Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 19
visra Mi&vikudagur 1. nóvember 1978 19 Útvarp í dag kl. 16.20: YES SANTANA OG ÍSLAND — meðal efnis í Popphorni Halldórs Gunnarssonar ,,Ég leik lög af nokkrum nýjum hljómplötum og þar má kannski helst nefna hljómsveitimar Santana, Yes og Gentle Giant ásamt Spilverki þjóðanna.” „Ég leik lög af nyju plötu hljómsveitarinnar Gentle Giant sem heitir Giant for the Day. Þá munum viö heyra lög af slðustu plötu Yes og þar fáum viö meöal annars aö heyra lagiö Don’tkill the Whale og er þaö í einskonar Greenpeace stll. Spilverkiö hefur nýlega gef- iöiit nýja plötu sem bernafnið lsland og I þættinum mun ég spila tvö lög af þeirri plötu,” sagði Halldór Gunnarsson. Efni þáttarins í dag snýst aö mestu leyti um þessar plötur sem allar hafa þaö sameigin- legt aö vera nýjar af nálinni. ,,Þessi mynd er nokk- urs konar framhald af þættinum „Dýrin mín stór og smá” en þessi mynd er þó frábrugðin að þvi leyti að hún er ekki leikin,” sagði ósk- ar Ingimarsson þýðandi myndarinnar ,,Ár i ævi dýralæknis” sem sjón- varpið sýnir i kvöld kl. 21.00. „Efni myndarinnar er nátengt efni myndafJokksins „Dýrin min stór og smá” en hún fjallar um dýralæknisem eroröinn aldraöur maöur. Fasddur er hann og uppal- inn i Skotlandi. Siöan fluttist hann til Englands og hefur starfaö lengi I Somerset í suövestanveröu Englandi i sveitahéraöi þar. Eins og nafn myndarinnar gef- ur til kynna lýsir myndin ári I ævi Eitthvað er knapinn á myndinni öðru vísi en við eigum að venjast. Myndin sýnir dýralækninn sem um getur í myndinni „Ar í ævi dýralæknis" að störfum. þessa manns. Hann fer i ýmsar vitjanir. Hann skoöar hesta sem eiga aö fara i nokkurs konar þol- hlaup á annaö hundraö kilómetra átveimur dögum, og hann fylgist með hestunum áöur en aö þeir leggja upp og eins á meöan aö á keppninni stendur,” sagöi Oskar Ingimarsson. „Þessi dýralæknir er mikill sportmaöur. Hann er pólóleikari sem er einskonar „Hestaknatt- leikur” en ég kalla þaö bara Póló en þaö er leikiö á hestum. Hann á sér ýmis áhugamál en ofar öllu eru þaö hestarnir sem eiga hug hans. Aö þvi leyti má segja aö hann likist Siegfried i „Dýrin min stór og smá.” En þaö eru þó ekki eingöngu hestar sem myndin fjallar um. Þar s jást meöal annars hundar og mörg önnur smærri dýr,” sagöi Oskar. Myndin er eins og áöur sagöi á dagskrá kl. 21.00 og stendur til 21.55. —SK Dýralœknir í „Póló" Mynd sem lýsir óri í œvi dýralœknis 18.00 Kvakk-kvakk Itölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir Breskur myndaflokkur i sjö þáttum. Fyrsti þáttur. Strokupiltur- inn Söguhetjurnar eru tveir sautján ára piltar sem hafa áhuga á sjómannsstörfum og fá skipsrúm sem viö- vaningará togara. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 öræfi Afrfku. Norsk myndum dýra-og fuglali'f I Afriku. Þýöandi og þulur JónO.Edwald. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi t leit að afbrotamönnum. Barátta gegn bitmýi. Klettaviðgerðir. Umsjónar- maöur Siguröur H. Richter. 21.00 Ar I ævi dýralæknis Ný- lokiö er myndaflokki I gamansömum tónum dýra- lækna. Hér er bresk heimildamynd um dýra- lækni i ensku sveitahéraöi og störf hans. Þýöandi og þulur Oskar ingimarsson. 21.55 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd i átta 'þátt- um, byggð á flokki skáld- sagna eftir Vilhelm Moberg. 22.50 Dagskrárlok (Smáauglýsingar - simi 86611 Fasteignir Mjög vandað timburhús til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér- staklega hannaö til flutnings. Uppl. i si'ma 51500. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin .fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Sfmi 32118. Björgvin Hólm. