Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 01.11.1978, Blaðsíða 20
20 Mi&vikudagur 1. nóvember 1978 vtsm (Smáauglvsingar — simi 86611 J Atvinna óskast 22 ára gamall fjölskyldumaOur óskar eftir vel launuöu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 86197. 21 árs gömid stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 72036. Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur versiunarstjórn. Allt kemur til greina. Uppl. i slma 75338. Húsnædiiboði ) Til leigu 40 fermetra geymslu-húsnæöi i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53196 eftir kl. 7 á kvöldin. Verslunar— eöa iönaöar húsnæöi til leigu. Húsnæöiö er ca. lOOferm. aö stærö. Tilboö sendist Visi, merkt „Verslun” fyrir nk. föstudagskvöld. Leigumiölun — Ráögjöf. Ókeypis ráögjöf fyrir alla leigj- endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu leigumiölunar leigjendasamtak- anna sem er opin alla virka daga kl. 1-5 e.h. Tökum ibúöir á skrá. Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda- samtökin Bókhlööustfg 7, slmi 27609. Fulloröin kona óskar eftir húsnæöi gegn heimilisaöstoö. Kjöriö tækifæri fyrir eldri mann eöa konu sem hefur húspláss en vantar félags- skap og húshjálp. Allar nánari upplýsingar I sima 33925. Húsnædióskast Óska eftir einstaklingsibúö eöa l-2ja herb,. Ibúö, er ein. Uppl. 1 sima 83717. Leigulbúö óskast i nágrenni Heilsuverndarstöðv- arinnar. Uppl. i sima 54408. Ungt barnlaust par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja ibúö. Fyrirfram- greiösla og meömæli. Uppl. i sima 40438. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast á leigu strax. Góöri um- gengni og skilvlsi heitiö. Lltil fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 85786. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúö. Uppl. I sima 41610. Keflavik — Njarövík BQskúr óskast á leigu I Keflavik eöa Njarövik. Uppl. I síma 92-3527, Keflavik, e. kl. 7 i kvöld. BHskúr eöa sambærilegt húsnæöi óskast til leigu, engar bilaviögeröir. Uppl. i sima 33004 eftir kl. 7. Hjálp. Stúlka óskar efúr l-3ja herbergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 43064. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. - ^ ý Okukennsla ókukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Sími 40769, 11529 og 71895. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. HelgiK. Sesselíusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825.• ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. BílaVióskipti Citroen GS Club 1220 árg. ’74 til sölu eöa í skiptum fyrir ódýrari bll. Uppl. i sima 84863. Austin Allegro árg. '11 til sölu, ekinn 36þús. km. Uppl. I sima 42583 eftir kl. 17.30. Willys árg. ’64 til sölu. Er I góöu lagi. Uppl. i sima 35555 eftir kl. 18.30. Tll sölu er Sunbeam Arrow árg. ’70. Billin er i góðu lagi og aðeins ekinn 50 þús. km. Uppl. i sima 27471. Dodge árg. ’42. Tilboö óskast i Dodge pallbíl árg. '42., sem þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 98-1623 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fiat 125 Italskur árg. ’72 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 72212 e. kl. 19. Takiö eftir—Ný þjónusta. Þurfir þú aö selja bil þá er lausnin aö fá hann skráöan meö einu simtali, seljist hann ekki fljótt er hann auglýstur yöur aö kostn- aðarlausu. Nú sem stendur vantar allar tegundir bila á skrá þó einkum japanska bila. En ætlir þú aö kaupa bil þá er bara aö hringja sé blllinn ekki til sem þú leitar eftir er auglýst eftir honum þér aö kostnaöarlausu. Simatimi alla virka daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10-2 i sfma 25364. TQboö óskast i Dodge Coronet 440 ’68. 