Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍMINN G FÖSTUDAGUR 30. ágást 1968. DENNI DÆMALAUSI — Þetta eru gullfiskarnir mín ir og það má etoki borða þá. í dag er föstudagur 30. ágúst. Felix og Adauctus. Tungl í hásuðri kl. 18.00 Árdegisflæði kl. 9,30. frá mánudegl tll föstudags kl 21 a gvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á daglnu til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7 Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá Heil$ugæ2la Siúkrabifreið: Slmi 11100 i Reyklavik. i Hafnarflrði ' sUua 51336 ■ ' ‘ , ..Tl, Slysavarðstofan i Borgarspitalan um er opin allan sólarhringlnn A5 eins móttaka slasaðra Siml 81212 Nætur og helgidagalæknir er i s'»ma 21230 Neyðarvaktln: Simi 11510 opið hvern vlrkan dag fra kl 9—12 og I—5 nema taugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþiónustuna ■ borginni gefnar i simsvara Lækna félags Reykiavikur < sima 18888 Næturvarzlan i Stórholti er opln kl 13—15. Næturv apoteka i Rvík annast vikuna 24.—31.8 Reykjavíkur-Apo- tek og Borgar Apotek. / Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 31. 'ágúsí,. pnnast Kristján.-;Jó-- hannessony Smyrlahrauni 18, s: 50056, Næturvörz'lu í Keflavik 30. ág. ann- ast Kjartan Ólafsson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. Aila daga kl 2—4 og 6 30—2 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kL 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga ki 3,30—'4,30 og tyrlr feðui kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir nádegl dag lega Hvitabandið Alia daga frá kl 3—4 og 7-7,30 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. AUa daga kl 3- -4 6.30—7 Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Alimeria til íslands. Jökulfell er í New Bed ford, fer þaðan væntanlega 4. sept til íslands. Dísarfeli er í Þorlákshöfn fer þaðan til Borgarness. Litlafell er í olíuflutningum : Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í í dag frá Rotterdam til íslands. Stapafell fer væntanlega til Dunkirk' á morgun, fer þaðan til Hamborgar. Mælifell er í Arkangelsk, fer þaðan væntan lega um 7. sept til Brussel. Hf. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer frá Gautaborg 30.8. til Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Akur eyrar, Siglufjarðar og Reykjvíkur, Brúarfoss fer frá Keflavík 29. 8. til Vestmannaeyja. Dettifoss fór frá Nor folk kl. 23.00 28.8. til New York og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Ham- borgar 29.8 frá Hafnarfirði Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 29.8. frá Leith og Kaupm.höfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 28.?. frá Ham- borg. Mánafoss fer frá Lonrion 29.8. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 28.8. til Kristiansund og Reykjavíkur. Selfoss kom til Mur- mansk 25.8. frá Vestmannaeyjum. Skógafoss fór frá Þorlákshöfn 27.8. til Antverpen, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss kom til Reykja- víkur 28.8. frá Gautaborg. Askja fer frá Grundarfirði í dag 29.8. til Akra ness, Keflavíkur, Hornafjarðar, Eski fjarðar, Grimsby, Hull og London. Kronprins Frederik fór frá Kaup- mannahöfn 28.8. til Færeyja. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Reykja- vik kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Blikur er á Austurlandshöfn- um á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Hafskip hf.: Langá fór frá Gdansk í gær til Ham- borgar. Laxá er á síldarmiðunum við Svalbarða. Rangá er í Hamborg. Selá er á Siglufirði. Marco er í Reykjaví'k. .Íæ& heilla 70 ára er i dag, hr. Sigurjón Jó- hannsson, fyrrv. yfirvélstjóri, Fells múla 5, R. Hann og kona hans eru erlendis. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir 3 ferð ir um næstu helgi: 1. Kerlingarfjöll — Hveravelir. kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Þórsimörk, kl 14 á laugardag. 3. Ökuferð um Skorradal, kl. 9,30 á sunnudag. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Orðsending Björn Guðbrandsson, læknir verð ur fjarverandi frá 21. ágúst, til 7. september. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást i Hallgrímskirkju (Guðbrands- stofu) opið kl. 3—5 e. h„ sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vestur. götu 28 og Verzl Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26. — Við skulum athuga spilin, sem þú — Þetta eru bara gleraugu. — Ég finn það seinna út, hver týndi ætlar áð brenna. — Ég má ekiki trufla Kid'da. þeim. i 'DAY? AIRr'OST TOMORROW: THE MISSIN6 MAN Ég er búinn að vera og lengi i Bát hefur rekið upp að ströndinni, Verðurðu að fara í dag? burtu, Yg vildi, að ég .gæti farið með þér. Við skulum kveðjast hér. Ég vil muna eftir þér héf í þessum garöi frekar en í hávaðanum á flugvellinum. — Nú er hann farinn, eins og hann hafi aldrei komið. DREKí GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrlmskirklu ást hjá prest- um landslns og > Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvtnnubankanum Bankastrætl, Húsvörðum KFUM og og öjá Kirk.iuverði og klrkjusmiðum HALLGRIMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð Gjafii til toirkjunnai má draga frá rekjum við framtöl tl) skatts. Minningarspiöld Lfósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzi Helmu. Hafnarstrætl, Mæðrabúðinn Domus Medica, og Fæðingarbeimilinu Blóðbankinn: Blóðbanklnn rekur ð mótl blóð- giöfum daglegs kt 2—4 BÍIasikoðun í dag, föstudaginn 30.8. R-14251—14400 Verzlunarmenn, skipu- leg bifreiðastæði og snoturt umhverfi auka viðskiptin. GENGISSKRÁNING Nr. 96 — 26. ágúst 1968. Bandar doliar 56,93 57,07 Sterlingspund 136,04 136.38 Kanadadollar 53.04 53.18 Dansíkar krónur 757,95 759,81 Norskar krónur 796,92 798.88 Sænskar torónur 1.103,75 1.106,45 Finnsk mörk 1.361,31 1.364,65 Franskir fr 1.144,56 1.147.4« Belg. frankar 113,72 114,00 Svissn fr. 1.323,26 1.326,50 Gyllini 1.569,92 1.573,80 Tékkn fcr 790,70 792,64 V.-þýzk mörk 1.416,50 1.420,00 Lírur 9,16 9,18 Austurr sch 220,46 221,00 Pesetar 81,80 82.00 Relkningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund Vöruskiptalönd 136.63 136,9? S J Ó N V A R P I Ð Föstudagur 30. 8. 1968 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði 21.05 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Patrick McGoohan. fsl. Þcrður Örn Sig- urðsson. 21.55 Sigurður Þórðarson, söng stjór: og tónskáld Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórðarson og fleiri undir stjórn hans. Flytjendur tónlistar: Karla kór Revkjavikur (eldri félag ar) Stefán íslandi. Sigurveig Hioltestea. Guðmundur Jóns son. Kristini! Hallsson, Guð mundur Guðjónsson og Ólai ur Vigair Albertsson. Kynnir: Þorkell SigurbjÖrns son. Áður flutt 7. 4. 1SS8 22.50 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.