Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 4
4 m Smurbrauðstofan BvJDRr«Jir\JINJ Njálsgötu 49 - Simi 15105 Frá Fjölbrautaskólanum i Breiðholti Umsóknir um skólavist á vorönn 1979 skulu hafa borist Fjölbrautaskólanum i Breiðholti Austurbergi fyrir 15. nóvember n.k. í umsókninni skal koma fram á hvaða námssviði óskað er eftir að stunda nám og eins á hvaða námsbraut. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrif- stofu skólans simi 75600 og er þar hægt að fá sérstök umsóknareyðublöð. Skólameistari. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Seljavegi 12, þingi. eign Kolsýruhleðslunnar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri föstudag 3. nóvember 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Miðvikudagur 1. nóvember 1978 VTSTR F JÁRL AG AFRUMV ARPID 1979 FJARLAGAFRUM Ekki verðist gert ráð fyrir frekari frarrskvæmdum við Kröflu, en fjármagnskostn- aður áætlaður 2 milljarðar. Frekarí kœkkan- ir á bensfnverði Ollufélögin hafa sótt um leyfi til að hækka bensinverö úr 167 krónum i 178 vegna hækkunar erlendis frá. Fjarlagafrum- varpiö gerir svo ráö fyrir benslnhækkunum um áramótog mitt næsta ár. Innflutningsgjald af bensi'ni er á þessu ári áætlaö 4.680 milljónir eöa 220 milljónir króna umfram fjárlagatölur Stafar þaö bæöi af meiri bensinsölu og heldur meiri hækkun bensln- gjalds um mitt ár en reiknaö var méö. I áætlun fyrir áriö 1979 er reiknaö meö svipaöri aukn- ingu bensinsölu og I ár eöa 5-6%. Þá er áætlaö aö bensingjald hækki i samræmi viö verölags- KRAFLA: forsendur f járlagaf rum- varpsins um áramót meö bygg- ingarvísitölu og siöan ðrlitiö á miöju næsta ári. Heildartekjur af bensingjaldi veröa þá 7,5 milljaröar næsta ár sem er 2,8 milljaröa hækkun frá þessu ári. —SG Fjármagnskostnaður verður 2 milljarðar t athugasemdnum fjárlaga- frumvarpsins segir aö á undan- förnum árum hafi fjármagns- litgjöld (vextir og afborganir) af lánum vegna Kröfhivirkj- unar og byggöalinu veriö fjár- mögnuö meö nýjum lánum. Nú veröi horfiö af þeirri braut. Þess í staö gerir frumvarpiö ráö fyrir aö Orkusjóöur sjái um greiöslur vegna fjármagns- útgjalda Kröfluvirkjunar og er fjárveiting til sjóösins I þessu skyni liölega tveir milljaröar króna. Aftur á móti er Byggöasjóöi ætlaö aö standa straum af fjár- magnsiitgj öldum vegna byggöalinu en þau nema 1.130 milljónum króna. Ekki er gert ráö fyrir á þessu stigi aö tekin veröi nein lán til framkvæmda viö Kröflu. —SG. Nauðungaruppboð sem auglýst var 113., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Flúöaseli 95, þingl. eign Guömundar Þormóössonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudag 3. nóvember 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Skrifstofa Hagnaður ÁTVR 19 mHjarðar A næsta ári er gert ráö fyrir áfengis og tóbaks nemi 19 millj- aö tekjur rikissjóös af sölu öröum króna og er þá miöaö viö óbreytt útsöluverö frá þvl sem nú er. 1 fjárlagafrumvarpinu er áætlaö aö seldar vörur og þjónusta ATVR nemi 23,2 milljöröum en gjöld um fjórum milljöröum. Þaraf erhráefniog vörur sem keyptar eru til endursölu þrir milljaröar. 1 fjárlögum ársins 1978 var hagnaöur ATVR áætlaöur 11,3 milljaröar en nú er reiknaö meö aö hagnaöur þessa árs nemi 13,5 milljöröum króna. —SG. Hjartaverndar er flutt að Lágmúla 9, 3ju hœð simi 83755 VERDLAUNAGRIPIR ^ OG FÉLAGSMERKI UU ttLAUÖMEKKI » Fynr allar tegundir iþrótta. bikar- ^ ar, styttur, yerölaunapeningar. ^ —Framleióum télagsmerki £ fT /^Magnús E. BaldvinssonS^ Laugavegi 8 - Roykjavik - Simi 22804 %///#fiim\\\\\\\vk RANXS Fiaönr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. Utvegum f jaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Ríkið greiðir 54 milljarða í laun Launagreiösiur rlkisins hækka um nær 11 milljaröa króna samkvæmt f járlagafrum- varpinu eöa um 25,3% og nema þá alls 54.186 milljónum króna. Laun ársins 1979 eru miöuö viö launataxta eins og þeir eru taldir veröa I desember 1979 en auk þess er tekiö tillit til sér- stakra aögeröa til aö draga úr yfirvinnu og álagsgreiöslum á árinu 1979. Miöað er viö aö laun hækki um 7,5% vegna hækkunar veröbóta- visitölu 1. desember næst- komandi og er ekki áætlað fyrir frekari launabreytingum . Heildartaxtahækkun frá árs- byrjun 1978 til ársloka er þá um 41%. Taxtahækkun frá fjárlögum 1978, eins og laun standa á ein- stökum stofnunum, er hins vegar nokkru meiri eöa 67,5%. Stafar þaö af launahækkunum á siðasta ársf jóröungi 1977 til ára- móta og flokkaskriöi rlkis- starfsmanna. —SG. FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ 1979 FJÁRL ___________________________j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.