Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 7
VISIR Miðvikudagur 1. nóvember 1978 [ Umsjón: Katrín Pálsdóttir. ) Leiðtogafundur Araba: VILJA IOSNA VIÐ SADAT Utanrikisrá&herrar Araba- rikja undirbiía nií komu leiötoga rikjanna til Baghdad. Leiötoga- fundurinn hefst þar á morgun. Undirbiiin hafa veriö drög af samkomulagi, sem á aö vera svar viö friöarviöræöum þeirra Sadats, Egyptalandsforseta og Begin, forsætisráöherra tsraels. Meö samþykktinni hyggjast Arabaleiötogar draga úr gildi friöarsamninganna og sýna fram á aö þaö séu ekki Egyptar sem fari meö völd til aö gera slfka samninga. Sadat er ekki vinsæll meöal Arabaþjóöanna vegna viöræöna sinna viö leiötoga tsraelsrikis. Hann hefur veriö gagnrýndur mjögaf róttækaririkjunum eins og trak. A fundinum i Bagdad mæta leiötogar 22 Arabarikja og var þeim öllum boöiö aö sækja fund- inn, nema Egyptalandsforseta. Leiötogar ýmissa Arabarfkja vilja róa öllum árum aö því aö koma Sadat Ur embætti og vilja nota öll meööl til þess. Myndu þeir ekki sýta þaö þótt hann yröi myrtur — og jafnvel stuöla aö sliku. Fulltrúará ráöstefnunni hafa mjög mismunandi skoöanir á þvi starfi, sem Sadat forseti hefur unniö. Saudi-Arabar eru hlynntir honum og vilja á engan hátt styggja Bandarikjamenn, sem eiga sinn þátt i samnings- drögunum, sem gerö voru milli Egypta og ísraelsmanna i Camp David. Tillögur þær sem veriö er aö vinna aö eru m.a. aö senda her frá Irak til Gólanhæöa til aö styöja viö bakiö á Syrlending- um. Sett veröi á stofn sérstakur sjóöur til aö styrkja baráttuna gegn Israelsriki, en hann veröi margir milljaröar dollarar. Einnig hefur veriö lagt til aö viöskiptabann veröi sett á Egyptaland, vegna samninga Sadats viö lsraelsmenn. Leiötogar Iraks á fundinum munu beita sér fyrir þvi aö samningarnir I Camp David veröi fordæmdir, en ekki er vit- aö hve mikiö fylgi sú tillaga þeirra fær. Sadat Egyptalandsforseti er ekki vinsæli meöal sumra Araba-leiötoga. Þeir vilja ólmir losna viö hann úr valdastóli og róa aö þvi öilum árum aö svo megi veröa. Barist á landamœrum Uganda og Tansaníu Herir Uganda og Tansaniu berjast nú á landamærum land- anna. I fréttum frá Dar Es Sal- aam I Tansanfu segir aö Cgandamenn beiti skriödrekum og stórskotabyssum i bardagan- um. Einnig var þaö tekiö fram aö Úgandaher væri kominn um 30 kilómetra inn fyrir landa- mæri Tansaniu. Aöur en bardagar hófust komu fréttir frá rikjunum til skiptis um aö ráöist heföi veriö inn fyrir landamæri þeirra. Nú er þaö ljóst aö þetta eru aivar- legustu átök milli herja land- anna i langan tima. Yfirvöld i Tansanlu hafa lýst þvi yfir aö þau hafi skotiö niöur þrjár orrustuflugvélar Cganda- hers þegar geröar voru loft- árásir á héruöin i nánd viö Viktoriuvatn. Rikin hafa veriö óvinveitt siöan áriö 1971. Þá náöi Idi Amin völdum af Milton Obote, sem nú býr i Dar Es Salaam. I fréttum frá Kenya var skýrt frá þvi aö uppreisn væri I Úgandaher. Þaö væru þeir bar- dagar sem um væri aö ræöa á landamærunum. Ekki hafa þessar fréttir veriö staöfestar og likur benda til þess aö um uppreisn hafi ekki veriö aö ræöa. Kenýastjórn hefur boöist til þess aö hafa milligöngu um friöarviöræöur rikjanna. Víkingar til vandrœða ó írlandi FRIDARVIÐRÆDUM MIÐAR VEL ÁFRAM Vikingarnir, sem skelfdu ibúa triands I aldir meö þvi aö fara rænandi og ruplandi um heima- byggöir þeirra, eru enn til vandræöa á trlandi. Deilur hafa nú risiö út af gamalli vikingabyggö, sem fannst viö uppgröft á bökkum árinnar Liffey I elsta hluta Dublin-borgar. Vikingabyggöin er talin