSINS: Hvernig far- iö þér að telja það ó- trúlegt, að Guð uppveki dauða? Post. 26,8. Sagnhafi i spilinu i dag hélt sig afar klókan, er hann spilaði til öryggis tigullitinn til þess að varna öðrum varnarspilaranum innkomu. En hann var bara ekki nógu klókur. Staðan var allir á hættu og suður gaf. 6 A-K-8-6 V K-6-3 4 K-10-8-6-5 * D ♦ 5-3-2 V 10-7-4 ♦ 3 j^A-G-8-5-4-2 4 G-10-9 4 A-9-5-2 4 A-G-7 A K'10'7 Sagnir gengu á þessa leið: Suður Suður Vestur Norður Austur 1 H P 1S P 1 G P 3 T P . 3 S P 3 G P P P Vestur spilaði út laufi og drottningin átti slaginn. Það var auðvelt að eiga við þetta hugsaði sagnhafi. Bara að svina tigul- gosa, þannig að austur kæmist ekki inn. Það gerði hann og svin- ingin heppnaðist að nokkru leyti. Vestur var ekki með i annað sinn og þegar sagnhfi reyndi siðan að svina spaða, var spilið tapað. Sagnhafi var á réttri leið með þvi að svína tigli i gegnum austur. Gallinn var bara sá, að hann átti að spila út tigultiu úr blindum. Segjum að austur leggi á, þá er drepið með ás, fariö inn á spaðaás og tigulsjöi svinað. Þessi spila- mennska verðlaunast með yfir- slag, þegar vestur er ekki með i öðrum tigulslag. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavi'kur. hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Kvöld- og næturvarsla í lyfjabúðum vikuna 2.-8. apríl: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT cr i Hcilsu- vcrndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. I /CI/IIAD Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til víðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Ueykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveitskáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferða- útbúnað. Farið verður í Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- unni. Ferðafélag lslands, Oldu- götu 3. S: 11798 og 19533. Laugard. 3/4 kl. 13 ÚTIVISTARFERÐIR Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld- vökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðs- son. Farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Rabbi er týndur: A þriðjudag fór að heiman frá sér gulbröndóttur högni og hefir hann ekki sést siðan. Rabbi á heima i Hraunbæ. Hann var i gul- brúna feldinum sinum en skólaus. önnur vigtönnin er brotin. Ef einhver hefir orðið var við Rabba þá vinsamlegast látið vita i sima 86428 Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i Félagsheimilinu fimmtudaginn 8. april kl. 20 30. Mætið vel og stundvislega. ♦ D-7-4 V D-G-8 4 D-9-4-2 4> 9-6-3 I dag er þriðjudagur 6. april, 97. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavikk er kl. 10.03 og sið- degisflóð er kl. 22.36. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 7. april kl. 3-6. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn 8. aprQ kl. 20.30 i samkomusal Breiðholts- skóla. Fundarefni: Æskulyðsmál. Hinrik Bjarnason og Hjalti Jón Sveinsson koma á fundinn. — All- ir velkomnir. Firmakeppni Ármanns 1976 Körfuknattleiksdeild Ármanns efnir til firmakeppni i körfuknatt- leik á næstunni, skdafrestur þátt- tökutilkynningar fyrir laugar- daginn 10. april. Simar: 15655 Birgir örn Birgisson. 31270 Björn Christensen. Kvenfélag Háteigssókn- ar Fundur verður i Sjómannaskól- anum i dag, þriðjudag, Arni Johnsen kemur á fundinn og skemmtir. Ath. að sumarfundirn- ir verða fram vegis á Flókagötu 59 en ekki á Flókagötu 27. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. \ MinningaFktfrt Kvenfélags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti Minningarspjöld um Eirik Stein-’ grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. HERBAL SHAMPOO FOR DRY + DAMAGED HAIR BY clynol 125 gr. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. GORKi-sýningin i MtR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30—19 og á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laug- ardögum. Aðgangur öllum heim- ill. — MiR. Hvitt: Soultanbeifeff Svart: Courtens B B 11 @>± 1 11 A i i # É # A iii I s & A B C □ É F G H Visé, 1927. Með biskupinn á g3, virðist hvita staðan pottþétt, eða hvað? 1.... Hxh2! 2. Kxh2 Hh8+ 3. Kgl Hhl+! 4. Kxhl Dh3+ ! 5. Kgl Dxg2mát. Ertu alveg viss um að það séu þjófar i ibúðinni? Og ég lit út eins og drusla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.