Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.08.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGtm SO. ágfet 1968. TIMINN 11 morgun kaffinu Blaðamaður átti viðtal við ; 100 ára atfmælisbam og spurði hana meðal annars: — Hver haldið þér að sé ; ástæðan fyrir þvi að þér hafið | náð svo háum aldri? — Þáð er ofur einfalt, svar : aði afmælisbarnið, ég hef tekið rnn vitaminpillur á hverjum degi sáðan ég varð 99. Frægur læknaprófessor var 1 í veizlu ásamt nokkrum nem 1 enda sinna. Hann átti að halda / ræðu og notaði tækifœrið til þess að segja svolitið frá sjálf um sér: — Þegar ég var ungur, sagði hann, þótti mér ákaflega gam sn að dansa og skemmta toér með ungum stúlkum og ég sótti tíma í bezta dansskólan um í allri borginni. En dag nokkurn þegar ég sat uppi í herberginu mínu og var að fara í lakkskóriá mína kom pabbi, sem var læknir, inn til mín. Blíður á svip tók hann frá mér skóna en lét mig í stað þess hafa kennslubók í lifrarfræði. Ég skildi ábend- ingu pabba og byrjaði að sitja heima á kvöldin og lesa lækna bækur pabba. Þetta er skýring in á því, hvað ég nú er? — Einn af frægustu núlif- andi læknum, sagði einn stúd entinn aðctóunarfullur. — Nei, fussaði læknirinn, einn af heimsins klaufalegustu tangódöniurum. ■ Braf erað þiS eiginlega búin að gera af Jensen, kaupmanni. Hann er að spyrja, hvort hann megi fara á klósettið. Krossgáta Nr. 104 Lóðrétt: 2 Karta 3 Öðl ast 4 Súð 5 Brýnd 7 Blíðu 9 Sómi 11 Mótor 15 Tvennd 16 Skeljar 18 Stafrófsröð. Ráðning á, gátu nr. 103 Lárétt: 1 Indus 6 Mór 8 Hól 10 Tár 12 Ö1 13 L1 14 Lim 16 Oft 17 Öto 19 Snædd Lárétt: 1 Kóngi 6 Athugi 8 Góð Lóðrétt: 2 N V- 3 Dó 4 10 Þannig 12 Píla 13 Persónufor Urt 5 Áhöld 7 Árita 9 Óli nafn 14 Ósigur 16 Alin 17 Bók 11 Álf 14 Mön 15 Odd 18 stafurinn 19 Fuglar. Læ. KRISTÍN A HELLULÆK til alls sem lífsanda drengur? Enginn sem væri náinn náttúru og mold. — Ég skil við hvað þú átt, sagði Jóhann og kinkaði kolli. — Og ég held þú hafir rétt að mæla. Það held ég ekki, tuldraði Jón. Amma benti til hans með bogn um vísifingri. — Þú mátt aldrei gleyma því, að þú átt einnig ó- dauðlega sál, Nonni litli. Maður- inn lifir ekki af brauði einu sam,- an stendur í biblíunni. Andi mannsins og eðli verður einhverju að ráða, hvernig ætti öðruvísi að vera? Kristin gekk til ömmu og lagði hendur um háls henni. — Þú segir einmitt það sem ég átti við, en gat ekki komið orðum að, mælti hún. — Hinrik er vafa- laust bezti piltur, en ég fjarlægð- ist held ég um of mitt eigið eðlis- far á Neðrabæ. Og í ósnortinni náttúrunml vil ég helzt lifa. 2. kafli. Spana gamla. Regnið streymdi úr loft- inu jafnt og þétt, svo öll útivinna var ómöguleg. Anna sat við sauma og suðið í eldavélinni var svo und ur heimalegt og róandi. Tóni lá úti í horni og svaf. Það fóru, kippir um fæturna á honum öðruj hann svo sem út í hött. hvoru, eins og hann dreymdi við- — M" A” °* fi"’ kunnanlega veiðidrauma, og Sparia hnipraði sig saman í körfu sinni undir borðinu. Amma prjón aði, en Agnes sat með fingur í eyrum og las lexíur sínar. Jón var niðursokkinn í myndablað, en Kristín var ein á ferli. Hún var að blanda drykkinn handa kálf- unum. — Nú er ég búin að lesa heil- mikið, sagði Agnes og skellti bók inni aftur með háum smelli. — Ég