vera frá árinu 840. Viö uppgröft fundust þarna mikiö af húsarústum, svo og ails konar verkfæri og leirker. Einnig fannst þarna mynt ásamt skartgripum úr gulli og silfri. Þegar þessar gömlu minjar um vikingabyggö fundust, var veriö aö grafa fyrir nýrri skrifstofu- byggingu. Þjóöminjasafniö kom þegar til skjalanna og bygging- unni frestaö um nokkurn tima, meöan veriö var aö kanna svæöiö nánar. Lagt hefur veriö til aö staöurinn veröi friöaöur og þarna veröi sett upp safn meö þeim munum, sem þarna hafa fundist. Fyrirtækiö, sem ætlaöi aö reisa sér skrifstofuhúsnæöi þarna, var ekki á þvi aö gefa eftir lóöina, svo aö máliö fór fyrir dómstólana. Þjóöminjasafniö fékk meiri tima til aö rannsaka svæöiö, en þegar vinnuvélar komu þangaö eftir ákveöinn tima, fór allt á annan endann. Miklar mótmælagöngur voru farnar i borginni og yfirvöld hvött til aö gripa I taumana. Byggingu hússins var þvi frestaö enn um nokkra hriö. Friöarviöræöum tsraelsmanna og Egypta miöar vel áfram aö þvl er fréttir herma frá Washington. Einn fulltrúa Bandarfkjanna i viöræöunum George Sherman lét I ljós þá skoöun sina aö viö- ræöurnar gengju mjög vel og miöaöi vei i áttina aö settu marki. 1 dag mun veröa haldnir fundir meö leiötogum rikjanna sitt i hvoru lagi. Þaö eru ftilltrúar sem ræöa viö samningsaöila. Begin forsetisráöherra Israels er væntanlegur i heimsókn til New York og þangaö hafa utan- rikisráöherrahans.Moshe Dayan, og varnarmálaráöherra, Ezer Heimut Schmidt, kansiari Vestur—Þýskalands, er nú á ttaliu til aö ræöa viö þarlenda ráöamenn um nýjan gjaldmiöil landanna i Efnahagsbandalagi Evrópu. Vonast er til að samræming Weizman, haidiö. Taliö er aö Bandarikjamenn láti 1 ljósi óánægöu sina viö Begin vegna þeirra yfirlýsingar sem hann gaf um áframhaldandi búsetu á her- teknusvæöunum. Þessi yfirlýsing varö til þess aö næstum slitnaöi upp Ur samningaumleitunum landanna. Leiötogarnir hafa lýst þvi yfir aö þeir vonist til aö geta undir- ritaö samninganna þann 9. desember n.k., en daginn eftir taka þeir á móti friöar- verölaunum Nóbels I Osló. Enn er bó eftir baö vandamál sem er án efa erfiöast aö leysa en gjaldmiöla þeirra landa sem eru innan bandalagsins, geti komist á i janúar á næsta ári. Gjaldeyrir landanna yröi þá samræmdur þannig, aö hann myndi standa svipaö gagnvart annarri mynt, t.d. dollar. þaö eru samningar um herteknu svæöin. Ekki er taliö liklegt aö Israelsmenn slaki þar mikiö á eftir þá yfirlýsingu sem Begin forsetisráöherra hefur gefiö. skammtað í Grœnlandi Áfengi Grænlenska landstjórnin hefur samþykJkt aö takmarka áfengissölu til einstaklinga þar i landi. Einnig aö bruggun áfengs öis veröi bönnuö I heimahúsum og innflutningur á þvi efni sem þarf til þess veröi bannaður. Samþykkt landstjórnarinnar tekur gildi frá og meö næstu áramótum. Hver einstaklingur sem náö hefur 18 ára aldri fær nú sér- staka bók, sem I er skráö þaö áfengi sem hann kaupir mánaö- arlega. Komið hefur veriö á sér- stöku punktakerfi og hver ein- staklingurmá kaupa magn sem svarar 72 punktum. Ein flaska af sterku vini svarar til 24 punkta, en ein ölflaska til eins. Mánaðarskammturinn er þvi þrjár flöskur af sterku vini, sem hver einstaklingur getur fengiö. 1 samþykkt landsstjórnarinn- ar er einnig kveöiö svo á aö banna megi alla áfengissölu um lengri eöa skemmri tima, ef þurfa þykir. Þessar ráöstafanir sem gripiö hefur veriö til þóttu nauösynleg ar vegna óhóflegs drykkjuskap- ar i Grænlandi. NÝR GJALDMIÐILL EBE LANDA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.