Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 15
I dag er miðvikudagur 1. nóvember V978# 297. Árdegisflóð kl. 06.22/ síðdegisflóð kl. 18.38. dagur ársins D APOTEK Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 27. okt. til 2. nóv. er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidogum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugard'aga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hatiiarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan bvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabili og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Svartur leikur og vinnur 1" l±±JLJL+t ’l t H tt 44 tt t± # ± ö t # RjSLt- ■a A _ %>;! A B c ^ 6 <•öH ;gí Hvítur :Horowitz Svartur:Fine Einvigi 1934. 1............ Rg3+! 2. Kgl Rh3+! 3. Bxh3 Re2 + Hvitur gafst upp. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐIO Þvi aö augu Drottins eruyfirhinum réttlátu og eyru hans hneigjast aö bænum þeirra, en augllt Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. 1. Pét. 3,12 Egilsstaðir. Lögregian, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkv iliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliöið og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222 Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrökur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: KI. 08.00-17.00 mánud -föstudags ef ekki næst i heimiiislækni. simi 11510. Slysav arðstofan: simi 81200. 1/EL MÆLT Fullkomnun felst ekki I þvi aö gera einhverja frábæra hluti, heldur hinu, að gera hvers- dagslega hluti frábær- lega vel. —A. Arnauld. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á görigudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Sveppa- og gulrótarsalat Salat 150 g nýir sveppir 1 msk. sitrónusafi 150 g gulrætur 1/2 salathöfuð 1/2 laukur Kryddlögur 3 msk. matarolía 2 msk. edik eöa sitrónusafi. 1-2 msk. vatn 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. paprikuduft 1/8 tsk. pipar. Hreinsið sveppina, skeriö I sneiðar og dreypiö sitrónu- safa yfir þá. Hreinsið gulræturnarogrifiðá grófu rifjárni. Skoliö salatblööin og rlfið þau i ræmur. Smásaxið laukinn. Blandið öllu saman. Hrærið eða hristiö kryddlöginn saman og-hellið yfir salatið. Beriö salatiö fram með kjöt- og fiskréttum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Gefin hafa verið saman i hjónaband af sr. óskari J. Þoriákssyni I Dómkirkj- unni Andrea Danielsen og Páll Ragnarsson. Heimili þeirra veröur að Asbúð 42. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18 Gefin hafa verið saman i hjónaband af sr. Einari Gisiasyni I Filadeifiukirkju Unnur ólafsdóttir og Sigur- mundur G. Einarsson. Heimili þeirra veröur aö Njálsgötu 17 Reykjavík. Nýja Myndastofan, Lauga- vegi 18 FELAGSUF Austfiröingamót Veröurhaldiðá Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3. nóvember 1978, og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Húsið opnaö kl. 18.30. Aögöngumiöar afgreiddir I anddyri Hótel Sögu, miövikudag. 1. nóv. og fimmtudag 2. nóv. kl. 17.—-19. Borö tekin frá um leið. Reynt verður aö halda hávaða i lágmarki. JC BORG. Kvöldverðarfundur veröur haldinn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 19.30. að Hótel Loftleiðum. Gestur kvöldsins: Davið Scheving Thorsteinsson formaöur félags isl. iðnrekenda. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Vetrarfagnaöur Húnvetningafélagsins verður haldinn i Domus Medica, laugardaginn 4. nóv. og hefst kl. 8.30. Ske m m tiatir iði, góö hljómsveit. — Nefndin. Veski tapaðist um helgina i Hafnarfiröi með peningum og skil- rfkjum. Vinsamlegast skilist til lögreglunn- ar. Kvenfélagið Fjali- konurnar. Fundur verður fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur, uppi). Athugiö breyttan fundarstaö. Sýnt veröur jólaföndur. Námskeið veröur haldiö ef nóg þátttaka fæst. Rætt um fimm ára afmæli félagsins. Kaffiveitingar. —Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fyrsti fundur félagsins á þessum vetri verður n.k. fimmtudag 2. nóv. kl. 8.30 i félagsheim ilinu. Séra Karl Sigurbjörnsson segir frá Sviþjóðarferð og sýnir myndir. Kaffi- veitingar. Séra Karl Sigur björnsson flytur hugvekju i fundarlok. Félagskonur fjölmennið. Kvenfélag Kópavogs. Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. i félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30 —10, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá kl. 1-5, eftirhádegi i félags- heimilinu. Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur að Hallveigarstöðum laugar- daginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basar er veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2-5 að Flókagötu 59, og f.h. þann 4. nóv. á Hallveigarstööum Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn laugar- daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. 1 Alþýöuhúsinu. Konur vin- samlegast komjð munum sém fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. 1GENGISSKRÁNING f Gengisskráning á hádegi þann 31. Feröa- 10. 1978: manna- gjald 1 Bandarikjadollar . 308,00 308,80 339,68 1 Stcrlingspund .... .. 642,30 644,00 708,40 1 Kanadadollar 264,15 264,85 291,33 /100 Danskar krónur 6415,70 6432,30 7075,53 100 Norskar krónur 6603,80 6620,90 7282,99 100 Sænskar krónur .. 7487,20 7506,60 8257,26 100 Fini.sk mörk ■ 8184,95 8206,25 9026,87 100 Franskir frankar . 7633,20 7653,00 8418,30 100 Belg. frankar ..., . 1131,10 1134,00 1247,40 100 Svissn. frankar .. . 20.671,15 20.724,85 22.797,33 100 Gyllini . 16.365,60 16.408,10 18.048,91 100 V-þýsk mörk .... . 17.716,40 17.762,40 19.538,64 100 Lirur 38,98 39,08 42,98 100 Austurr. Sch 2431,90 2438,20 2686,02 100 Escudos 710,50 712,30 783,53 100 Pesetar 454,80 456,00 501,60 100 Yen 173,37 173,82 191,20 0 Hrúturinn -l- mars—20. apri Þú gerir þér góða grein fyrir þvi, hvaö borgar sig eöa ekki I dag, svo þú skalt fjár- festa I einhverju. Þú framkvæmir störf þln af fullkomnun. Nautiö 21. april-21. mai Þá ’skalt láta á þér bera og vera óhrædd(ur) viðaö láta i Ijós skoðun þfna. Framkvæmdu allt þaö sem þér dettur I hug til að betrumbæta sjálfa(n) þig. Krabbínn 21. júni—23. júli Reyndu að finna lausnir á vanda- málum þinum fyrri part dagsins. Reyndu að ljúka við sem flest I dag, þvl það má búast viðannars dragist það lengur. Tviburarmr 22. niai—2». juni Morguninn er he'ntugur til aö ræöa við aöra og gera áætl- anir. Þú kemst aö mjög góðu samkomu- lagi. Astin blómstrar. l.jonift 24. júll— 23. ágúst Notfærðu þér allar aðferöir til að koma á framfæri skoðunum þinum eöa verkum. Mcyjan 24. ágúst—23. sepl Hugur þinn er hjá einhverjum vini þfnum, sem er staddur viðs fjarri. Gerðu áætlanir sem stuöla að þviað auka viðskiptin. Vogin 24. S^pt —23 oki Þetta er góður dagur til að taka þátt i einhverjum fram- kvæmdum með vinum þfnum. Þú færð einhverja hjálp, sem þú bjóst alls ekki við. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þetta er rétti dagurinn til aö komast að einhverju samkomukagi viðvlkjandi, hjóna- bandinu. Hogmafturir.n 23. nóv,—21. úes. Það hefst allt með þolinmæöinni og þú ættir að geta snúið vörn I sókn. Stuðlaðu að góðum anda á vinnustaö. Steingeitin 22. dcs.—20 jan. Þú nýtur frelsis þlns. Byrjaöu daginn snemma til að geta lokiö öllu sem fyrst. svo þú getir notið lifsins seinni partinn. 21,—19. (fbr Ættir að gera ráö- stafanir til að verða þér úti um einhver lán á hagstæöum kjörum. Leggðu vinnu I að bæta og fegra heimili þitt. Fitkarnir 2«. (ebr.—20.*m»r» Morgunninn er heppi- legur til aö heimsækja vin eöa kunningja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.