ætla að fara og vita hvort Trítla er búin að verpa. — Þá geturðu tekið þetta með þér til hænsnanna um leið, sagði Kristín, — en komdu aftur inn með byttuna. — Komdu, Spana, þá skaltu fá að fara með mér í fjósið, sagði Agnes í gælirómi. — Hún er nú orðin nærri heyrnalaus, sagði Anna. — Spana! Agnes teygði sig inn undir borðið og ýtti við tíkinni. — Nei, láttu hana í friði! mælti Kristín. — Hún vill ekki fara út í rigninguna. heyra, en Spana bara liggur svona. Anna kinkaði kolli. — Þessu hef ég xíka tekið eftir. — Það gengur ekkert að henni anzaði Jón þvermóðskulega, — nema hvað hún er orðin heyrnar- laus auðvitað. En það gerir henni ekkert til. — Nei, sagði Anna með hægð, en hún hefur hærzt svo mikið að undanförnu. — Já, og svo eru það augun, mælti Kristín og lyfti ögn höfð- inu á Spönu. — Hún er orðin svo daufeygð. — Hún hefur verið mjög vitur og duglegur hundur, sagði Jó- hann. — Þeir eru ekki orðnir svo fáir, elgirnir, sem við eigum Spönu að þakka að við höfum kom ið skorti á. — Og verða þó líklega fleiri í haust, sagði Jón gegn betri vit- und. — Þvil er ég efins í, svaraði Jóhann. — Ég held það verði of erfitt fyrir hana að fara oftar á veiðar þetta árið. — Hún Spana fer víst ekki í fleiri veiðiferðirnar, sagði amma og varp öndinni. — Þá verðum við að fá okk- ur nýjan hvolp, sagði Jón ákaf- ur. Við sjáum nú til, sagði Jó- Sigge Stark 1 stundarkorn við karlana, anzaði Jón til afsökunar. — Þú þarft ekki að koma með mat handa mér, Kristín, ég er búínn að borða. Spana kom labbandi og lagði höfuðið á hné hans. Kristínu varð litið á tíkina. — Sjáðu Spönu, nú stendur hún þarna með hausinn á hné þér. — Hún gerir alltaf svona, þeg- ar einhver hefur verið fjarver- andi. — Já, en augnatillitið. . . . Það er öðruvísi en áður. . . .ég veit ekki, hvernig ég á að lýsa því. . . . — Hún sér það, sem við fáum ekki séð, mælti amma hljóðlega. — Af hverju segir þú það? spurði Jón ásafur. — Vegna þess, að það er svo, I Nonni minn. Hún er gömul. . . . — Fjórtán ár eru nú ekki þau býsn, andmælti Jón. — Það er mikið af hundi að vera, sagði Anna raunamædd. — Fjórtán ára. . . .endurtók amma. — Þú manst þá þegar hún fæddist, eða hvað, Kristín? _ — Já, það man ég vel. Ég var þá orðin sex ára gömul. Spana vagaði í hægðum sínum til Jóhanns og hagræddi sér vendilega á gólfinu við hlið hans. — Nú fer ég að finna afa á ei'li- heimilinu, mælti Jón og stóð upp. — Þá gefst méf'tími til að spjalla við Árvið frænda, áður en hann leggur aftur af stað til Ameríku. Nonni gaf sér góðan tíma. Hann sást ekki aftur fyrr en kom ið var fram á kvöld. — Honum_ þykir gaman að skrafa við Árvið frænda, sagði Kristín. — Já, ég hef aldrei vitað strák inn laðast svo fljótt að neinum manni fyrr, anzaði Jóhann og leit til Önnu. — Það þykir mér vænt um, sagði Anna. — Það tekst líka betri vinátta með pabba og hon- um, þegar hann skoðar hann frá öðrum sjónarhóli en áður var. — Svo er líka einstakt. hve glaður og góður faðir þinn hef- ur verið siðan bróðir harns kom heim frá Ameríku! hélt Jóhann áfram. — Slíkt er að vísu engin furða! mælti Kristín. — Árviður frændi er nú svo einstaklega viðfelldið — Hún nennir aldrei að fara öldurmenni Og ég held, að afi neitt með mér, nú orðið, svaraði! hafi orðið hreykinn yfir því, að ' ' ’ Árviður skyldi vilja búa hjá hon- j um, en engum okkar hinna. Reglu ! lega leitt, að hann skuli vera að j fjtra frá okkur aftur. — Malín segir, að Árviður f.