2 dyra meö úrbræddri vél og sem þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 11621 milli kl. 2-6. Valiant árg. '60 til niöurrifs. Uppl. i sima 42879. Chevrolet Camaro. óska eftir aö kaupa afturrúöu i Ch. Camaro árg. ’69, gæti passaö úr eldri. Uppl. i sima 99-3149. Wagoneer ’74 beinskiptur meö vökvastýri, powerbremsum, lituöu gleri, og á nýjum dekkjum. Góður bill til sölu ef samiö er strax á 2,5 millj. miöaö viö 1 millj út og fasteigna- tryggöa Vlxla i 10 mán. eöa fasteignatryggt skuldabréf. Uppl. i slma 71876 eöa 82245. Bílaleiga 1 Sendiferöabif reiöar og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Vegaleiöir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreiö. Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. (Veróbréfasala Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469. Góð ryðvörh tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Bátar Bátalónsbátur, 11 tonna, til sölu. Uppl. I sima 92- 6091. Skemmtanir Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þessaösjá um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavik, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitiö upplýsinga I simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eöa i slma 51560 f.h.). Diskótekiö Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dansmúsik. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allrahæfi. Höfum litskrúöugt ljósashow viö hendina ef óskaö er eftir. Kynnum tónlist- ina sem spiluö er. Ath.-.Þjónusta og stuö framar öllu. „Dollý”, diskótekiö ykkar. Pantana- og uppl.simi 51011. Feröadiskótekiö Marla og Dóri. Getum enn bætt viö okkur nokkrum fóstudags- og laugar- dagskvöldum i nóvember og desember og auvitaö einnig virkum dögum fyrir t.d. skóla- böil. Tilvaliö fyrir hverskyns skemmtanir og samkomur.Pantiö timanlega. Varist eftirllkingar. ICE-sound hf. Alfaskeiöi 84. Hafnarfiröi. Simi 53910 milli kl. 18 og 20. er&t Ymislegt Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. Ath. til okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hljómtæki, hljóðfæri einnig seljum viö iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitiö ekki langt yfir skammt. Litið inn. Sportmark- aðurinn, um boösverslun Grensásvegi 50, simi 3 1 290. Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontlac B M.W. Rambler Bu,ck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Oatsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar pia* bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel I ■ ■ I ■ I I I ÞJONSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 mmxnmm visis mstsssmsM þau auglýstui 1ÍÍSK „Hringt olls staðar fró" V/ Bragi Sigurðsson: — Ég auglýsti allskonar tæki til ljósmyndunar, og hefur gengiö mjög vel aö selja. Þaö var hringt bæöi úr borginni og utan af landi.Éghef áöurauglýst i smáauglýsingum Visis, og alltaf fengiö fullt af fyrirspurnum. „Eftirspurn i heila viku' Páll SigurAsson : — Simhringingarnar hafa staðiö i heila viku frá þvi aö ég auglýsti vélhijóliö. Kg seldi þaö strax, og fékk ágætis verö. Mér datt aldrei i hug aö viöbrögöin yröu svona góö. ,Visisauglýsingar nœgja ..... 0?,, . v.tó'"14: ' ot \ . Valgeir Pálsson : — Viö hjá Valþór sf. fórum fyrst aö auglýsa teppahreinsunina i lok júlisl. ogfengum þá strax verkefni. ViÖ auglýsum eingöngu i Vísi, og þaö nægir fullkomlega til aö halda okkur gangandi allan daginn. „Tilboðið kom á stundinni" Skarphéöinn Einarsson: — Ég hef svo góöa reynslu af smáauglys- ingum Visis aö mér datt ekki annaö i hug en aö auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboöá stundinni. Annars auglýsti ég bilinn áöur i sumar, og þá var alveg brjálæöislega spurt eftir honum, en ég varö’ aöhætta viöaöselja i bili. Þaö er merkilegt hvaö máttur þessara auglýs- inga er mikill. Se/ja, kaupa, leigja, gefa, Seita, finna......... þu gerír þaá i gegn um smáauglýsingar Visis VISIR Smáauglýsingasiminn er:86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.