Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUK 30. ágúst 1068. TÍMINN LAUS STAÐA Staða löggæzlumanns með aðsetri á Þórshöfn er laus til umsóknar. Laun skv. 13. launaflokki opinberra starfsmanna auk bifreiðastyrks. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. sept. n.k. og greini umsækjendur þar frá menntun sinni og fyrri störfum. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Lögreglustjórinn, Keflavíkurflugvelli, 28. ágúst 1968. — Björn Ingvarsson. Aðstoðarstúlka óskast til rannsóknastarfa nú þegar. Stúdentspróf eða starfsreynsla í rannsóknastofu nauðsynleg. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Gerladeild, Skúlagötu 4. Söngkennarar Staða söngkennara við barna- og gagnfræðaskól- ann á ísafirði, er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur til 10. september. Umsóknir skulu sendar til formanns fræðsluráðs ísafjarðar, Bjarna Guðbjörnssonar, Engjaveg 12, ísafirði. FRÆÐSLURÁÐ ÍSAFJARÐAR Kennara vantar Staða kennara í bóklegum greinum við gagn- fræðaskólann á ísafirði er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur til 10. september. Umsóknir skuul sendar til formanns fræðsluráðs ísafjarðar, Bjarna Guðbjörnssonar, Engjaveg 12, ísafirði. FRÆÐSLURÁÐ ÍSAFJARÐAR Vörubíll Benz 327, árg. 1963, með 1413 vél og 3 tonna kraná, til sölu. Einnig úrvalsgóð- ar jeppakerrur, nýjar, á góðu verði. Bíla- og búvélasalan, Eskihlíð b v/Reykjanesbr. Sími 23136 og heima 24109 Guðjöiv Styrkírsson HÆSTARÉTTAHLÖCMADUK AUSTURSTRJtTl t SÍMI 18354 HLAÐ RUM HlaSrúm henta alhtaSar: l hamaher- bcrgÍtS, unglingafierbergitt, hjinaher- bergið, mmarbáslaðmn, veiBihúsitt, barnakeimili, hcimavistanhóla, hótel. Helztu iostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúniin má nota eitt og eitt iér eða blaSa þeim upp 1 tvær eða Jnjir hxðir. ■ Hægt er að fi autalega: Náttboið, atiga eða hliðarborð. ■ Innaikmil rúmanna er 78x184 <m. Hægt er að fá rúmin með baðmoll- ar og gúmmf dýnum eða án dýna. ■ Rúmín hafa þrefalt notagildi þ. e. tojur.'eimtaidingsrúmoghjóuarúm. ■ Rúmin em úr lekki eða úr brcnni (breamirtimin eru minni ogúdýrari). ■ Rúmin eru öli 1 pðrtum og tekur aðeim um tvaar mlnútur að aetja þau aaman eða taka i tundur. HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11910 -úr JP-innréttingar frá Jónl’ Péturssynl, húsgagnaframleiðanda — augtýstar I sjónvarpi. Stilhreinat) sterksr og val um viðartegundir og harðpiast- Fram- leiðir einnig fataskápa. A5 afloklnni viðtækrl kSnnun teljum v!5, að staðlaðar hentl I flestar 2—5 herbergja fbúðir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, a6 oftast má án aukakostnaðar, staðfæra ínnréttinguna þannig að hún henti. f allar ibúðir og tiús. VEUUM IStENZKT ISUNUUaiUMO Söluumboö fyrlr ★ Einnlg getum við smBað innréttlngar eftir teikningu og óskum kaupanda. ir Þetta er eina tilraunin, að því er bezt verður vitað til að ieysa öll • vandamál .(vús- byggjenda varðandi eldhúsið. ir Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt Um. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, með cldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og Isskáp fvrir þetta verð- — Allt innijalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. •innréttingar. ic Sdljum. staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raitækjum og vaski.Verð kr. 81000,00 - kr. 68.500,00 ogkr. 73 000,00. •úr Innifelið ( verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. is- skápur, eldasamstæða með tveim dfnum, grillofnt og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, slnki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ★ Þér gítið valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tieisa sem sr stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) Umboðs- & heildverzlun Kírkjuhvoll - Reykjavik Slmar: 21718,42137 ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 2000 stk. kílówattsstunda- mælum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. september n.k. kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 Tilboð óskast í innanhúss-smíði fyrir Rannsóknar stofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Rvík, gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 9. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Tapazt hafa tveir hestar, annar dökkjarpur, en hinn bleikur, með dökkt fax og tagl, nýafrakaður (báðir járn- aðir), — töpuðust frá Hafnarfirði 27. þ.m. Þeir sem gefið geta upplýsingar, hringi í síma 52050, og eftir kl. 19 í síma 52089 eða 52514. Útborgun bóta í Gullbringu -og Kjósarsýslu fer fram sem h4r segir: í Mosfellshreppi, mánudaginn 2. sept. kl. 2—4 í Kjalarneshreppi, mánudaginn 2. sept. kl. 5—6 í Seltjarnarneshreppi, þriðjud. 3. sept. kl. 1—5 (nýja barnaskólanum). í Grindavík, fimmtudaginn 5. sept. kl. 9,30—12 í Njarðvíkurhr., fimmtud. 5. sept. kl. 1,30—5 í Gerðahreppi, föstudaginn 6. sept. kl. 1—3 í Miðneshreppi, föstudaginn 6. sept. kl. 4—6 Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Ógreidd þinggjöld óskast greidd. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. /ili % z'IÍIÍfl eLíií/i RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDOÍ4 — BATTERY fyrirliggjandi Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Simi 16205 Frá B.S.F. Kópavogs Til sölu er fimnj herb. íbúð við Háveg. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 8. sept. Þeir sem vildu sinna þessu tali við Salómon Einarsson, sími 41034. Stjórnin. | I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.