-ændi hafi hresst upp allt elli- heimilið, mælti Anna. Jóhann hló. — Já, það er fjör- í þeim karli, það má uú segja. Þar er ekki mikið um hik og hangs! Auðséð, að haun hefur vnnizt lifnaðarháttum heiws- mannsins. ' — Og að honum er ekki fjár vant, bætti Anna við. — Annað eins sjálfstraust öðlast enginn. sem ekki á peninga. — Hann hefur líka unnið fyr- ir þeim sjálfur, gegndi Jóhann. — Það er svo sem ekki öllum gefið heldur. Agnes ólundarlega. — Hún er orðin gömul þú veizt það, tók amma fram í. — Hún er ekki orðin fær um mikið. — Búðu þig vel, svo þú vökn- ir ekki, sagði Anna. Hurðin skall að stöfum á eftir Agnesi, en Kristín settist á hækj- ur sér og klappaði Spönu á koll- inn. —Mér finnst Spönu hafa far- ið svo mikið aftur upp á síðkast- ið. Anna stöðvaði saumavélina og sneri sér við. — Já, mér finnst sem hún hafi orðið tjásulegri jafnvel nú síðasta hálfa mánuð- inn. Jón leit upp úr blaðinu og sagði: — Það er bara veðrið. Rigning hefur svona áhrif á alla hunda. Svona er með Tóna, hann sefur alltaf i Loksins kom Nonni aftur. — Það er ekki það eitt, svar- — En hvað þú hefur verið aði Kristin áhyggjufull. — Það lengi, Jón! sagði Anna en það dofnar vitanlega yfir öllum skepn um þegar rignir, en með öðrum hætti. Líttu á Tóna! Hann sef- ur œ hcýtur svo haeði má súá 02 var engin aðfinnsla í röddinni. — Mér fannst að úr því dagur-! inn var farinn hvort sem var, væri eins gott að ée sniaUaði ÚTVARPIÐ Föstudagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin da>g- skrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum IBiliiT 15.00 Mið- degisútvarp 16.15 Veðurfregn ir íslenzk tónlist 17.00 Fréttir 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þióðlög 18.45 Veð urfreenir 19 00 Fréttir Tilkynn ingar 19.30 Efst á baugi 20.00 Sónata nr. 3 I A-dúr fyrir selló og pianó op 69 eftir Beethoven 20.30 Sumarvaka a Vatnadagur inn mikli Ágústa Biörnsdóttir les siðari hluta frásögu Þór- bergs Þó-ðarsonar b fslenzk sönglög c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les ,,Skúlaskeið“ oo briú kvæði önnur eftir Grím Thomsen. 21.20 Hljómsvettar músik eftir Elsar Dvorák og Enescu 22.00 Fréttir og veður fregnir 22.15 Kvöldsagan: „Við sjár á vesturslóðum'* Kristtnn Reyr les Í19) 22.35 Kvöldhljóm teikar 23.10 Frétttg í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 3i. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Ósfealög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.10 Laug ardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. 17.15 Á nótum æskunnar 17.45 Lestrar stund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar 1 léttum tón 18.20 Tilkynmingar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf 20.00 Tékknesk þjóðlöig 20.30 Leikrit: „Þar launaða ek þér larnbit gráa“ eftir Óskar Kjartansson Leikritið var samið 1935 ne hefur ekki verið flutt áður Leikstjóri: Svelnn Einarsson. 22.00 Fréttir og veS urfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu mili. Drgskrár lok. ___

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.