Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 17
17 VISIR Miðvikudagur 1. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Músík á morgun Búlgarskur stjórnandi hjó Sinfóníuhljómsveitinni í Hóskólabíói Búlgarski hljómsveitar- stjórinn Russlan Raytscheff, sem hingað kom i fyrra, mun stjórna Sinfónluhljómsveit Islands á þriðju áskriftartónleik- unum á morgun, fimmtu- dag kl. 20.30 i Háskólabiói. Raytscheff fékk bestu við- tökur þegar hann stjórnaði hér i fyrra, eins og viðast hvar annars staöar þar sem hann hefur stjórnað. A efnisskránni er Klassiska sinfónian eftir Prokoffieff, Sinfónia concertante fyrir blásarakvartett og hljóm- sveit eftir Mozart og Sin- fóna nr. 1 eftir Brahms. Einleikarar verða Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason, Stefán Þ. Stephensen, og Hafsteinn Guðmundsson. Tónleikarn- ir verða endurteknir á föstudag kl. 11.20 fyrir Menntaskólana i Reykja- vik og við Sund. Torbjörn og k’va — forn hefði I nútlmalegri túlkun Þeir, sem mna góðum visnasöng, eig. > nú von á góðri heimsól n. Tveir, sænskir visnasöngvarar eru væntanlegir ningað til lands á vegum 'élagsins Visnavina og fslensk- sænska félagsins. Þessir listamenn — Eva Bartholdsson og Torbjörn Johansson — njóta mikilla og vaxandi vinsælda i Svi- þjóð og viðar á Norðurlond- um. Auk þess að syngja leika þau Eva og Torbjörn á sitt hvort hljóöfæriö — hann á fiðlu, en hún á gitar. Visnasöngur á sér langa sögu i Sviþjóð'og þau Eva og Torbjörn þykja flestum öðrum ungum listamönn- um á þessu sviði fremri I þvi að sameina forna visnahefð nútimalegri túlkun. Þau halda hljómleika i Norræna húsinu klukkan 20.30 að kvöldi fimmtu- dagsins annars nóvembers, skemmta siðan á Akureyri klukkan 20.30 á föstudags- kvöld — á Mööruvöllum i húsi Menntaskólans á Akureyri — og loks koma þau fram i samkomuhúsinu i Borgarnesi klukkan 16 sunnudaginn fimmta nóvember. Þau koma frá Fagersta, sem er vinabær Borgarness i Sviþjóð. A hljómleikunum i Borgar- nesi koma auk Svianna fram danska visnasöng- konan Hanne Juul og Is- lendingarnir Gisli Helga- son og Guðmundur Arna- son. A hljómleikunum munu Eva Bartholdsson og Torbjörn Johansson syngja gamlar og nýjar visur og þá meðal annars lög af breiðskifu, sem þau hafa nýlega gefið út og vakiö hefur mikla athygli. Rod Steiger og Jack Palance I The Big Knife Garner og Walter Brennan. Leikstjóri: Burt Kennedy. Alice’s Restaurant er þekkt mynd Arthur Penns, byggö á tónlist þjóölaga- söngvarans Arlo Guthries, sem leikur eitt aöalhlut- verkið. Afar sérstæð mynd, gerð 1969. The Night They Raided Minsky’s er gamansamur reyfari um bíræfið rán gerð af William Friedkin (The French Connection, The Exorcist). Aðalhlutverk: Jason Robards, Bert Lahr, BrittEkland, Norman Wis- dom. Myndin er gerð 1968. Captive City (1952) heitir mynd með John Forsyte og Joanne Lamden sem ekki eru frekari upplýsingar um. Leo the Laster einkar at- hyglisverð mynd John Boormans (Point Blank, Deliverance) frá 1970. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni. Black Fury (1935) lýsir baráttu kolanámumanna við kúgun og spillingu at- vinnurekenda sinna. Leik- stjóri: Michael Curtiz. Aðalhlutverk: Paul Muni. —AÞ LÍF OG LIST LÍF OG LIST • Saoiuel Z ArKoll Pre»ent$ HENNESSY THE MOST DANGEROUS MAN AUVE! Afar spennandi og vel- | gerð bandarisk lit- mynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lee Re- mick Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 -----salur II)----- Michael Sarrazin Jennifer O’Neill Leikstjóri: J. Lee Thompson Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,10- 5,10- 7,10-9,10-11,10 ■—■■ ■■ salur D--------- Coffy Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö PAM GRIER Islenskirr texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 —— salur Q ~ Endurfæðing Peter Proud rNothing, but nothing, is left to the Afhjúpun Spennandi og djörf ensk sakamálamynd i litum með Fiona Rich- mond Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15 lonabíó a‘3-1 1-82 Siónvarpskerfið (Network Kvikmyndin Network hlaut 4 óskarsverð- \ laun árið 1977 Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. 10- Miðasala írá kl. 4 hofnarbíó 3Í 16-444 Með hreinan skjöld Sérlega spennandi og viðburöahröö ný bandarisk litmynd. — Beint framhald af myndinni ,,Að moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri EARL BELLAMY Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. 3* 3-20-75 Hörkuskot PflUL NEWMflN IN l SI.NP SHOT Ný bráðskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengiö „iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu með myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. tsl. texti. Hækkaö verö. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuð börnun innan 12 ára. 3* 2-21-40 JOHN TRAVOLTA ____ IS TCNT IN ^Stupoay nTíjhT') T<'7r~F£VE!n^' A NOVEl B»H B Cll MOUR SCREf NPLAV B» NOHMAN Wf *IEW BASIP ON A STOBV O Saturday Night Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aðsókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aðalhlutverk: John Travolta. isl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöng um iöasala hefst kl. 15. Stjörnustríð Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sala aðgöngumiöa hefst kl. 4. Hækkað verð J/ ----------™ 3*1-13-84 Fjöldamorðingjar (The Human Factor) Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, ensk-bandarisk kvikmynd i litum um ómannúðlega starf- semi hryöjuverka- manna. Aðalhlutverk: George Kennedy, John Mills, Raf Vallone. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi.50184 Elskhugar sugunnar Æsispennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum blóð- ensk Ford Fairmont 1978 ekinn 4000 þús. km. í Sýningahöllinni Símar 81199 • 81410 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.