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slíta þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. í sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin i Hafnarfirði. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna f sima 82635. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéi meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. [Kennsla Kenni stærðfræði og efnafræði. Uppl. f sima 35392. Kenni ensku, frönsku, i'tölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskrift- ir, þýöingar. Bý undir dvöl er- lendis og les meö skólafólki. Auö- skilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Pýrahald______________ Hestamenn. Tökum hross i fóörun, einnig hag- göngu næsta sumar. Erum ca. 15 min. keyrslu frá borginni. Góö aöstaöa. Uppl. i sima 72062. Þjónusta Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Getum bætt við alsprautun og blettun á bilum. Einnig geta bfleigendur unniö bila sína undir sjálfirog sprautað þá. Borgartún 29, vesturendi. Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvf betur í haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri. Háaleitisbraut 68. Annast vörúflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Sími 95-5124 Bjarni Haraldsson. Söluskattsuppgjör — bókhald. Bókhaldsstofan, Lindargötu 23, Grétar Birgir, simi 26161. Tek eftir gömlum mynduin, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Innrömmun^J Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val, innrömmun, Strandgötu 34, Hafnarfiröi, Simi 52070. Safnarinn Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eöa skrifiö i box 7053. Flfsalagnir — múrviðgeröir Tökum aö okkur flisalagnir og múrviögeröir. Uppl. I sfma 34948 Hvers vegna á aö sprauta á haustin? Af því aö illa lakkaðir bilar skemmast yfir veturinn og eyöi- leggjastoftalveg. Hjáokkurslipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i, Brautarholt 24 eöa hringiö f sfma 19360 (á kvöldin í sima 12667). Opið alla dag kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bflaaöstoö hf. Sprunguviögeröir með álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efnj og vinnu.Uppl. f síma 24954 og 32044. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö VIsi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Ný frlmerkjaútgáfa 1000 krónur. 16. nóv. Aðeins fyrirframgreiddar pantanir fyrstadagsumslag af- greiddar. Mynt og frlmerkja- verölistar 1979 komnir. Viöbótar- blöö i frimerkjaalbúm fyrir áriö 1977 komin. Frímerkjahúsiö Lækjargötu 6 a, simi 11814, Fri- merkjamiðstöðin, Skólavöröustig 21, sími 21170, Frímerkjamiöstöð- in, Laugavegi 15, simi 23011. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84 424 og 25506. . Atvinnaiboði Halló stúlkur. Er ekki einhver einstæö móöir sem vill gott heimili i vetur og vera öörum til ánægju og hjálpar. Uppl. I sfma 94-1223. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Kona óskast til aö sjá um heimili fyrir feöga i Reykjavik. Herbergi fylgir. Tiboö meö helstu upplýsingum sendist Visi sem fyrst merkt „22693”. Húshjálp óskast út á land I veikindaforföllum húsmóöur. Uppl. i sima 34440 e. kl. 18. t Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 27629. 28 ára stúlka óskar eftir vellaunaöri vinnu eftir hádegi i vetur. Kvöld og helgar- vaktir koma til greina. Er vön verslunar og akkorösvinnu. Uppl. i sima 30018 kl. 7 og 8 á kvöldin. 21 árs laghentur maöur óskar eftir atvinnu. Mála- kunnátta og bilpróf. Get byrjaö strax. Vinsamlega hringiö i sima 33627. 23 ára þýskur rafvirki óskar eftir atvinnu. Talar islensku. Uppl. I sima 40367. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máh skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.